Morgunblaðið - 31.01.1989, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 81. JANÚAR 1989
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.46 Veðurfregnir. Bœn, séra Irma Sjöfn
Óskarsdóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsáriö með Randveri Þor-
lákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Mömmustrákur"
Guðni Kolbeinsson les sögu sína. (6).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 í pokahorninu. Sigriður Pétursdóttir
gefur hlustendum holl ráð varðandi heim-
ilíshald.
9.40 Landpósturinn — Frá Vesturlandi.
Umsjón: Bergþóra Gfsladóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.03 Frá skákeinviginu i Seattle. Jón Þ.
Þór rekur aðra einvígisskákina.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.03 Samhljómur. Kynntur tónlistarmaður
vikunnar, Jónas Ingimundarson, píanó-
leikari. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir
11.65 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.06 I dagsins önn — Staða heimavinn-
andi fólks. Umsjón: Steinunn Harðardótt-
ir.
13.35 Miðdegissagan: „Blóöbrúðkaup"
eftir Yann Queffeléc. Þórarinn Eyfjörð les
þýðingu Guðrúnar Finnbogadóttur (4).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Snjóalög — Snorri Guðvarðarson.
16.00 Fréttir.
16.03 Chaplin í sviðsljósinu. Umsjón: Anna
0. Björnsson og Kristín Ástgeirsdóttir.
16.00 Fréttir
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi. Schubert, Schu-
mann og Chopin. Edda Erlendsdóttir leik-
ur þrjú píanólög eftir Franz Schubert. Ein-
ar Jóhannesson og Philip Jenkins leika
„Fantasiestucke" fyrir klarinettu og pianó
eftir Robert Schumann. Halldór Haralds-
son leikur á píanó Scherzo nr. 2 í b-moll
op. 31 eftir Frederyk Chopin.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll
Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá — Sænskar nútímabók-
menntir. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
20.00 Litli barnatíminn. „Mömmustrákur"
Guðni Kolbeinsson les sögu sína (6).
20.16 Messa í C-dúr „Paukenmesse" eftir
Joseph Haydn. April Cantelo, Helen
Watts, Robert Tear og Barry McDaniel
syngja með St. John's College-kórnum í
Cambridge,
21.00 Kveöja að austan.
21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir"
eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les
þýðingu sína (5).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis-
dóttir les. 8. sálmur.
22.30 Leikrit: „Morð i mannlausu húsi",
framhaldsleikrit eftir Michael Hardwick,
byggt á sögu eftir Arthur Conan Doyle.
23.16 Tónlist á síðkvöldi. Mendelssohn
og Mozart.
Fiðlusónata í F-dúr eftir Felix Mend-
elssohn. Shlomo Mintz leikur á fiðlu og
Paul Ostrovsky á planó.
Konsert i Es-dúr fyrir horn og hljómsveit
eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Her-
mann Baumann leikur á horn með St.
Paul-kammersveitinni. Pinchas Zuker-
man stjómar.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjjón Anna Ingólfs-
dóttir. (Endurtekinn frá föstudagsmorgni.)
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS 2 — FM 90,1
1.10 Vökulögin.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt-
um kl. 8.00 og 9.00.
9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva
Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa með afmælis-
kveðjum kl. 10.30. Þekkir þú lagið?
Hringdu strax, á ellefa tlmanum. Fréttir
kl. 10.00 og 11.00.
11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Umhverfis landið á áttatiu. Margrét
Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika
tónlist og fl. Fréttir kl. 14.00.
14.00 Á milli mála. Óskar Páll Sveinsson
leikur nýja og fína tónlist. Útkíkkið kl.
14.14. Áuður Haralds í Róm og „Hvað
gera bændur nú?“. Fréttir kl. 15.00 og
16.00.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigrið-
ur Einarsdóttir og Ævar Kjartansson.
Kaffispjall upp úr kl. 16.00, hlustenda-
þjónusta kl. 16.45. Sigurður G. Tómas-
son flytur fjölmiðlarýni á sjötta tímanurri.
