Morgunblaðið - 11.12.1988, Blaðsíða 33
f,,ir>/!./»t;> jPftMÍJMT8SA9l/!8l/ll/i38MI OTÓjsjaviuoflOM
MORGUNBLAÐIÐ MENNINGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1988
a 28
D 33
BÓKMENNTIR/t/m^ö//^fyrir
hverjaf
Stjömustríð
EITT af einkennum jólabókaflóðsins er að allir Qölmiðlar fyllast
af umfjöllunum um bækur. Það er gagnrýni, það eru viðtöl, það
eru upplestrar. Skáld og fræðimenn láta ljós sín skína og fólki
er hóað saman í sjónvarpssölum til að tjá sig um ritsnilld íslenskra
höfunda. Þótt þær umræður snúist kannski mest um það hvort
skemmtilegra sé að umgangast listamenn eða stjórnmálamenn
gerir það ekkert til, það man hvort eð er enginn stundinni leng-
ur um hvað málið snérist.
að fer ekki hjá því að maður
fari að velta því fyrir sér
hveijum þessari umfjöllun er ætl-
að að þjóna. Er þetta upplýsinga-
miðlun fyrir almenning, tækifæri
fyrir menningar-
vitana að heija
hvern annan til
skýjanna eða
troða í svaðið eða
ókeypis auglýs-
ing fyrir for-
eftir Friðriku leggjara og bók-
Benónýsdóttur sala?
Væntanlega
oftast blanda af þessu þrennu auk
þess sem örlítil tilhneiging til að
hafa vit fyrir hinni ómenningar-
legu alþýðu slæðist með. Og svo
auðvitað hollar ábendingar til rit-
höfunda um það hvað þeim beri
að skrifa um og hvernig .
Nýjasta krafan til rithöfunda
er að þeir taki vandamál samtí-
ðarinnar til umíjöllunar á bein-
skeyttari hátt en tíðkast hefur
undanfarin ár, afturgengin krafa
Brandesar hins danska frá síðustu
öld. Og kannski við fáum bylgju
nýs nýraunsæis í kjölfar þeirrar
kröfu. En þær verða líka að vera
skemmtilegar, það er höfuðmálið.
Og upplýsandi, víkka sjóndeildar-
hring lesandans og veita honum
nýja sýn á vandamál nútímans.
Einhvers konar Kastljósþáttur
með menningarlegu (í hófí) og
skemmtilegu ívafi.
Og Svo eru gefnar stjörnur.
Fyrir innihald og hugmyndafræði
sem fellur í smekk umíjallandans
þó nokkrar. Fyrir stíl, málbeit-
ingu, byggingu og myndmál í
besta falli ein. Það á ekki að reyna
á fólk að lesa bækur. Enda ekki
hagstætt fyrir fjölmiðlana að
gerðar séu kröfur um listrænt
gildi.
Er bókmenntaumljöllunin
kannski fyrst og fremst fyrir ijöl-
miðlana sjálfa? Tilvalið tækifæri
til að hamra inn þau viðhorf sem
æskilegt er að Q'ölmiðlaneytendur
hafi? Er það kannski þess vegna
sem myndmál virðist ekki vera til
í bókmenntum lengur einungis í
sjónvarpi og kvikmyndum ef
marka má nýlegan sjónvarpsþátt,
þar sem því var jafnframt haldið
fram að rithöfundar nútímans og
framtíðarinnar gerðu best í því
að snúa sér að handritagerð fyrir
þá miðla?
„Engin jól án bóka“ er eitt af
slagorðum útgefenda. Vonandi
snýst það ekki upp í „Engin bók
án myndar" fyrr en okkur varir.
Dorrit litla og Dickens.
leikur nútímagerðina af Scrooge.
Núna heitir hann Frank og er sér-
lega illskeyttur yfirmaður á sjón-
varpsstöð. Hann er ofsóttur af
draugi síns gamla yfirmanns (John
Forsythe) og þrír jólaandar vilja
kenna honum hvað er að vera gjaf-
mildur.
