Morgunblaðið - 31.01.1989, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1989
15
Morgunblaðið/Ámi Sœberg
Frá Lada verkstæðinu Ármúla 13. Verkstæðið var nýlega tekið í
notkun og rúmar 15 bíla í senn.
Nýtt Lada verkstæði
tekið í notkun nýlega
NÝTT verkstæði fyrir Lada alla almenna viðgerðar og eftirlits-
bfla og aðrar rússneskar bif- þjónustu vegna húsnæðisleysis.
reiðir var nýlega tekið í notk- Nú verður hins vegar hægt að
un. Verkstæðið er í nýbyggingu sinna almennum viðgerðum auk
Bifreiða og landbúnaðarvéla reglubundins eftirlits eins og skoð-
hf., að baki Lada hússins við unum á 10 þúsund kílómetra
Armúla 13 i Reykjavík. Með fresti.
hinu nýja verkstæði verður
hægt að bjóða Lada eigendum Á hinu nýja verkstæði vinna 14
aukna þjónust við viðgerðir og starfsmenn og aðstaða er fyrir 15
eftirlit með bflunum, að sögn bfla. Þijár bflalyftur eru í verk-
Gísla Guðmundssonar forstjóra stæðinu og tvær aðrar væntanleg-
B/L. ar innan skamms.
Gísli segir að undanfarið hafi Um það bil 14.000 Lada bifreið-
ekki verið hægt að bjóða upp á ir eru skráðar hér á landi.
Ráðstefna
Sjálfstæðisflokksins um
sveitarstjórna- og byggðamál
í Hótel Borgarnesi,
Borgarnesi, laugardaginn
4. febrúar 1989
Dagskrá
Föstudagur 3. febrúar
kl. 16.00: '
Mólefnahópor starfa og Ijúka undirbúningi
tillagna og úlyktana
Laugardagur 4. febrúar
kl. 10.00:
Róðstefnan sett. Sturlo Böðvorsson, bæjar-
stjóri i Stykkishólmi, formaður mólefnonefnd-
or um sveitorstjórno- og byggðamól.
Ávarp Þorsteins Pólssonor, formonns
Sjólfstæðisflokksins.
Staða sveitarfélaganna.
Sigurgeir Sigurðsson, bæjerstjóri
ó Seltjamornesi.
Hlutverk sveitarfélaganna við
byggðaþróun.
Sigrtður Þórðardóttir, vareoddviti,
Grundotfirði.
Hlutverk atvinnulífs og byggðaþróun.
Arnbjörg Sveinsdóttir, bæjerfulltrói,
Seyðisfirði.
Hlutverk höfðuborgarinnar meðal
sveitarfélaga.
DavíðOddsson, borgorstjóri í Reykjovík.
Kl. 12.00:
Hádegisverður.
Kl. 13.15:
Niðurstöður málefnohópa kynntar:
Þróun byggðar og skipulag
stjórnsýslu.
Guðjón Ingvi Stefánsson, framkvæmdastjári
í Borgarnesi.
Tekjur sveitarfélaga.
Ólafur Helgi Kjartansson, bæjarfulltrúi á
ísafirði.
Kl. 15.15:
Kaffi.
Verkefni sveitarfélaga.
Sigurður J. Sigurðarson, bæjorfulltrúi
á Ákureyri.
Kosningar 1990.
Árni Sigfússon, borgarfulltrúi í Reykjavík.
Umræður.
Afgreiðsla ályktana.
Kl. 18.00:
Fundarlok.
Áætlunarferð með Sæmundi verður fré Umferðarmiðstöðinni laugardagsmorg-
uninn kl. 8.00 og til baka að ráðstefnunni lokinni. Ráðstef nan er öllum opin.
Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í síma 82900.
Sjálfstæðisflokkurinn.
Libby*/
Stórgóða tómatsósan
to
I
<