Morgunblaðið - 11.12.1988, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1988
D 41
SIMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
EVRÓPUFR UMSÝNING:
UTIOVISSUNA
ÉRESCUE
SPLUNKUNÝ OG ÞRÆLFJÖRUG ÚRVALSMYND
FRÁ TOUCHSTONE KVIKMYNDARISANUM UM
FIMM UNGMENNI SEM FARA I MIKLA ÆVIN
TÝRAFERÐ BEINT ÚT I ÓVLSSIJNA.
TOPPMYND FYRIR ALLA ALDURSHÓPA. MYND-
IN ER EVRÓPUFRUMSÝND A ÍSLANDL
Aðalhlutvcrk: Kevin Dillon, Christina Haraos, Marc
Price, Ned Vaughn. — Leikstjóri: Ferdinand Fairfax.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
*" SKIPTUMRÁS
ÞAÐ ERU ÞAU
jP|||^HOPr' ’ KATHLEEN TURNER, CHRISTOPHER REEVE
: ymm ■, OG BURT REYNOLDS SEM FARA HÉR A
KOSTUM.
Sýndkl. 5,7,9og11.
UNDRAHUNDURINN
BENJI
OSKUBUSKA
.
vllNDEREUfl
Hin stórgóða teiknimynd frá
Walt Disney.
Sýnd kl. 3.
STORVIÐSKIPn
í „BIG BUISNESS" ER ÞÆR
BETTE MIDLER" OG
LILI TOMLIN BÁÐAR í
HÖRKUSTUÐI SEM
TVÖFALDIR TVÍBURAR.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
LAUGARASBÍÓ
Sími 32075
FRUMSÝNIR:
SKORDÝRIÐ
Ný, hörkuspennandi hrollvekja. Það gengur allt sinn vana
gang í Mill Vally þar til Fred Adams er fluttur á sjúkrahús.
Þcssa nótt fæddust 700 börn á sjúkrahúsinu.
EKKERT ÞEIRRA VAR MENNSKTI
Aðalhlutverk: Steve Railsbach og Cynthia Walsh.
SýndíA-salkl. 5,7,9og 11. — Bönnuðinnan 16ára.
„Mynd sem allir verða að sjá."
★ ★ ★ ★
SIGM. ERNIR. STÖÐ 2.
Tinna Gunnlailgsdóttir,
Reine Brynjolfsson,
Helgi Skúlason,
Egill Ólafsson.
Sýnd í B-sal kl. 5,7.30 og 10.
Bönnuð Innan 12 óra.
Miðaverð kr. 600.
HUNDALIF
„HÚNERFRÁBÆR".
ALMBL
SýndíC-sal kl. 5,7,9,11.
íslenskurtexti.
BARNASÝNINGAR KL. 3. MIÐAVERÐ KR. 150.
MUNSTER-
FldLSKYLÐAN
UNGU
RÆNINGIARNIR
Sigild gamanmynd fyri
alla fjölskylduna.
Kúrekamynd leik-
in af krökkum.
ALVINOG
FÉLAQAR
Frábær
tciknimynd.
Morgunblaðið/Magnea Guðmundsdóttir
Húsið sem hjónin Guðfinna Hinriksdóttir og Greipur
Guðbjartsson gáfu Leikfélagi Flateyrar.
Flateyri:
Leikfélaginu gef-
ið hús að verð-
mæti 3,5 milljónir
MJIO
19000
OGNVALDURINN
'EXCITINGtSUSPENSEFUL
One of ihe BEST ACTlON;/iHO\flES of tfie summer"
íill IipSI
...a movie ofNIRVI- .vsmí
SHATTERING SUSPENSEaT.
PACKEDTHRIlíéSS- / .?«■
- Jiíb V/hotey, WP8A-TV, Atlðttle j * jí&Í&3&Í&'
A very weil mode ''* /j k
cop film...a 9... /y M A._______
GO SEEII!" /. •
-Gory froeklte, ASC-TV M
Danny hélt hann hefði sigrast á sinni verstu martröð og nú
er ekki víst að hann fái annað tækifæri. Þessi magnaða
spennumynd er nýjasta og besta mynd karatemeistarans og
stórstjörnunnar CHUCK NORRIS og hún heldur þér á
stólbríkinni frá upphafi til enda.
| VEL SKRIFUÐ - VEL STJÓRNAÐ - VEL LEIKIN
HÖRKUMYND. THE WASHINGTON TIMES.
CHUCK NORRIS - BRYNN THAYER - STEVE JAMES.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára.
BAGDADCAFE
Frábær, meinfyndin grínmynd,
full að háði og skopi um allt og
alla. 1 Bagdad Café getur allt
gerst.
Aðalhl.: Marianne Sagebrccht
margvcrðlaunuð lcikkona, CCJL
Punter (All that jass o.fl.), Jack Pal-
ance - hann þekkja allir.
Sýndkl. 5,7,9og 11.15.
BARFLUGUR
Blaðaummrcli: „ROURKE
er í essinu sínu t hrikalegu
gcrfi rónans.
★ ★★ SV. MbL
★ ★ ★ ★ Tíminn
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
KALTSUMAR
(COLD SUMMER1953)
Sovésk spennumynd um átök
milli bófaflokka og íbúa lítils
þorps í Síberíu. Leikstjóri:
Aleiander Proshkin.
Sýnd kl. 5 og 7.
IDJORFUM
DANSI
Sýnd kl. 3.
k
ALLTA
FULLU
ALLT
’A
FULLU
Þnclskcmmtilcg tciknimynd.
Sýnd kl. 3.
FLATFOTURI
EGYPTALANDI
Sýnd kl. 3.
GESTABOÐ BABETTU
Sýndkl. 5,7,9,11.15.
Tónlistarmynd ársins með
hljómsveitinni U2#
Sýnd kl. 7,9 og 11.15.
PRINSINN KEMURTIL AMERIKU
★ ★★★ KB.TÍMINN
Sýnd kl. 3 og 5.
Heiti potturinn
Jazztónleikar
Hvert sunnudagskvöld kl. 22.00.
Aðgangseyrir kr. 500.
Sunnudagur11.des.
Jólajazz
með hljómsveit
Friðriks
Theodórssonar
Flateyri.
LEIKFÉLAGI Flateyrar
var feerð að gjöf húseign
á aðalfundi félagsins sem
haldinn var nýlega.
Guðfinna Hinriksdóttir og
Greipur Guðbjartsson gáfu
þessa höfðinglegu gjöf sem
metin er á rúmlega 3,5 millj-
ónir skv. brunabótamati.
Sigrún G. Gísladóttir,
formaður félagsins, kom fyr-
ir hönd stjórnar á framfæri
þakklæti til þeirra hjóna fyr-
ir hlýhug og höfðinglega
gjöf. Húsið stendur við Tún-
götu 4 og er tveggja hæða
einbýlishús.
Eftir áramótin verður fært
upp íslenskt fjölskylduleikrit
í léttum dúr á vegum félags-
ins. Oktavía Stefánsdóttir
leikstýrir verkinu og er það
fjórða árið í röð sem hún
setur upp leikrit fyrir Leik-
félag Flateyrar.
- Magnea
Hæsti vinningur 100.000,00 kr.!
Heildarverómæti vinninga
yfir 300.000.00 kr.