Og loks er það teiknimyndin frá
Disney-fyrirtækinu, sem byggir á
sögunni um Oliver Twist en hér eru
sögupersónumar hundar og kettir
(OÍiver er sætur lítill ketlingur) eins
og tíðkast í Disney-veröldinni.
Sögusviðið er Manhattan í dag og
það eru ekki listamenn af verri
endanum sem sjá myndinni fyrir
röddum; Billy Joel, Cheech Marin
og ekki síst Bette Midler.
Þessar þijár ólíku bíómyndir
bætast í safn aragrúa mynd- og
leikverka sem gerð hafa verið eftir
sögum Charles Dickens. Áhuginn á
honum virðist síst fara minnkandi
nú undir lok tuttugustu aldarinnar
þegar myndmiðillinn veður uppi,
hvort sem hans er notið allan dag-
inn eða í formi styttri afþreyingar,
hvort sem það eru krakkar eða full-
orðnir.
Fréttamolar
■ „Tequila Sunrise" heitir ný
mynd leikstjórans og handritahöf-
undarins Robert Towne („Chin-
atown“). Það er glæpasaga með
Mel Gibson, Michelle Pfeiffer og
Kurt Russell í aðalhlutverkunum.
■ „The Naked Gun“ er nýjasta
afsprengi þremenninganna Jerry
og David Zuckers og Jim Abra-
hams, sem gerðu „Flying High“.
Nú er gert grin að löggumyndun-
um.
B „Mississippi Burning" eftir
Alan Parker hefur verið frumsýnd
í Bandarílq'unum en hún fjallar
um morðmál sem blandast kyn-
þáttaóeirðum í Suðurrikjunum.
Gene Hackman og Willem Dafoe
fara með aðalhlutverkin.
I „Talk Radio“, nýjasta mynd
Olivers Stone, hefst í jólamánuð-
inum vestra.
H „High Spirits" heitir gaman-
söm draugamynd með Daryl
Hannah, Peter O’Toole og Steve
Guttenberg.
■ „Dakota“ heitir nýjasta
mynd Lou Diamond Phillips úr
„La Bamba“. Hann er á flótta
undan fortíðinni og hittir þessa
stelpu ...
Handhægt að grípa í ó annatímanum.
Ysudraumur
Kolaflök
Veislurækja j ■ /f/j
Hörpudiskur */'
Ræk'a- J
Allt unnið úr 1. flokks hróefni. WlJ/r y-y
Opið milli kl. 1 ó og 20 virka daga.
Smakk á staðnum.
Eða hringið og við sendum vöruna heim til þín um kvöldið. \\tV\
Geymió auglýsinguna
FISKRÉTTIR HF. CyjaslM lb. Simi 27244.
Sími39140
c^SCO’T
ceramiche SpA
KJARABÓT
Ódýrir fiskréttir
i frystikistuna
Fyrir heimilið
og mötuneytið
VERIÐ
VELKOMIN
■/
ITALSKAR
keramikflísar
MARÁS
Ármúla 20
FIANDRE
=7
7
CASTELLARANO
FIANDRE
CERAMICHE SpA
Flísar á gólf og veggi.
FIANDRE GRANITI FLÍSAR eru gegnumheilar,
steyptar flísar, mjög sterkar, mattar eða póleraðar.
Þær henta sérstaklega vel á stofnanir, stigaganga
(kantflísar og stigaþrep), rannsóknar- og orkuver
(þola kemísk efni og sýrur), bílasali og verkstæði
(þola olíu, nagladekk og tjöru).
Ef þú ert að leita að varanlegu og slitsterku gólf-
efni, eða utanhússklæðningu þá skoðar þú flísarnar
frá FIANDRE.
Margir litir og stærðir.
★ ★ ★
KERAMIKFLÍSAR í MÖRGUM STÆRÐUM OG
LITUM. ÓTRÚLEGT ÚRVAL, YFIR 300 TEGUNDIR
UMAÐVEUA.
Á húsvegg
hAImm "H ?•
TerraNova
CERAMICHE ITALIANE
wvr.
j cer-life,s.a. D5SICEI
! CERAMIC TILES Bm ceramiche