Morgunblaðið - 31.01.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1989
9
HVERFISGATA 46 SÍMI621088
MODEL MYND
Innköllun módela til
Ijósmyndatöku.
Þeir, sem hafa áhuga
á endurmy.ndatöku,
tilkynni sig strax.
Myndir mega ekki
vera eldri en 2ja ára
á skrá.
Átt þú spariskírteini ríkissjóðs
sem eru innleysanleg núna?
Kauptu ný skírteini
með 6,8% til 7,0% ársvöxtum
í stað eldri skírteina.
Sala og innlausn fer fram í
Seðlabanka Islands.
xSK/'^v
'^7SS-)0V
Ti HEFUR ÞÚ GAMAN
é AF BlflRÖDUM
Það finnst okkur mjög ólíklegt. Þess vegna
viljum við minna þig á Hraðþjónustu Útvegs-
bankans. Til þess að forðast biðraðir skaltu fá
þér umslag sem er merkt Hraðþjónustunni. í
þetta umslag getur þú sett innlegg, gíróseðla,
víxla o.fl.-og afhent það í bankanum. Síðan
færðu kvittanirnar sendar.
Hraðþjónusta Útvegsbankans
- fyrir þá sem vilja nota tímann.
ÚT VEG5BANKAN5
nur HermanniMoni forsætisráðherra:
„Nálgumst meir og meir“.
f k—a—Jldagd
Vandræði stjórnarinnar
Þegar Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra, flutti ræðuna
á liðnu hausti og gerði þjóðargjaldþrotið að umtalsefni lét hann
einnig að því liggja, að á „löngum fundi" mundi ríkisstjórnin taka
ákvarðanir um úrræði til frambúðar. Sá fundur var haldinn án þess
að nokkuð markvert bæri til tíðinda. Margsinnis síðan hefur ráð-
herrann sagt, að nú yrði að taka af skarið og finna lausn á vandan-
um. Síðast fyrir nýliðna helgi var sagt frá því í fréttum hljóðvarps
ríkisins eins og um mikið nýnæmi væri að ræða, að ríkisstjórnin
ætlaði að halda „vinnufund" á sunnudaginn. Vandræði stjórnarinn-
ar eru hins vegar þannig, að það er sama hvaða nöfn fundum
hennar eru gefin, þeir bera lítinn sem engan árangur.
og Skúli Alexandersson,
Reiðir
þingrnenn
Ríkisstjómin hefur
ekki meirihluta í báðum
þingdeildum og getur
þess vegna ekki komið
lagafrumvörpum í gegn
nema með stuðningi ann-
arra flokka mnnna. Hafa
Borgarafiokksmenn
hlaupið undir bagga,
þegar mikið liggur við,
svo sem við hækkun á
sköttum. Siðan Albert
Guðmundsson tók við
skipun sem sendiherra i
Paris hafii borgara-
flokksmenn setið á fimd-
nm með fuUtrúum ríkis-
stjómarinnar með það
fyrir augum að reyna til
þrautar, hvort samkomu-
lag takist um aðild þeirra
að rfldssijóminni.
Samtjmis hafii stjómar-
herramir sfðan ráðið
ráðum sfnum innbyrðis.
Er furðulegt að stjómar-
myndunarviðrseðumar,
sem enn einu sinni fiura
fram innan rfldsstjómar-
innar, skuli ekki vera
með þeim hœtti, að borg-
araflokksmenn eigi fiill-
trúa á „vinnufundum“
rfldsstjómarinnar, svo að
unnt sé að slá margar
flugur f einu höggi. Fyr-
irkomulagið sem nú er
baft á öllum þessum við-
ræðum og fimdum bend-
ir sfður en svo til þess
að mikið kapp sé lagt á
að ná viðtækri samstöðu
með borgaraflokks-
mönnum. Finnst sumum
ráðherrunum áreiðan-
lega best að halda Borg-
araflokknum utan stjóm-
ar en flælga einstaka
þingmenn hans þannig i
stjómametið, að þeir
te\ji sér ekki annað fiert
en veita óvinsælum ráð-
stöfimum rfldsstjómar-
innar brautargengi á Al-
þingi. Má segja, að það
sé ekki stórmannlegt
hlutverkiö sem borgara-
flokksmönnum er ætlað
í þessu sjónarspili öllu.
Samtímis þvi sem
þannig er komið fram við
Borgaraflokkinn teþ'a
ýmsir stjómarþingmenn
sér misboðið vegna fram-
göngu ráðherra og rflds-
stjómarinnar ailrar.
Þannig hafa þeir Karvel
Pálmason, Alþýðuflokki,
Alþýðubandalagi, látið
andúð sfna á ráðabruggi
rfldsstjómarinnar f (jós
opinberlega. Má stjómin
ekki við því, að þannig
saxist á takmarkað fylgi
hennar á þingi. Þótt vin-
sældir stjómarinnar
meðal almennings
minnki jafiit og þétt sam-
kvæmt skoðanakönnnun-
um, getur hún setið
áfi-am á meðan hún hef-
ur þingstyrk til þess.
Eiga borgaraflokksmenn
að koma f staðinn fyrir
þá Skúla Alexandersson
og Karvel Pálmason sem
stuðningsmenn rflds-
stjómarinnar?
