Morgunblaðið - 31.01.1989, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPn/AIVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR
1989
29
Fólk í atvinnulífinu
Pálmi
Pétur
Ráðnir til Skífunnar
PÁLMIB. Almarsson hefur verið
ráðinn fjármálastjóri Skífimnar
hf. Tekur hann við starfinu af
Kristjáni Gunnarssyni.
Pálmi er 32 ára og lauk námi frá
Samvinnuskólanum 1983. Hann
starfaði áður sem skrifstofustjóri
hjá Velti hf.
Maki hans er Vilborg Sverris-
dóttir og eiga þau tvö böm.
Pétur W. Kristjánsson hefur
verið ráðinn útgáfu- og markaðs-
stjóri frá áramótum.
Pétur hefur áralanga reynslu í
tónlistarmálum. Hann vann sem
verslunarstjóri hjá Skífunni haustið
1978, en sl. 9 ár hefur hann starf-
að við svipuð störf hjá Steinum hf.
og hann fer nú í hjá Skífunni. Þá
hefur Pétur verið í mörgum af vin-
sælustu hjómsveitum landsins
gegnum árin.
Pétur er kvæntur Önnu Lindu
Skúladóttur og eiga þau tvö börn.
Ráðinn for-
stöðumaður
markaðssviðs
VISA
SVEINN Viðar Guðmundsson
hefur verið ráðinn forstöðumað-
ur markaðssviðs VISA íslands.
Mun hann hefla störf um næstu
mánaðamót.
Sveinn Viðar er
26 ára og héfur
Masterspróf í við-
skiptafræði og
kerfísfræði og
BS-próf í flug-
rekstrarfræði frá
Florida Institute
of Technology.
Sveinn Viðar
hefur starfað hjá
Amarflugi hf.
síðan haustið 1987 sem markaðs-
fulltrúi og forstöðumaður Arnar-
flugskúbbsins.
Nýr flugumferð-
arstjóri ráðinn
HALLGRÍMUR
Norðdahl Sig-
urðsson var skip-
aður í stöðu yfir-
flugumferðar-
stjóra flugum-
ferðarþjónustu-
sviðs Fugmála-
stjómar 1. des.
sl. Flugtuminn í‘TT ,----
Reykjavík ásamt HaU^ímur
flugstj ómarmið-
stöðinni, öll flugupplýusinga-
þjónusta flugtalstöðva landsins,
flugtumamir á Akureyri og í
Vestmannaeyjum og Leitar- og
Sveinn Viðar
Einar
björgunarmiðstöðin heyra undir
stöðuna.
Hallgrímur lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum í Hamrahlíð 1974.
1976 réðst hann til Flugmálastjórn-
ar og hóf nám í flugumferðarstjóm.
Árið 1977 sat hann námskeið í flug-
umferðarstjórn í Prestwich og Bo-
umemouth og sumarið 1973 í Van-
couver. Hallgrímur hefur öðlast öll
réttindi flugumferðarstjóra og hef-
ur unnið í flugtuminum og flug-
stjórnarmiðstöðinni síðan hann
hlaut starfsréttindi.
Hallgrímur N. Sigurðsson er 34
ára, kvæntur Sigurbjörgu Trausta-
dóttur og eiga þau tvær dætur.
Nýirmenní
stjómunarstörfúm
hjá Plastsprent hf.
HJÁ Plastprenti hefiir nýlega
verið ráðið í störf framleiðslu-
sljóra, sölustjóra og forstöðu-
manns Qármálasviðs.
Einar Þorsteinsson hefur verið
ráðinn fram-
leiðslustjóri. Einar
er 29 ára og lauk
prófi í rekstrar-
verkfræði frá Aal-
borgs Universitets
Center 1985.
Hann starfaði um
tíma hjá Lands-
sambandi iðnaðar-
manna en var
síðan framleiðslu-
stjóri hjá Marel. Einar réðist til
Plastprents í júní 1987 sem tækni-
stjóri.
Hann er kvæntur Eddu E. Kjer-
úlf og eiga þau 3 böm.
Páll Þ. Pálsson
hefur verið ráðinn
sem sölustjóri. Páll
er 39 ára og lauk
prófi frá Sam-
vinnuskólanum
árið 1970. Á árun-
um 1970-1980 var
Páll framleiðslu-
stjóri hjá Fata-I
verksmiðjunni
Heklu, Dyngju á
Egilsstöðum og hjá Glit. Árin
1980-1986 var hann verksmiðju-
stjóri í Glit. Hann hóf störf hjá
Plastprenti 1986 sem gæðastjóri.
Páll er kvæntur Jóhönnu S.
Magnúsdóttur og eiga þau 3 böm.
Skúli
Tryggvason hef-
ur verið ráðinn
forstöðumaður
íjármálasviðs.
Skúli er þrítugur
að aldri og er véla-
verkfræðingur frá
Háskóla Islands
1982. Hann út-
skrifaðist sem
rekstrarverkfræð-
ingur frá Danmarks Tekniske Hoj-
skole 1984 og rekstrarhagfræðing-
ur frá Handelshojskolen í Kaup-
mannahöfn 1987. Á árunum 1984-
1987 starfaði hann í Danmörku hjá
Haldor Topsoe A/S, síðan hjá Briiel
og Kjær A/S. Þá var hann rekstrar-
ráðgjafi hjá Ráðgarði hf. 1988, þar
til hann réðist til Plastprents nú
um áramótin.
Skúli er kvæntur Jónínu Magnús-
dóttur og eiga þau 2 börn.
Skúli
Y GLEÐIDAGS
R A
ölið er skammt undan og því ákvað gleði- og gáskadrottningin
Elsa Lund ásamt flokki gleðimanna að láta ölæðið til sín taka.
I A
ALHLIITVERKUM
Gleöigjaíinn Nadía Banine
Hátíöarsveit Magnúsar Kjartanssonar ásamt flokki gleði og gáskamanna
Auk dyravaröa, Móna, kokka, tæknimanna og fleiri og fleiri.
Leikstjóri: Egill Eövarösson
Sýningar ötl föstudags-
og laugardagskvöld.
RESTAURANT
.þGrs|
DISKOTEK
BRAUTARHOLTI 20.
Þríréttuð veislumóltíð
- Húsið opnað kl. 19.00
Borðapantanir daglega
í símum 23333 og 23335.
Enginn býður betur en Þórscafé í veturl!
ALLT AÐ
90%
AFSLATTUR
ARNARogÖRLYGS
á hundrudum bókatitla i takmörkuðu
upplagi
í 14 DAGA FRÁ 21. JAN-4.FEB
Komdu við á bókamarkaðinum í Síðumúla 1 1 og bættu
gullvægum bókum í safnið.
ÖRN OG
ORLYGUR
SfÐUMÚLA 11 - SÍMI 84866
P&Ó/SIA