Morgunblaðið - 11.12.1988, Síða 40

Morgunblaðið - 11.12.1988, Síða 40
 40 D MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1988 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 FRUMSÝNIR: DREPIÐ PRESTINN í jólamánuöi 1981 lét pólska leynilögreglan til skara skríöa gegn verkalýðsfélaginu Samstöðu. Þúsundir voru hnepptar í varðhald aðrir dæmdir til dauða. Einn maður, séra Jerzy Popieluszko, lét ekki bugast. Honum er þessi mynd tileink- uð. Mögnuð mynd, byggð á sannsögulegum atburðum, með Christopher Lambert og Ed Harris í aðalhlutverkum. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Joanne Whalley, Joss Ackiand, Ed Harris. Leikstjóri: Agneiszka Holland. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.10. — Bönnuð innan 14 ára. VETURDAUÐANS STEFNUMÓT VIÐ ENGIL 1 )l: \l) wm X j ()l MIMEK </wi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3. NEÐANJARÐARSTÖÐIN (SUBWAY) - SÝND KL, 11. Loðnuveiðar: Norsku skipin með 1.500 tonnaafla FIMM norsk skip hafa ver- helgisgajslunnar. Norsk- ið á loðnumiðunum síðan á um skipum var leyft að mánudag og siðdegis i veiða 54.000 tonn af loðnu gær, föstudag, hðfðu þau í íslensku lögsögunni og fengið samtals um 1.500 þau máttu hefja veiðarnar tonna afla, að sögn Land- siðastliðinn mánudag. Mik- ill straumur var í fyrrinótt og lítið fékkst úr köstun- um. Síðdegis á föstudag hafði Húnaröst ÁR tilkynnt um 600 tonn og var á vesturleið. Einnig hafði Fífill GK til- kynnt um 350 tonn til Seyð- isfjarðar. Á fimmtudaginn tilkynntu Helga II RE og Svanur RE um samtals 1.070 tonna afla til Seyðisfjarðar og Hólma- borg SU 550 tonn til Eski- fjarðar. Síðdegis á miðvikudag til- kynntu þessi skip Um afla: Bjami Ólafsson AK 900 tonn til Seyðisfjarðar, Sjávarborg GK 630 til Seyðisfjarðar, Sunnuberg GK 550 til Grindavíkur, Guðmundur 750 VE til Vestmannaeyja og Skarðsvík SH 480 til Raufarhafnar. Hjálparsveit skáta: Jóla- tréssala Hjálparsveit skáta í Reykjavík gengst fyrir jólatréssölu nú eins og undanfarin ár. Boðið er upp á barrheldin tré af gerðinni normans- þynur og af grenigreinum er boðið upp á tvær tegund- ir, nobilis greni og normans- þyn. Sala fer fram í Skáta- búðinni, Snorrabraut 60. Opið er á virkum dögum frá kl. 14.00 til 22.00 og á laug- ardögum og sunnudögum frá kl. 10.00 til 22.00. S.ÝNIR APASPIL BLAÐAUMMÆLI: ★ ★★ „George A. Romexo hefur tekist að gera dálaglegan og á stundum aesispennandi þriller um lítinn apa sem framkvæmir allar óskir eiganda síns sem bund- inn er við hiólastól, en tekur upp á þvi að myzða fólk í þokkabót. Háspenna, lífshætta. Apinn er frá- bser". AI. Mbl. Aðalhl.: Jason Beghe, John Pakow, Kate McNeil og Joyce SPECTBal REC ordiNG □niDOtBYSTEÆEIHfg Van Patten. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.— BönnuA innan 16 ára. Sýnd mánudag kl. S, 7 og 9. í KVÖLD: GÖMLU DANSARNIR Hljómsveit Jóns Sigurðsson- ar leikur gömlu dansanafrá kl.21-1. ATH. síðasta slnn fyrír jól Rúllugjald kr. 600,- E3 ÍSLENSKA ÓPERAN II MÁLVERKASÝNING ÍSLENSRA ÓPERAN SÝNIR MÁLVERK EFTIR TOLLA I ÓPERUNNI. OPIÐ ALLA DAGA KL. 15.00-11.00 TIL 18. DESEMBER. í kvöid Id. 20.00. Ath. allra síðaata sýn.I SVEITA- SINFÓNÍA eftir: Ragnar Araalds. Þriðjudag 27/12 Id. 20.30~ Miðvikud. 