Morgunblaðið - 02.02.1989, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1989
9
SKAMM
TÍMABRÉF
Þú ert ef til vill meðal þeirra,
sem bónar bílinn þinn
reglulega og heldur húsnæðinu þínu vel við.
Á það sama við um peningana þína'? Kannski
tilheyrir þú þeim hópi sem er í biðstöðu á
fasteignamarkaðnum <>g hefuryfir fjármagni að
ráða eða átt von á greiðslu. Heldur því að þér
Iwndum, vilt ekki binda féð en geymir það ofan í
skúffu eða bara á tékkheftinu. Á þennan hátt er
því ekki vel við haldið.
Skammlímabréf Kaupþings eru bœði hagkvcem og
örugg ávöxtunarleið sem á sérlega vel við í
tilfellum sem þessum. Þau fást í einingum sem
henta jafnt einstaklingum sem fyrirtækjum með
mismunandi fjárráð; frá 10.000 til 500.000
króna. Þau má innleysa svo til fyrirvaralaust og
án alls innlausnarkostnaðar. Bréfin eru
fullkomlega örugg. Fé sem lagt er i
Skammtímabréf Kaupþings er eingöngu ávaxtað í
bönkum, sparisjóðum og hjá opinberum aðilum.
Ávöxtun Skammtímabréfa er ácetluð 8—9%
umfram verðbólgu, eða allt að fórfalt hœrri
raunvextir en fengjust á venjulegum
bankareikningi. Haltu peningunum þínum vel
við, með Skammtímabréfum.
SÖLUGENGIVERÐBRÉFA ÞANN 2. FEB. 1989
EININGABRÉF 1 3.506,-
EININGABRÉF 2 1.974,-
EININGABRÉF 3 2.285,-
LÍFEYRISBRÉF 1.762,-
SKAMMTÍMABRÉF 1,218
Framtíðaröryggi ífjármálum
KAUPÞING HF
Húsi verslunarinnar, sími 91-686988 og
Ráðhústorgi 5 á Akureyri, sími 96-24700
F005983k81
SAMKVÆMT LÓGUM
29.
Ferðalag og
farartálmar
Forystugrein Alþýðu-
blaðsins i gær fer hér á
eftir. Millifyrirsagnir eru
Staksteina.
„Umræða um sam-
vinnu eða jafhvel samein-
ingu A-flokkanna er eng-
in ný bóla. Lengstum
hafa sögulegar skýring-
ar bjargað mönnum frá
þvi að þurfa að fjalla af
alvöru um hugsanlegan
ágreining — hvað þá að
nokkura tima hafi gefist
tækiferi til að hugsa þá
hugsun til enda, ef tækist
að koma vitinu fyrir jafii-
aðarmenn í landinu. Sov-
éttrúboð sósíalista og á
síðari árum samvinna
Alþýðuflokks með íhaldi
í rfldsstjóm era vörðum-
ar sem hafa markað leið
þeirra sem ekki vilja
samvinnu. Það hefur
reynst erfitt að líta fram
hjá þessum fitrartálmum.
Það hefur komið
mörgum í opna skjöldu
að formenn A-flokkanna
skyldu leggjast í ferðalög
saman án þess að spyrja
kóng eða prest. Flokk-
seigendafélögin gripu i
tómt, viðbrögðin komu
of seint. Formennirnir
voru þegar famir yfir á
rauðu. Það merkilega er
að ýmsum efasemdar-
mönnum brá i brún, er
það vitnaðist að þetta
reyndust hinar ágætustu
samkomur. Og það sem
verra var, fólk kom til
að forvitnast. Jafhvel í
skoðanakönnunum kem-
ur í ljós að lftill meiri-
hluti flokksfélaga Jóns
Baldvins og Olafe Ragn-
ars reyndist vera á móti
samvinnu flokkanna."
Fjöllyndi
formannsins
„Ferðalag Jóns Bald-
vins með Ölafi Ragnari
kemur óneitanlega
mörgum á óvart. Á einu
og sama árinu hefur Jón
skilið við ihaldið, vangað
Framsókn og gefið alla-
J HLMUBIMÐ!
Útgefandi: Blaó hf. Framkvæmdastjóri: Hákon-Hákonarson Ritstjóri: Ingólfur Margeirsson Fréttastjóri: Kristján Þorvaldsson Blaðamenn: Friðrik Þór Guömundsson. Setning og umbrot: Filmur og prent, Ármúla 38. Prentun: Blaðaprent hf., Síðumúla 12. Áskriftarsíminn er 681866. 1 Áskriftargjald 800 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 50 kr. eintakið.