Reiði
Hjörleife
f hópi hinna reiðu
þingmanna stjómarinnar
er Hjjörieifur Guttorms-
son, þingmaður Alþýðu-
bandalagsins á Austur-
landi. Hann ritar f nýút-
komið málgagn Alþýðu-
bandalagsins f kjördæmi
sfnu um stjómarsam-
starfið og segir meðal
annarii
„Ef litið er tíl sögu
sfðustu ára og stuttrar
reynslu af samstarfi f
núverandi rfldsstjóm er
þvf miður ekki ástæða til
sérstakrar bjartsýni.
Fyrir síðustu kosningar
fór Jón Baldvin ekki
leynt með þann ásetning
sinn að endurvekja sam-
starf Alþýðuflokks og
Sjál&tæðiflokks. Þegar
þingmeirihluta skortí
beittí hann sér fyrir
þriggja flokka stjóm til
hægri og hafiiaði að eiga
hlut að myndun sam-
stjómar Qögurra flokka
tíl vinstri.
Eftir söguleg vinslit
Jóns Baldvins og Þor-
steins Pálssonar telur
hinn fyrmefiidi sig
reynslunni rfkari. Samt
heldur hann sem utanrfk-
isráðherra uppi stuðn-
ingi við málstað kalda
strfðsins á alþjóðavett-
vangi og stefnir að þvf
að auka til mnnn hem-
aðarumsvif Banda-
rfkjanna og NATÖ hér-
lendis. f þvf efni stendur
forysta Alþýðuflokksins
ósldpt að baki honum.
í atvinnumálum ber
hæst þjá Alþýðuflokkn-
um um þessar mundir að
knýja fram ákvarðanir
um stórfellda aukningu
erlendrar stóriðju með
nýrri álbræðslu f
Straumsvfk, og em
kratar þar reiðubúnir að
ganga að afarkostum. í
þeim efimm eiga þeir
dygga bandamenn i
Sjál&tæðisflokki og
BorgaraflokkL
f efiiahagsmálum hef-
ur Alþýðuflokk og Al-
þýðubandalag greint á f
mikflsverðiun atriðum og
landsbyggðin hefUr hing-
að tíl ekki átt marga skel-
egga talsmenn f forystu-
liði Alþýðuflokksins.
Alþýðuflokkurinn hef-
ur hingað til ekki verið
jnftiHAHrmnnimflnlttnir f
þeim skflningi sem menn
leggja f hugtakið sósíal-
demókratafiokkur ann-
ars staðar á Norðuriönd-
um. Ekkert hefur f raun
breyst í þeim efhum f tíð
núverandi formanns.
í mörgum mikflsverð-
um þjóðmálum ber meira
á milli sjónarmiða Al-
þýðuflokks og Alþýðu-
bandalags en t-d. Al-
þýðubandalagsins og
Framsóknarflokksins
eða Kvennalistans. f öll-
um þessum flokkum er
vissulega að finna stuðn-
ing við félagshyggju und-
ir mismunandi formerkj-
um. Menn ifljóta að gera
hosur sfnar sérstaklega
grænar fýrir Jóni Bald-
vin öðrum fremur."
Þagnar-
bindindi
Við þessar aðstæður,
þegar hver höndin er
greinflega upp á móti
annarri f sfjórnarherbúð-
finnm og enginn virðist
raunar vita, hver er f
þeim búðum, komst rikis-
stjórnin að frumlegri nið-
urstöðu á sunnudaginn.
Hún ákvað að fora f
þagnarbindindi um efiia-
hagsmál. Þetta upplýsti
Halldór Ásgrfmsson,
sjávarútvegsráðherra, f
sjónvarpssamtali á Stöð
2 á sunnudagkvöld. Ráð-
herrann sagði, að ekkert
þýddi að spyija sig um
aðgerðir, af þvf að rfkis-
stjómin hefði komist að
þeirri niðurstöðu að tala
ekki iitti þœr opinber-
lega. „Vinnuftmdurinn“
bar þó þennan Árangur!
AUGLÝSING
UMINNLAUSNARVERÐ
VERÐTRYGGÐRA
SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓæ
FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00
1984-1. fl. 1984-1. fl. SDR 01.02.89-01.08.89 06.02.89 kr. 349,16 kr. **
*lnnlausnarverö er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót.
**Á gjalddaga, mánudaginn 6. febrúar 1989, eru spariskírteini í þessum flokki innleyst
miðað við breytingar á kaupgengi SDR frá 6. febrúar 1984, sem var 30,5988, til
innlausnardags hinn 6. febrúar n.k. auk 9% fastra ársvaxta á ofangreindu tímabili að
viðbættum vaxtavöxtum. Eftir 6. febrúar 1989 greiðast hvorki vextir af spariskírteinum
í þessum flokki né verða breytingar á innlausnarverði þeirra vegna skráningar á
kaupgengi SDR eftir þann dag, nema ákvæði 4. gr. skilmála skírteinanna eigi við.
Innlausn spariskírteina ríkissjóðsferfram í afgreiðslu
Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari
upplýsingar um skírteinin.
Reykjavík, janúar 1989
SEÐLABANKIÍSLANDS