Morgunblaðið - 18.12.1988, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1988
15
Vinsældalisti 200 vegfarenda;
Hvaða bók viltu ía í jólagjöf?
eftir Urði Gunnarsdóttur
Þegar vinsældir
jólabókanna eru
ígrundaðar, verður
mönnum gjarna
starsýnt á sölulista
bókaverslana. En þar
sem það er öldungis
óvíst hvort kaupendur
jólabókanna eða
viðtakendur langar
raunverulega í þær,
lagði blaðamaður
Morgunblaðsins upp í
stuttan leiðangur og
spurði fólk á förnum
vegi, hvaðajólabók
það vildi helst fá í
jólagjöf.
Jólaösin hafði þegar náð heljar-
tökum á landanum, því margir
gátu ómögulega séð af mínútu til
að svara. Þá voru þeir ekki færri,
sem gátu, eða höfðu ekki, gert
upp hug sinn. En þó fengust 200
íslendingar til að nefna eina bók,
af þeim tæplega 400, sem út komu
fyrir þessi jól. Alls komust 62
bækur á blað, þar af 28, sem
Titill Höfundur Fj. %
1. Ein á forsetavakt/Steinunn Sigurðardóttir +34 17
2. Og þá flaug Hrafninn/Ingvi Hrafn Jónsson + 15 7,5
3. Bryndís/Ólína Þorvarðardóttir +14 7
4. íslenskir nasistar/Hrafn og Illugi Jökulssynir +13 6,5
5. Markaðstorg guðanna/Ólafur Jóhann Ólafsson +10 5
6.-7. Ást og skuggar/Isabel Aliende +8 4
Sigurbjöm biskup/Sigurður A. Magnússon +8 4
8.-9. Býr íslendingur hér?/Garðar Sverrisson +7 3,5
Hver er ég?/Gunnlaugur Guðmundsson +7 3,5
10. Fjölfræðibókin um nudd/Clare Maxwell-Hudson +6 3
11. Kærleikur, lækningar, kraftaverk/Dr. Bemie S. Siegel +5 2,5
12.-13. Leitin að dýragarðinum/Einar Már Guðmundsson +4 2
Trúin, ástin ogefinn/Guðbergur Bergsson +4 2
14.-17. Mín káta angist/Guðmundur Andri Thorsson +3 1,5
IslandsævintýriHimmlers/ÞórWhitehead +3 1,5
Fegurð Íslands/W. G. Collingwood +3 1,5
Nýja testamenti Odds +3 1.5
18.-28. Reykjavík - Sögustaður við Sund/Páll Líndai +2 1
Þetta er hún Minna - engin venjuleg mamma/Helga Thorberg +2 1
Á miðjum vegi í mannsaldur/Guðmundur Daníelsson +2 1
Mammútaþjóðin/Jean M. Auel +2 1
Guð almáttugur hjálpi þér/Jónína Leósdóttir 4*2 1
íslensk orðsnilld +2 1
öidinokkar 1981-1985 +2 1
Paskval Dvarte og hyski hans/Camilo Jose Cela +2 1
Aflakóngar og athafnamenn 2/Hjörtur Gíslason +2 1
Jón Engilberts/Ólafur Kvaran +2 1
Forsetavélinni rænt/Alister MacLean +2 1
fleiri en einn langaði til að lesa.
Það kenndi ýmissa grasa á listan-
um. Ævisögur eiga sér stóran
aðdáendahóp en skáldsögur, íslén-
skar og erlendar, virtust vekja
lítinn áhuga fólks. Og unnendur
ijóðabóka reyndust íjórir og völdu
sína hverja bókina. Þá óskaði ein
ung kona þess að fá bankabók í
jólagjöf, helst með vænni inni-
stæðu. Hér fer eftir vinsældarlisti
vegfarendanna.
MINOLTA
LJÓSRITUNARVÉLAR
NETTAR, LITLAR OG LÉTTAR
D-10
Lítil, einföld og því traust. Fyrirtak á skrifboröiö!
Sú ódýrasta á markaðnum.
D-100
Japönsk snilldarhönnun, þýsk ending og
nákvæmni. Lágt verö og rekstarkostnaður.
MINOLTA EP 50
5 lita prentun ef viH, innsetning einstakra arka,
hágæöaprentun og hagkvæmni í rekstri.
í\\ KJARAN
ARMÚLA 22. SIMI (91) 8 30 22. 108 REYKJAVlK
HVITI PUNKTURINN
TRYGGIR GÆÐIN
HOTEL
LOFTLEIÐIR
Opið alla hátíðsdagana í ár -
Njótið hátíðaréttanna -
Verið hjartanlega velkomin -
FLUGLEIDA
HÓTEL
Gistideild Hótels Loftleiða opin alla dagana. Aðrar deildir Loftleiða opnar sem hér segir:
Hótel Loftleiðir Blómasalur Veitingabúð Sundlaug
Þorláksmessa 12.00-14.30 19.00-22.00 05.00-20.00 08.00-22.00
Aðfangadagur 18.00-20.00 05.00-14.00 08.00-16.00
Jóladagur 12.00-14.00 18.00-20.30 09.00-12.00 11.00-16.00
2. jóladagur 12.00-14.00 19.00-22.00 08.00-20.00 10.00-17.00
Gamlársdagur 12.00-14.00 18.00-20.00 05.00-12.00 08.00-16.00
IMýársdagur 12.00-14.00 19.00-22.00 09.00-12.00 10.00-17.00
HÓTEL ESJA
Gistideild
Vegna breytinga á herbergj-
um er gistideildin LOKUÐ frá
18. desember 1988 til
5. janúar 1989.
Þ0KKUM ANÆGJULEG VIÐSKIPTI
Metsölublad á hverjum degi!
Helstu útsölustaðir utan
Reykjavíkur:
Bókabúðin Veda, Kópavogi
Bókabúð Olivers Steins,
Hafnarfirði
Bókabúð Böðvars, Hafnarfirði
Bókabúð Keflavíkur, Keflavík
Bókabúð Jónasar, Akureyri
Bókval, Akureyri
Bókabúð Jónasar
Tómassonar, ísafirði
{jóð gjöf sem cjleður
SHEAFFER