Morgunblaðið - 13.11.1988, Page 44

Morgunblaðið - 13.11.1988, Page 44
44 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1988 BAKÞANKAR Samvisku- sama konan * Eg hlttl konu um daginn. Hún er sextíu og þriggja ára, eða fimmtíu og átta, skipt- ir litlu máli. Hún er forkur til vinnu, forstöðukona á eigin heimili og hefur gegnt því starfi frá stofnun þess. Hún á ágætismann og þijú uppkomin börn. Þau búa í eftir Sigríði sex herbergja Holldórsdóttur húsi, og leigja nokkur út. Gluggarnir eru gljáfægðir, heimilið er í fullkomnu lagi frá tiltektar- og hreinlætissjónar- miði. Það er náttúrulega allt að sökkva í húsgögnum og ýmsum munum sem þarfnast allra krafta hennar. Meðal annarra muna er hún með á þriðja tug málveka hangandi á veggjun- um. Allskonar málverk, lítil og ,stór, feit og mjó í fyrirferðar- miklum og skrautlegum römm- um. Þetta eru myndir af öllum fjáranum eins og gerist og geng- ur með málverk. Þarna eru esk- imóar, mynd af hrauni, páfa- gaukur, börn að leika sér við hund, stór mynd af vita og bát, blóm, fjöll og slatti af uppstill- ingum og náttúrlega grátandi drengurinn. Þetta er sumsé óskaplegt myndasafn uppum ^alla veggi og dylst engum að ^þetta safnar assgolli miklu ryki frá ári til árs. Hún ber ábyrgð á öllu þessu listaverkasafni; engum öðrum af heimilismeð- limum finnst þetta koma sér við. Hvorki eiginmaðurinn né börnin horfa nokkurntíma á svo mikið sem eina mynd. Tengdasonurinn átti að segja einstökusinnum ljómandi er þetta skemmtileg mynd, málað- irðu hana sjálf? En hann er löngu hættur því og auðvitað var honum hundsama hvort hún hafði málað hana sjálf eða unnið hana á tombólu. Ég hef bara hitt þessa konu tvisvar. í fyrra skiptið var hún að taka hvern einasta mun, veggskáp, teppi, styttu og gólf með hreinsifægi og sóttvarnarefn- um. Daginn eftir var hún hvorki meira né minna að þvo allt málverkasafnið. Hún sat á stól með listasafn heimilisins við fætur sér og var að þrífa senjórítuna með heitu sápu- vatni oggóðri tusku. Síðan þreif hún hveija myndina af annarri af krafti og myndarskap og lagði hitadampinn og sápuilm- inn af þvegna bunkanum. Rammarnir glömpuðu og staf- ■^iði ferskleika af þeim. Um leið og hún slettir sjóðandi tus- kunni framani eskimóana segir hún dáldið æst: Einhver verður að sinna þessu, ef ég geri það ekki, þá gerir enginn það. Ég enda allar hreingerningar svona. í fyrsta skipti skellti ég þeim öllum í baðkarið, það var dásamlegt að sjá hvað þær urðu glansandi og fíriar þegar þær þornuðu. Auðvitað dofnuðu þær örlítið og fóru smávegis úr fókus. Þær urðu dálítið þoku- *• kenndar, verða æ þokukennd- ari með hveijum þvotti. En hreinar og fínar. SJáðu til dæm- is senjórítuna, ég er að verða búin að skrúbba af henni eyrnalokkana og rauði varalit- urinn var eftir þvottinn í fyrra tiltölulega afmáður. Þetta _*væmna bros er nú að verða að slæmum varaþurrki. ÞU SPARAR . 12.890,- MED ÚTSÝN TIL THAILANDS Ferðaskrifstofan Útsýn hefur nú gert ein íslenskra ferðaskrifstofa, sérsamning við British Airways flugfélagið um lægri flugfargjöld en óður hafa þekkst á íslandi. Við kynnum hér mun lægri fargjöld, ó lengri flugleiðum með British Airways sem kosið var flugfélag órsins 1988. 43.« HÍTT MiSJÍSUí TIL THAIIANDS Ódýrasta fargjaldið frá (slandi var kr. 56.740,- Við bjóðum nú fargjaldið til Bangkok á kr. 43.850,- og þú sparar kr. 12.890,- Kong Singapore Tokyo Peking Bombay kr. 57.990,- kr. 61.410,- kr. 74.910,- kr. 69.365,- kr. 61.800,- BritishAirways FLUGLEIDIR Borgarpakkatilboð 14. og 18. nóv. GLASG0W 2 dagar 12.950 Hospitality inn Afbragðs hótel í hjarta borgarinnar. Gisting og morgunverður innifalið. 4 dagar, 2. og 9. des. 16.900 Gistingin í þessum ferðum er einnig á hinu frábæra Hospitality Inn hóteli. 26. nóvember 4. desember 4 dagar 19.800 19. nóv. - uppselt 3. des. - 20.800 — 4 dagar 11. des. - 22.400 - 5 dagar Dorint Hotel Glæsilegt hótel miðsvæðis íTrier. Innifalið: flug, gisting, morgunverður, ferðir til og frá Trier. HEIDELBERG 4 dagar 19.400 Flogið til Frankfurt og ekið með Útsýnarrútu til þessarar frábæru verslunar- og menningarborgar. Fararstjóri erÁsa María Valdimarsdóttir. Hollander Hof Mjög gott hótel við aðalverslunargötuna í hjarta bæjarins. ri'SYN Ferðaskrifstofan Utsýn hf Álfabakka 16, 109 Reykjavík, sími: 91-603060 • Austurstræti 17, 101 Reykjavík, sími: 91-26611

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.