Þjóðfundur i beinni útsendingu að loknum
fréttum kl. 18.03. Fréttir kl. 17.00 og
18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram fsland. fslensk dægurlög.
20.30 Útvarp unga fólksins.
21.30 Fræðsluútvarp: Lærum ensku.
Enskukennsla fyrir byrjendur á vegum
fjarkennslunefndar og Málaskólans
Mimis. Níundi þáttur endurtekinn frá liðnu
hausti. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynn-
ir djass og blús. Fréttir kl. 24.00.
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá
föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" (umsjá
Svanhildar Jakobsdóttur.
BYLGJAN — FM 98,9
7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og
Potturinn kl. 9.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Brávallagatan
kl. 10-11. Fréttir kl. 10, 12.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14
og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. Bibba
og Halldór kl. 17-18.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík síðdegi — hvað finnst
þér? Steingrímur Ólafsson.
19.00 Freymóður T. Sigurösson.
20.00 fslenski listinn. Ólöf Marin kynnir
40 vinsælustu lög vikunnar.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT — FM 108,8
13.00 Úr Dauðahafshandritunum. Harald-
ur Jóhannsson les (2).
13.30 Nýi timinn. Bahái-samfélagið á fs-
landi. E.
14.00 f hreinskilni sagt. Pétur Guöjónsson.
E.
16.00 Kakó. Tónlistarþáttur.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslif.
17.00 Kvennalistinn. Þáttur á vegum þing-
flokks Kvennalistans.
17.30 Laust.
18.00 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks
um franska tungu.
19.00 Opið.
20.00 FES. Unglingaþáttur.
21.00 Bamatimi.
21.30 Framhaldssagan. E.
22.00 Við við viðtækiö. Tónlistarþáttur i
umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó-
hanns Eiríkssonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá
Sig. Ivarssonar. E.
2.00 Dagskrárlok.
STJARNAN — FM 102,2
7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor-
geirs og fréttastofunnar. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna,
Gyða Dröfn og Bjarni Haukur. Heimsókn-
artiminn kl. 11.00 og 17.00. Fréttir kl.
10.00, 12.00, 14.00 og 16.00.
17.10 ís og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og
Gisli Kristjánsson. Fréttir kl. 18.
18.00 Bæjarins besta.
21.00 f seinna lagi.
1.00 Næturstjörnur.
ÚTRÁS — FM 104,8
16.00 Lukkuvika. Tónlist, viðtöl, glens og
grín.
1.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA — FM 102,9
10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn.
10.30 Alfa með erindi til þín.
14.00 Orð guðs til þín. Þáttur frá Orði
Lífsins. Umsjón Jódís Konráðsdóttir.
15.00 Alfa með erindi til þín. Frh.
20.30 Heimsljós. Endurtekið frá laugar-
degi.
22.00 Alfa með erindi til þín. Frh.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRDUR
FM91,7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Halldór Árni
með fréttir úr Firðinum, tónlist og viötöl.
19.00 Útvarpsklúbbur Lækjarskóla.
23.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN — FM
96,7/101,8
07.00 Réttu megin framúr. Ómar Péturs-
son.
08.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir
12.00 Ókynnt tónlist
13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturlu-
son.
17.00 Síðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson.
19.00 Ókynnt tónlist
20.00 Kjartan Pálmarsson.
23.00 Þráinn Brjánsson.
1.00 Dagskrárlok.
ÓLUND AKUREYRI — FM 100,4
19.00 Gatið.
20.00 Skólaþáttur. Umsjón hafa nemendur
Verkmenntaskólans á Akureyri.
21.00 Fregnir. Bæjarfulltrúar koma í heim-
sókn.
21.30 Sagnfræðiþáttur.
22.00 Æðri dæguriög. Diddi og Freyr.
23.00 Kjöt. Ási og Pétur.
24.00 Dagskráriok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Á öllum fjórum
Þegar hleður niður gaddi og
þæfingur tefur för verður
blessað útvarpið bráðnauðsynlegt.
