Morgunblaðið - 02.02.1989, Síða 7

Morgunblaðið - 02.02.1989, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1989 7 Bókaverslun Snæbjarnar: Rekstrin- umhætt Fombókasala opnar þar fljótlega REKSTRI bókaverslunar Snæ- bjarnar í Hafnarstræti 4 hefur verið hætt. Verslunin var ekki opnuð að lokinni vörutalningu um áramót. Bragi Kristjónsson mun opna fombókasölu í hús- inu innan fárra vikna. Að sögn Önnu Einarsdóttur verslunar- stjóra í Bókaverslun Snæbjam- ar er unnið að þvi að gera upp við kröfuhafa. Síðan er áætlað að slíta félaginu, sem er að s/4 hlutum í eigu Máls og menning- ar. Anna sagði að jólavertíðin hefði gengið framar vonum en haustið hefði verið erfíð og minna selst til skólafólks en vonast var eftir. Því þætti nú rétt að hætta rekstri. Hún sagði að Mál og menning hefði yfírtekið meirihluta í hlutafélaginu fyrir þremur árum en tveimur árum fyrr hefði rekstri verslunar Snæbjamar í Hafnarstræti 9 verið hætt. Anna sagði að á þessum tíma hefðu áherslur í rekstrinum breyst. í stað þess að sérhæfa sigi inn- flutningi og sölu erlendra bóka hefði meira verið lagt upp úr íslenskum bókum og bókum fyrir útlendinga um land og þjóð. Er- lendir ferðamenn hefðu á sumrin mikið verslað hjá Snæbimi. Góóandagirm! 10ISLENSKIR SONGVARAR I HLUTVERKI 30 HEIMSFRÆGRA SONGVARA 0G HUÓMSVEITA YNINGUNNI ANNA VILHJÁLMS:....................Connie Francis, Supremes EINAR JÚLÍUSSON:.....................Fats Domino, Paul Anka JÚUUS GUÐMUNDSSON:..................Cliff Richard, Mick Jagger KARL ÖRVARSSON:...................Jerry Lee Lewis, Sam Cooke KÁRIWAAGE:...........................Roy Orbison, Tom Jones ÓLÖF SIGRÍÐUR VALSDÓTTIR:......The Jonny Otis Show, Janis Joplin RAGNAR GUNNARSSON:.................Bill Haley, Chubby Checker SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR:................. .Lulu, Mama Cass SÓLVEIG BIRGISDÓTTIR:..........Shiriey Bassey, Dusty Springfield ÞORSTEINN EGGERTSSON:..............Elvis Presley, John Lennon Ummæli nokkurra erlenda 9 fagmanniegri, ,Ég hef hvergi ' ^jj^gnlngu. Paö jafnast ekkert a viö'hana6- ekkfeinu sinni i ^ æturkiúbbaeigandi séð allt Heimsins besta rokksýning hémalengs^horöur é isiandf Hotlenskurferöamaöur . rft til aö lýsa undrun minni og aðdáun á þess- ærðt' sænskurau^ Dansað í öllum sölum til kl. 03 föstudags- og laugardagskvöld Borðapantanir og miðasala frá kl. 9-19 ísíma 687111. v Aðgöngumiðaverð á dansleik kr. 750,- „Rokk around the clock“ HOm, jj'l.AND á KtRMÓ'k" pott«W«W' o0-50% MikiðúNa'-a ot" *ut.*eVJ ué,i»'jsa jrá'o£ef'J vb\rgð'r- Gróðurhúsinu v/Sigtún Sími: 68 90 70

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.