28/12 kl. 20.30. Fimmtud. 29/12 kl. 20.30. Föstud. 30/12 kl. 20.30. Miðasala í Iðnó simi 16620. Miðasalan í Iðnó er opin daglega frá kL 14.00-19.00, og fram að sýn- ingn þá daga sem leikið er. Forsala aðgöngumiða: Nn er verið að taka á móti pönt- unum til 9. jan. '89. Einnig er símsala með Visa og Enro. Simapantanir virka daga frá kl. 10.00. eftir Botho Stranss. 9. sýn. i kvóld kl. 20.00. Síðasta sýningl FTALLA-EYVINDUR OG KONA HANS Frnmsýn. annan dag jóla kl. 20.00. 2. sýn. miðvikud. 28/12. 3. sýn. íimmtud. 29/12. 4. sýn. (ostud. 30/12. 5. sýn. þriðjud. 3/1. í.sýn. laugard. 7/1. Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna: P&mrdprt ^olfmann^ Föstudag 6. jan. Sunnudag 8. jan. TAKMABKAÐUR SÝN.FJÖLDU Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kL 13.00-20.00 fram til 11. des., en eft- ir það er miðasölnnni lokað kL 18.00. Símapantanir einnig virka daga kl. 10.00-12.00. Sími í miðasölu er 11200. Leikhiwkjanarinn er opinn ölJ sýning- arkvöld frá kl. 18.00. Leikhófivettla tjöMdkhkiiiiK Máltið og miði á gjafverði. CÍCECCC SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Fruxnsýnir úrvalsm yndina: BUSTER MS A FAMILY MAN. A DREAMER... ATHIEF! oO$fi§ Q if*Afrr HÉR ER HÚN KOMIN HIN VINSÆLA MYND BUST- ER MEÐ KAPPANUM PHIL COLLINS EN HANN ER HÉR ÓBORGANLEGUR SEM MESTI LESTAR- RÆNINGI ALLRA TÍMA. BUSTER VAR FRUMSÝND í LONDON 15. SEPT. SL. OG LENTI HÚN STRAX í FYRSTA SÆTL TÓNLISTIN f MYNDINNIER ORÐIN GEYSIVINSÆL. Aðalhlutvcrk: Phil Collins, Julie Walters, Stephanie Lawrence, Larry Lamb. Lcikstjóri: David Green. Myndin er sýnd í hinu fullkomna THX hljóðkerfi. Sýndkl. 5,7,9og11. SKOGARUF Sýnd kl. 3. LEYNILOGGU- MÚSIN BASIL ncA»o —YHE 4 Li AI H( IV CETHTIVE Sýndkl.3. HUNDAUF mi Sýnd kl. 3. ATÆPASTAVAÐI Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. OBÆRILEGUR LÉTT- LEIKIT1LVERUNNAR Sýndkl. 5og9. Bönnuð innan 14 ára. Bókakilir límdir en ekki saumaðir: Erum ekki að svindla á viðskiptavinum okkar - segja bókaútgefendur NOKKUR stærri bókafor- laganna láta binda inn bækur með hörðum kili á þann hátt að kilir þeirra eru eingöngu límdir en ekki saumaðir og því vilja blaðsíðurnar losna, segir i fréttatilkynningu frá Neytendasamtökunum. „Við erum ekki að svindla á viðskiptavinum okkar. Þessar bækur væru 35% dýrari ef kilir þeirra væru saumaðir," sagði Arni Ein- arsson, framkvæmdastjóri Máls og menningar, í sam- tali við Morgunblaðið. „Einungis 4 af 92 bókum, sem við gefum út á þessu ári, eru með kili sem er ein- göngu límdur og þær eru unnar í Danmörku," sagði Árni. „Bækur, sem bundnar eru inn á þennan hátt, eru ekki verri en þær sem eru með saumuðum kili,“ sagði Kristján Jóhannsson fram- kvæmdastjóri Almenna bókafélagsins. „Þetta eru í mörgum tilfellum kennslubækur sem úreldast. Við gefum út 22 bækur fyrir þessi jól og 3 eða 4 þeirra eru með kili sem er eingöngu límdur. Þessar bækur eru unnar hér heima, nema ein sem er unnin á Ítalíu," sagði Kristján.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.