Fólkið smækkar í ófærðinni nema
auðvitað jeppaeigendumir er skeiða
með bros á vör um skaflana enda
er þá „sunnudagur hjá jeppaeigend-
um“. Svokallaðir smábflaeigendur
sitja þess í stað við viðtækin í von
um að nýjustu veðurfregnir leysi
smábflinn úr klóm vetrar konungs
og þeir geti á ný þotið fram úr
jeppaeigendum er smábflaeigendum
þykja heldur klunnalegir í þíðunni.
Af framanskráðu má ráða að
pistlahöfundur býr á höfuðborgar-
svæðinu þar sem ljónviljugir ýtu-
stjórar berjast við skaflana þannig
að sómakærir smábflaeigendur
neyðast blátt áfram til þess að
skeiða af stað út í óvissuna. En ef
marka má útvarpsraddir að vestan
og austan þá dugir þar sumstaðar
lítt að vera með læst drif á öllum
fjórum. Þannig tjáði austfjarðamær
útvarpshlustendum að í sinni
heimabyggð væri bara ýtt á þriðju-
dögum og skipti þá litlu máli hvort
asahlákan kæmi á mánudegi eða
miðvikudegi. Ýtustjórar Vegagerð-
arinnar störfuðu eftir óhagganlegu
forriti er tæki ekki hið minnsta til-
lit til þess undarlega forrits er ræð-
ur snjókomu á íslandi og líka for
hinna ljónviljugu ýtustjóra Stór-
Reykjavíkursvæðisins.
Nú, en það er ekki nóg með að
nánast eilífur hvunndagur ríki í
ranni sumra jeppaeigenda lands-
byggðarinnar því að sögn eins síma-
vinar rásar 2 var nýlega keyptur
veghefill í ónefnt pláss. Þessi veg-
hefíll þætti ekki merkilegur f her-
búðum jeppaeigenda því hann er
bara með drifi að aftan og kemst
varla upp þorpsbrekkuna fullbúinn
snjóruðningstönnum.
íófœrÖinni
En víkjum frá ófærðinni á lands-
byggðinni þar sem menn hafa löng-
um deilt um forrit Vegagerðarinn-
ar. Menn deila um fleiri forrit og
þá ekki síst um hið flókna forrit
er stýrir íslensku samfélagi. Þessa
dagana er all sérstæð þáttaröð á
dagskrá ríkissjónvarpsins í umsjón
Hermanns Gunnarssonar. Ber hún
heitið: Verum viðbúin! og er á veg-
um skáta- og Kiwanishreyfíngar-
innar. Þessari hvatningu beina
skátár- og Kiwanismenn reyndar
ekki til ýtustjóra eða smábflaeig-
enda hvað þá til jeppaeigendanna
heldur til íslenskra barna á aldrin-
um 10-12 ára sem eru ein heima á
daginn.
Undirrituðum varð hugsað til
þessa smáfólks í þæfíngnum. Vart
sér út úr augunum og fullorðna
fólkið berst gegnum skaflana í vinn-
una og þama era bömin ein og
yfirgefin í steinkumböldunum. I
Bretlandi varðar við lög að skilja
böm innan 12 ára aldurs eftir ein
heima en hér á voru ísklædda landi
er heimavinnandi fólki refsað með
hærri sköttum.
Meðalhóf
Af einhveijum ástæðum sá undir-
ritaður öll litlu andlitin í snjóstorkn-
um gluggunum þegar Helga Thor-
berg fjallaði um hina „mjúku rnenn"
í Ugluspegli ríkissjónvarpsins
síðastliðið sunnudagskveld. Því vilja
menn hnika til lífsgæðaforritinu
fremur en ýtustjórar Vegagerðar-
innar þriðjudagsforritinu? Bama-
vemdarlöggjöfin í Bretlandi er
máski full ströng en er ekki hægt
að finna einhvem milliveg? Fyrsta
skrefið er að koma til móts við
heimavinnandi fólk - karla og konur
- og þar með til móts við bömin.
Þá íjölgar sunnudögunum ekki bara
hjá jeppaeigendum.
Ólafur M.
Jóhannesson