Morgunblaðið - 31.01.1989, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR .1989
Brids
Arnór Ragnarsson
Bridsdeild
Húnvetningafélagsins
Lokið er 6 umferðum í sveita-
keppninni og er staða efstu sveita þessi:
Jón Ólafsson 129
Gísli Víglundsson 116
Kári Sigurjónsson 107
Magnús Sverrisson 102
Lovísa Eyþórsdóttir 88
Næstu tvær umferðir verða spil-
aðar á miðvikudagskvöldið. Spilað
er í Skeifunni 17 og hefst keppnin
kl. 19.30.
Bridsfélag Tálknafjarðar
Nýlega er lokið þriggja kvölda
hraðsveitakeppni með sigri sveitar
Björns Sveinssonar sem hlaut 1648
stig. Með Bimi spiluðu Ólöf Ólafs-
dóttir, Kristín Magnúsdóttir og Lilja
Magnúsdóttir.
Sveit Sigurðar Skagfjörð varð
önnur með 1537 stig og sveit
Ævars Jónassonar þriðja með 1460
stig.
Þegar tvær umferðir voru búnar
í aðaltvímenningi félagsins var
staða efstu para þessi:
Lilja Magnúsdóttir —
Þórður Reimarsson 249
Brynjar Olgeirsson —
Egill Sigurðsson 241
Birgir Lúðvígsson —
Stefán Sigurðsson 241
Jón H. Gíslason —
ÆvarJónasson 233
Guðlaug Friðriksdóttir —
Kristín Magnúsdóttir 230
Vesturlandsmót í
sveitakeppni
Undankeppni Vesturlandsmóts í
sveitakeppni verður haldið á Akra-
nesi 11. og 12. febrúar nk. Þátt-
tökutilkynningar þurfa að hafa bor-
ist í síma 11080 (Einar) í síðasta
lagi 5. febrúar.
Bikarkeppni sveita
á Vesturlandi
Nú er öllum leikjum 1. umferðar
lokið og urðu úrslit þessi:
Sv. Þóris L., Borgarfirði, vann
sv. Magnúsar M., Akranesi, sv. Jóns
Á.G., Borgamesi, vann sv. Guð-
mundar Ó., Akranesi, sv. Sjóvá,
Akranesi, vann sv. Ragnars H.,
Grundarfírði, sv. Ellerts K., Stykk-
ishólmi, vann sv. Þórðar E., Akra-
33
nesi, og sv. Áma B., Akranesi, vann
sv. Leifs J., Grundarfírði.
Einum leik er lokið í 2. umferð
(8 liða). Sveit Unnsteins A., Borgar-
nesi, vann sveit Hreins B., Akra-
nesi.
Ólokið er leikjum eftirtalinnar'
sveita:
Sv. Jóns Á.G. gegn sv. Eggerts
S., Stykkishólmi, sv. Áma B. gegn
sv. Þóris L., sv. Sjóvá gegn sv. Ell-
erts K.
Dregið verður um hvaða sveitir
spila saman í undanúrslitunum
þann 12. febrúar nk.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Hilmar Foss
lögg. skjalaþ. og dómt.
Hafnarstrætl 11,
símar 14824 og 621464.
Húsasmfðamelstari s. 148S4
KFUM&KFUK 1899-1969
90 Ar fyrir tcsbu tsland*
AD-KFUK
Fundur í kvöld kl. 20.30 ó Amt-
mannstíg 2b. KFUK f Garðabæ
kemur í helmsókn.
Kaffi eftir fund. Allar konur vel-
komnar.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
óskast keypt
Fyrirtæki óskast
Traust fyrirtæki á sviði iðnaðar óskar eftir
að færa út starfsemi sína með kaupum á
fyrirtæki eða atvinnustarfsemi.
Til greina kemur:
★ Iðnaðarfyrirtæki
★ Verslunarfyrirtæki tengt iðnaði.
★ Þjónustufyrirtæki tengt iðnaði.
siMSNómm n/f
Brynjollur Jónsson • Nóatun 17 105 Rvik • simi 621315
• Alhliöa raöningafrjonusta
• Fyrirtækjasala
• Fjarmalaraögjöf fyrir fyrirtæki
til sölu
Einbýlishús
120 fm er til sölu í Hrísey. Hentar mjög vel
sem sumarhús. Vel staðsett sem slíkt.
