Morgunblaðið - 31.01.1989, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1989
Verkfell lamar fisk-
iðnað keppinauta
Frá Atla Steinarssyni, fréttaritara Morgunblaðsins.
Flórída:
Þorleifur ásamt hópi, sem hann útskrifaði á haustmánuðum.
Vaxandi áhugi á „pungaprófinu“
VAXANDI áhugi er nú á námi
til alþjóðlegra skipstjórnarrétt-
inda á bátum allt að 30 tonn að
stærð, „pungaprófinu" svokall-
aða. Skýringin á því er marg-
þætt, en meðal annars hefur
áhuginn vaxið vegna mikillar
Qölgunar fiskibáta undir 10
tonnum að stærð og vaxandi
Qölda skemmtibáta, bæði segl-
báta og vélknúinna báta.
Líklegt er nú talið að skipstjórn-
arréttinda af þessu tagi verði
krafizt við stjóm allra fiskibáta,
en til þessa hefur réttinda ekki
verið krafizt á bátum, sem ekki
er skráningaskyylda á. Vegna
þessa er aukin sókn trillukarla í
pungaprófíð að verða áberandi.
Þorleifur Kr. Valdimarsson,
starfsmaður Fiskifélgs íslands, er
einn þeirra, sem annast undirbún-
*ng og sér uin próftöku af þessu
tagi. Hann sagði í samtali við
Morgunblaðið að almenn þátttaka
væri orðin í námskeiðum sem þess-
um og væri það jákvætt hve breið-
ur hópur fólks sækti þau. Þar
væru atvinnumenn svokallaðir,
lystibátafólk af báðum kynjum og
áhugamenn. Sumir. hefðu aldrei á
sjó komið, en aðrir væm auðvitað
þaulvanir. Þessi blanda fólks kæmi
vel út og gerði námskeiðin á viss-
an hátt skemmtilegri en ella þar
sem skoðanaskipti yrðu oft fjörug.
Þorleifur sagði ennfremur að
gagnsemi þessa náms væri mikil.
Fólk lærði að setja út stefnur í
korti og vinna með áttavita. Það
fræddist um almenna siglinga-
fræði og siglingareglur, stöðug-
leika skipa, vélfræði, öryggis- og
björgunarbúnað skipa ásamt eld-
vömum og námskeiði í skyndihjálp
og fleira. Þá væri rétt að minna
á, að réttinda af þessu tagi væri
í flestum tilfellum krafízt er bátar
væm teknir á leigu erlendis eins
og íslendingar gerðu í vaxandi
mæli á ferðalögum.
Að undanfömu hafa námskeið
af þessu tagi verið haldin víða um
land og verið ijölsótt. Þar má
nefna staði eins og Homafjörð,
Húsið fokhelt
á mánuði
Björk, Mývatnssveit.
EITT íbúðarhús hefiir verið í
smiðum hér í Mývatnssveit undan-
famar vikur. Það eru þau Ólöf
Hallgrímsdóttir og Jón Reynir
Siguijónsson sem byggja húsið.
Byijað var 6. nóvember með jarð-
ýtu að grafa og slétta gmnninn.
Húsið er ein hæð, 160 fm, og var
hlaðið úr holsteini sem framleiddur
er í Léttsteypunni hf. Fyrsti steinninn
var lagður í húsið 1. desember sl.
og um áramótin var húsið fokhelt.
Þessi skammi byggingartími um há-
vetur er alveg ótrúlega góður.
- Kristján
Húsavík, Patreksfjörð, Hellissand,
Keflavík og fleiri.
VERKFALL landverkafólks
hófst á mánudaginn 23. janúar
hjá Fishery Products, lang-
stærsta fiskvinnslufyrirtæki Ný-
fúndnalands.
Vegna verkfallsins hefur fyrir-
tækið fyrirskipað öllum togumm
sínum að hætta veiðum og halda
til lands. Fyrirtækið á 50—60 tog-
ara.
Ýmsir telja að verkfallið, sem er
til komið vegna launakrafna land-
verkafólksins, geti dregist á langinn
með alvarlegum afleiðingum fyrir
fískiðnað Nýfundnalands. Stéttar-
félög á þessum slóðum em sterk
og harka í málunum. Einnig er tal-
Miklaholtshreppur:
Hætta á kali vegna
mikils svellgadds
Borg í Miklaholtshreppi.
ENNÞÁ bætir vio fönnina og eru
vegir að verða þungfærir. Sama
veður er varla í einn sólarhring
í einu. Krap og svellgaddur er
nú á túnum. Eru það ill tíðindi.
Um þetta leyti byijaði snjórinn
og gaddurinn á túnunum vetur-
inn 1983, sem síðan lá yfir fram
í maí og olli miklu kali og gras-
Ieysi.
Umferð um vegi hefur gengið
fremur þunglega. Áætlunarrútan
sem kom frá Reykjavík á laugardag
varð að fara um Heydal því vegim-
ir yfír Kerlingaskarð og Fróðárheiði
vom ófærir og era það enn. Ýmsar
tafir hömluðu ferðum rútunnar
þennan dag. Mikil ófærð og vont
veður. Auk þess veiktist einn far-
þegi'á leiðinni. Varð að kalla til
lækni frá Borgamesi. Rútan var
þá komin vestur á Mýrar. Sem bet-
ur fór tókst að hjálpa þessum veika
farþega og komst hann áfram með
rútunni til Stykkishólms um kvöld-
ið.
