Morgunblaðið - 11.12.1988, Side 9

Morgunblaðið - 11.12.1988, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1988 D 9 Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands JÓLAFUNDUR verður íVíkingasal Hótels Loftleiða þriðjudaginn 13. desember kl. 19.00. Rauði Kross Islands Verd.. oggæði tara saman hjáokkur nerra' llÚSÍÓ/ Laugavegi 47 Sími 291 22. Hún er komin út I ENGIN L VENJULEG BOK MINNA „engin venjuleg mamma" Konan sem • Sá fram á glæsta framtíð • Tápaði öllu og þar með geðheilsunni • Var í tólf ár á lokuðum stofnunum • Fann loks leiðina út. Helga Thorberg, dóttir Minnu Breiðfjörð lauk við sögu móður sinnar. í upphafi segir Helga meðal annars: „Ég vel þá leið að tala til þín í gegnum bókina. Kannski þarf ég að spyrja þig einhvers. hannig hef ég þig líka hjá mér á meðan ég skrifa. Það er bæði ljúft og sárt eins og lífið sjálft." betta er bók, sem ekki er hægt að lýsa, þú verður að lesa hana. Veitingahöllin býður til meiriháttar veislu ollar helgar fram aó jólum íýrirþáy sem eru í starfsonnum og jólaundirbúningi heima. Veislan kostar aóeins kr. 950 og þetta færdu: Rússneskt síldarsalat, kariýsíld, sherrysíld, seitt rúgbrauó og smjör, graflax m/sinn- epssósu og ristuóu brauói, heita sjávarrétti í Thermidorsósu, ofhbakaöan saltfisk aö hætti Portúgala, blandaðan skelfisk í hvítvínshlaupi m/franskri dressingu, sveitapaté m/rifsberjasósu, svínarúllupylsu m/kjöthlaupi, sviöasultu m/rauöbeöum, kaltjólahangikjöt m/uppstúfi oggrænum baunum, villibráöarkiyddað buffmeö rjómasósu, ítalskan Lasagne rétt, kara- mellurönd, rís a ’la mande, ávaxtaterta. OG TILAÐKÓRÓNA VEISLUNA!!! Innifalið í verðinu eru okkor landsfrægu rjúkondi rjómasúpur, 20 tegunda salatbar ogkaffi. VERIÐ VELKOMIN HÚSIVERSLUNARINNAR - KRINGLUNNI - SÍMI685018 - 33272.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.