Morgunblaðið - 11.12.1988, Síða 31
Þessi fyrirtæki
styrkja
brunavarnaátak
TRYGGINGASTOFNUN
RÍKISINS
lVÆWk. KARLSSOrt HF. SSS
SÍMI 27444 Stórcldhústæki
oq krRiiingavúrur
!
5
I
t
5
!
I
______________
SAMVINNU V
TRYGGINGAR á
...ttftóu&UltHSS
—-------------1
TOYOTA 5
NÝBÝLAVEGI 8 200 KÓPAVOGUR SlMI 91-44144 W7
--------------4
KRINGWN |
KblkieNM 4
______________t
5
1
!
i
I
SOLUFÉLAG
GARÐYRKJUMANNA
ERIDAG UNNIÐ AF RAFMAGNSEFTIRLITIRIKISINS 1988 - jólaljós og skreytingar No.3
® RÍKISSPÍTALAR
1
-------------H
A I
B\l BÍGGÐAVtRK HF. é
l
I
4
ÍSLENZK ENDURTRYGGING
LSS er ti! húsa á Fosshálsi 27,
110 Reykjavik, sími 672988.
Veitir ráógjöf, þjónustu og nnm-
skeió varðandi brunavarnn. Út-
vegar eldvarnabúnað til heimila,
fyrirtækja og slökkviliða.
Fleygið gömlum, gölluðum ljósasamstæðum.
Kaupið vandaðar samstæður, viðurkenndar
af Rafmagnseftirliti ríkisins. Þeim eiga að
fylgja leiðbeiningar á íslensku.
Munið að inniljósasamstæður eru tengdar
220 volta spennu. Það getur logað áfram á
samstæðunni, þótt ein eða fleiri perur bili,
en þá hækkar spennan á hinum. Það hefur
í för með sér hitamyndun, sem ýmist spreng-
ir perur eða bræðir perustæði og getur þann-
ig valdið íkveikju. Skiptið því strax um bilað-
ar perur.
Festið útiljósasamstæður vandlega. Skiptið
strax um bilaðar eða brotnar perur og takið
úr sambandi á meðan. Gangið úr skugga um
að spennar við lágspenntar ljósasamstæður
séu viðurkenndir eins og sjálf samstæðan.
Gætið þess einnig að setja ekki fleiri sam-
stæður við sama spenni, en ætlast er til af
framleiðanda. Gangið þannig frá framleng-
ingarsnúru, að samskeyti séu vatnsþétt, ef
þau eru utanhúss.
Gætið þess að lampar eru gerðir fyrir til-
tekna stærð peru. Of stór pera veldur of
mikilli upphitun og getur kveikt í.
Yerndið börnin. Gefið þeim ekki og sjáið
til þess að þau leiki sér ekki með hluti sem
tengdir eru hærri rafstraumi en 24 voltum.
Athugið að ljóskastarar, færanlegir eða fastir
á lofti eða vegg, verða að vera í töluverðri
fjarlægð frá brennanlegu efni, annars geta
þeir kveikt í.
Sýnið aðgát í umgengni við rafmagn. Slökkvið á ljósasamstæðum og öðrum skraut-
ljósum á nóttunni og eins ef íbúðin er skilin eftir mannlaus.
Gleðileg jól.
RAFMAGNSEFTIRLIT RÍKISINS
> ••>’ -fr aTflAJ.aMUOHOM
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1988