Morgunblaðið - 11.12.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.12.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1988 D 37 OfcKÍH fiANí NÖNNA, rian Pilkington hefur myndskreytt fjölda vinsælla barnabóka og aldrei brugðist bogalistin. Að þessu sinni er ‘ hann einnig höfundur sögunnar. Það er von á rigningu — hellirigningu — og Nonna finnst vissara að smíða örk. Þangað ætlar hann að safna dýrum, helst tveimur af hverju eins og Nói gamli gerði. Það hefur þó ýmislegt breyst síðan á tímum Nóa og margt 'fer öðruvísi en ætlað er. En Nonni er ráðagóður og leysir vandann ... ISUNSKA AUGl ÝSINGASTOfAN HF IÐUNN Brœðmbonjnrstíij 16 ■ sími 28555 Heimílístæki sem bíða ekki! þurrfcari eldavél frystifcista Nú er ekki eftir neinu aö bíöa, þú verslar í Rafbúð Sambandsins fyrir 100 þúsund og getur þá keypt öll heimilistækin í einu, valiö sjálfur hvert tæki af ótal gerðum í pakkann, bætt sjónvarpi, videotæki eöa hrærivél viö og skipt greiðslum jafnt niður á 24 mánuöi. Engin útborgun og fyrsta greiðsla eftir einn mánuö. Enginn íslenskur raftækjasali hefur boðiö slík kjör - hvorki fyrr né síðar. Hafðu sam- band við Rafbúð Sambandsins strax - það er ekki eftir neinu að bíða. &SAMBANDSINS HOL TAGÖRÐUM, SÍMI 685550 ÁRMÚLA 3, SÍMI 697910

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.