Þorrablót sem átti að vera í Lind-
artungu í Kolbeinsstaðahreppi
síðastliðinn laugardag varð að
fresta vegna ófærðar og veðurs og
verður það 11. febrúar. I gærmorg-
un tókst að ná saman nemendum
Laugargerðisskóla og gat kennsla
hafíst á eðlilegum tíma. Páll
in hætta á að verkfallið muni breið-
ast út til fleiri fyrirtækja í Ný-
fundnalandi og jafnvel annarra
ríkja, t.d. Nova Scotia.
Fishery Products er einn af
helstu keppinautum íslendinga á
fiskmörkuðum Bandaríkjanna og
helstu framleiðsluvömr fyrirtækis-
ins em þorskflök og flatfiskur. Fyr-
irtækið hefur eigið sölu- og dreif-
ingakerfí í Bandaríkjunum. Lang-
vinnt verkfall hjá þeim gæti því
haft veraleg áhrif á framvindu fisk-
verðs í Bandaríkjunum.
Aðrir, þar á meðal Othar Hans-
son framkvæmdastjóri hjá General
Seafood í Boston, telja að verkfallið
muni ekki hafa veraleg áhrif þegar
til lengdar lætur, því allur sjávar-
afli í Nýfundnalandi sé bundinn
kvótakerfi og Fishery Products hafí
100 þúsund tonna þorskkvóta á ári
og þeim afla muni fyrirtækið ná á
land á þessu ári, þó eitthvert hlé
verði á fískveiðum nú vegna verk-
fallsins.
General Seafood í Boston, sem
Othar Hansson á að hluta og starf-
ar hjá annast dreifingu fyrir 12—13
fiskvinnslustöðvar aðallega í Nova
Scotia. Sagði Othar að verkfallið
hjá Fishery Products hefði enn eng-
in áhrif þar og vinnsla og dreifing
hjá þeim verði með eðlilegum hætti.
General Seafood er einn af keppi-
nautum Coldwater og rekur m.a.
svipaða fískréttaverksmiðju.
Ástmar Einar Ólafsson.
Háskólatónleikar:
_
Astmar Einar
Olafsson leik-
ur á píanó
FJÓRÐU Háskólatónleikar vor-
misseris verða í Norræna húsinu
miðvikudaginn 1. febrúar kl.
12.30.
Ástmar Einar Ólafsson leikur
tvær píanósónötur: sónötu í d-moll
op.31 nr. 2 eftir Beethoven og són-
ötu nr. 2. eftir Sir Michael Tippett.
Ástmar Einar Ólafsson stundaði
nám við Tónskóla Sigursveins D.
Kristinssonar og lauk þaðan burt-
fararprófí árið 1978. Kennari hans
var Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir
Speight.
Á ámnum 1978—1983 stundaði
hann nám við The Royal Academy
of Music í London og var Philip
Jenkins aðalkennari hans.
Frá 1983—1985 stundaði hann
nám í einkatímum hjá Louis Kentn-
er í London.
Þriggja skóla hátíð
haldin í Hafiiarfirði
HÁTÍÐ nemenda í unglingadeildum þriggja grunnskóla i Hafnar-
firði, Lækjarskóla, Víðistaðaskóla og Öldutúnsskóla, verður í Bæj-
arbíói dagana 31. janúar kl. 17.00 og 20.00 og sömuleiðis 1. febrúar
kl. 14.00 og 17.00.
í fréttatilkynningu segir: ”Á dag-
skrá verður tónlist, leikþættir,
söngatriði, grín og gleði af ýmsu
tagi. Einnig verður sýnt brot úr
leikriti Unglingadeildar Leikfélags
Hafnarfjarðar," ”Þetta er allt vit-
leysa, Snjólfur", leikritið var frum-
sýnt í lok nóvember og sýningar
hefjast að nýju í febrúarmánuði.
Mikið af efninu er frumsamið.
Að sýningunni standa um 60
nemendur og fjöldi kennara. Að-
göngumiðar em seldir í skólunum,
en einnig verður hægt að fá miða
við innganginn, eftir því sem hús-
rúm leyfir.
TÖLVUSKÓLI STJÓRNUNARFÉLAGS fSLANDS
TÓIMliOIJRÁ
TÖLVUSKÓLI GfSLA J. JOHNSEN
ALVIS BOKHALD
Upplýsingakerfi med
mikla möguleika
Kennd er notkun:
• aðalbókhalds
• viðskiptamannabókhalds
• skuldabókhalds
• afstemminga
• áætlanakerfis
• uppgjörskerfis
Kennslustaður:
Ánanaust 15, Reykjavík
Tími:
Dagarnir 6. - 9. februar
kl.: 1300 - 1700
Leiðbeindandi:
Sigríður Olgeirsdóttir,
kerfisfræðingur.
SKRÁNING í SÍMUM 621066 og 641222
Þetta em tölurnar sem upp komu 28. janúar.
Heildarvinningsupphæö var kr. 9.948.997,-
1. vinningur var kr. 5.944.215,-. Einn var með fimm tölur réttar.
Bónusvinningurinn (fjórar tölur + bónustala) var kr. 594.276,-
skiptist á 3 vinningshafa og fser hver þeirra kr. 198.092,-
Fjórar tölur réttar, kr. 1.025.056,- skiptast á 206 vinningahafa, kr. 4.976,- á mann.
Þrjár tölur réttar, kr. 2.385.450,- skiptast á 6.975 vinningshafa, kr. 342,- á mann.
Sölustaðir eru opnir frá mánudegi til laugardags og er lokaö 15 mínútum fyrir útdrátt.
Sími 685111. Upplýsingasímsvari 681511.