Morgunblaðið - 11.12.1988, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 11.12.1988, Qupperneq 24
24 D MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1988 Táningarogtogstreita Höfundur: ÞórirS. Guðbergsson „Saga þessi er mjög athyglisverð," sagði gagnrýnandi Morgunblaðsins. „Þeir sem vilja helst lesa um englablak og dirrindí finna lítið við hæfi,“ skrifaði „Jón granni" ÍVelvakanda. „Sagan er vel gerð og byggir að sögn höfundar á raun- verulegum atburðum, þannig að ekki er um að villast," sagði gagnrýnandi DV. Athyglisverð skáldsaga. Útgefandi Virkni. Frottesloppar Herra og dömu Stuttir, síðir Verð frá kr. 2.400,- 4= lympí Laugavegi 26, s. 13300 — Glæsibæ, s. 31300 GEFIÐ NYTSAMA JOLAGJOF! TÖLVU Tölvuborð og stóll saman. Stgr. verð aðeins kr. 9.950,- IIHDIID HUCBUNADUR W MnWn SKRIFSTOFUTÆKI SKEIFAN 17 • 100 REYKJAVIK • SÍMI 91-687175 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs Síðastliðið fimmtudagskvöld var spiluð tvímenningskeppni með þátt- töku 22 para. Úrslit í A-riðli (10 pör): Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 130 Guðmundur Skúlason — Einar Hafsteinsson 118 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 117 Úrslit í B-riðli (12 pör): Leifur Jóhannesson — Baldur Bjartmarz 141 Hafliði Magnússon — Júlíus Sigurðsson 127 Jón Ingi Ragnarsson — Kristinn Baldursson 121 Höfðar til .fólks í öllum starfsgreinum! HUSGOGN OG jNNRETTINGAR iSUÐURLANDSBRAUT32 VERKAMANNABUSTAÐIR í REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 30,108 REYKJAVÍK UMSOKNIR Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir umsóknum um kaup á íbúð- um sem áætlað er að komi til afhendingar frá miðju ári 1989 til jafnlengdar 1990. Um er að ræða bæði nýjar og notaðar íbúðir. Um ráðstöfun, verð og greiðsluskilmála þessara íbúða gilda lög númer 60/1984. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu VB Suðurlandsbraut 30 og verða þar einnig veittar allar almennar upplýsingar. Skrifstofan er opin mánudaga til föstudaga kl. 9.00-12.00 og 13.00-16.00. Umsóknum skal skilað eigi síðar en 10. febrúar 1989. Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.