Upplýsingar í síma 96-61775 eftir kl. 19.00.
| fundir — mannfagnaðir |
Arshátíð
Félags harmonikuunnenda verður í Hreyfils-
húsinu laugardaginn 4. febrúar. Aðgöngu-
miðar seldir í Réttarholtsskóla miðvikudags-
kvöld 1. febrúar og rakarastofunni Bartsker-
anum, Laugavegi 128. Upplýsingar í símum
72448, 676008 og 71679.
Skemmtinefndin.
Hjúkrunarfræðingar
Aðalfundur Reykjavíkurdeildar er í kvöld kl.
20.00 á Suðurlandsbraut 22.
Dagskrá samkvæmt lögum deildarinnar:
1. Kjör formanns.
2. Kjör stjórnar.
3. Kjör fulltrúa.
, Stjórn Reykja víkurdeiidar HFÍ.
Þorrablót
Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna, og Landsmélafólagið Vörður halda
þorrablót 3. febrúar nk. I Valhöll, Háaleitisbraut 1, 1. h. Veislustjóri
verður Geir Haarde. Gestir kvöldsins verða Þuriður Pálsdóttir og
Jórunn Viöar. Þuríður les upp og bregöur á leik meö aöstoö Jórunn-
ar Viöar. Húsið opnað kl. 19.00. Borðhald hefst kl. 20.00.
Sjálfstæðisfólk fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku ( sima 82900 í sföasta lagi fyrir
hádegi 2. febrúar.
Stjómir félaganna.
Sveitarstjórnaráðstefna í
Reykjaneskjördæmi
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins heldur
ráöstefnu um sveitarstjórnamál f Reykja-
neskjördæmi þriöjudaginn 31. janúar kl.
16.30 til 19.30 i veitingahúsinu Skútunni f
Hafnarfirði.
Dagskrá réöstefnunnar verður sem hórsegir
1. Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri ræðir um
verkaskiptingu rikis- og sveitarfólaga.
2. Ingimundur Sigurpólsson, bæjarstjóri,
ræðir um áhrif verkaskiptingahugmynda
og tekju- og kosnaðarskiptinga milli
rfkis- og sveitarfélaga.
3. Páll Guðjónsson, bæjarstjóri, ræðir um
staðgreiöslukerfi skatta og tekjuöflun
sveitarfélaga.
4. Jónfna Guðmundsdóttir, varabæjarfulltrúi, ræðir um stefnu Sjólf-
stæöisflokksins i fjölskyldu- og fólagsmélum.
5. Bragi Michaelsson, formaður kjördæmisróðs, ræðir um undirbún-
ing sveitarstjórnakosninga 1990.
Fundarstjórar verða Ellert Eiriksson, sveitarstjóri, og Sólveig Ágústs-
dóttir, bæjarfulltrúl. Fundarritarar Ema Nflsen og Sigurður Valur
Ásbjamarson, sveitarstjóri.
Sjálfstæðismenn í Reykjaneskjördæmi fjölmennið.
Kópavogur - spilakvöld
Spilakvöld sjálfstæðisfólaganna í Kópavogi verður f Sjálfstæðishús-
inu, Hamraborg 1, þriðjudaginn 31. janúar kl. 21.00. Mætum öll.
Stjómin.
Grafarvogsbúar
Vegna verðurs varð að aflýsa hverfafundin-
um með Davíð Oddssyni, borgarstjóra, í
Ártúni miðvikudaginn 25. janúar. Við aug-
lýsum nýjan hverfafund f Ártúni mlðvlku-
daginn 1. febrúar kl. 20.30.
Allir Grafarvogsbúar eru velkómnir.
Fólag sjálfstæðismanna i Grafarvogi.
Félag sjálfstæðismanna í
Langholti
Fundur verður hakJ-
inn i Valhöll, Háaleitis-
braut 1 þriðjudaginn
31. janúar kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Skattamál.
3. önnur mól.
Gestir fundarins
verða þeir Baidur
Guðlaugsson, for-
maður fulltrúaróösins
og Geir H. Haarde,
alþingismaður.
Allt sjálfstæðifsfólk velkomið. Kaffiveltingar.
Stjómin.
Almennur fundur
verður haldinn f Hlégaröi þriðjudaginn 31. janúar nk. kl. 20.30.
Dagskrá: Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokkslns og bæjarstjóri halda
framsöguræður um bæjarmólefnl.
Fjallað verður um hvað hefur áunnist og hvað er framundan f mólefn-
um Mosfellsbæjar.
Á eftir svara framsögumenn fyrirspumum fundarmanna.
Allir fbúar Mosfellsbæjar velkomnir.
Stjóm kjördæmlsróðs í Reykjaneskjördæmi
Sjálfstæðisfólag Mosfeilinga.