FRJÁLSLYNDI EÐA FRAMSÓKN
Ekki enn einn fram-
sóknarflokkinn!
Forystugrein Alþýðublaðsins í gær fjallar m.a.
um sameiningu A-flokka. Staksteinar tíunda
greinina í dag, enda er hún íhugunarefni,
ekki sízt fyrir forystu Alþýðuflokksins. „Eitt
er víst,“ segir í niðurlags- og ályktunarorðum
forystugreinarinnar, „við þurfum ekki á einum
framsóknarflokknum enn að halda.“
böllum undir fótinn. Mik-
il orka hefur fiuið í það
hjá Jóni formanni að
réttlæta sinar gjörðir.
Hann langaði i stjóra
með Sjálfstæðisflokki, en
þegar hann kynntist hon-
um kom f (jós, segir Jón
Baldvin, að Sjálfetæðis-
flokkurinn var innan-
tómur, forystulaus og
hafði mestan áhuga á að
sinna sjálfum sér. Engin
önnur stefiia virtist þjóna
hagsmunum Sjálfetæðis-
flokksins en sú sem þjón-
aði eigin hagsmunum.
Hinir fijálslyndu fram-
farasinnar, sem Jón ætl-
aði að kynnast f raun f
rfldsstjórn Þorsteins
Pálssonar, reyndust
máttlaus þjörð íhaldss-
amra forsjárhyggju-
gaura."
Reynslan af
ríkisstjóminni
„Nú boðar Jón beinst-
ifur feðingu nýs öflugs
flokks krata. Jafhaðar-
menn verði einfiddlega
að svara þvf hvort þeir
vilji hvfla áfram úti f
kuldanum Qarri pólitfsk-
um áhrifum vegna
smæðar, eða halda út á
lendur í alvöruflokki.
Stórum flokki samei-
naðra krata.
Óskir formannsins eru
að ýmsu leyti skiljanleg-
ar. Hann hugsar hátt og
sér fyrir að með öflugum
flokki megi heQa jafiiað-
arstefhu til vegs og virð-
ingar. Og þar með verði
endir bundinn á forystu
Sjálfetæðismanna í þjóð-
arstjóminni. Samvinna
jafiiaðarmanna og sam-
imnBF
vinnufólks f núverandi
'rfldsstjóm hefði átt að
vera sæmilegt vegar-
nesti. Rfldsstjórnin hefur
þó engan veginn sýnt f
verki að stefiian skeri sig
verulega úr þeirri alfara-
leið, sem rfldsstjómar-
flokkar hafa ratað und-
anfarin ár fyrir daga
þessarar stjórnar
Steingrfms."
Hver verður
samnefinari
nýja flokksins?
„Ef samtal Jóns Bald-
vins og Ólafe Ragnars
um samvinnu flokkanna
á að bera einhvera ávöxt
ættu þeir að reyna að
sýna það í verkum f rfkis-
stjórninni, að þjóðin
mætti eiga von á jafiiað-
arstefiiu, kæmust þeir til
alvöruvalda. Fjármála-
ráðherra gumar t.d.
mjög af því að þessi
stjóra hafi aukið skatta
til að standa undir vel-
ferðinni f stað þess að
erlend lán séu teldn. Það
er alveg óséð, hvernig sú
„skattastefiia" gagnast
launafófld og jafhaðar-
stefiiu til meira réttlætis.
Skattar hafa auldst á
veiyulegu launafólki.
Vandi Jóns Baldvins
er mikill. Hinn nýi kúrs
sem hann boðaði með
formennsku sinni f AI-
þýðuflokknum var reist-
ur f anda „nýrrar" hugs-
unar jafnaðarsteftiu. Nú
virðist augfjóst að for-
maðurinn er tilbúinn að
fórna nokkru af þessari
stefiiu fijálsræðis og
ábyrgðar til að nálgast
„kratana" f Alþýðu-
bandalaginu. F.ina og
saldr standa ei hætt við
að samnefhari j'eirrar
stefhu, sem flokk. rnir
tveir gætu komið .iér
saman um, yrði vios
Qarri þeim hugmyndum
sem Jón Baldvin hefur á
siðari árum haft um
framtfðarsamfélagið
Sslenska. Eitt er víst. Við
þurfum ekki á einum
framsóknarflokknum
enn að halda“.
HEFUR ÞU GAMAN
AF BIÐRÖÐUM
7 7 7 7
Það finnst okkur mjög ólíklegt. Þess vegna viljum við
minna þig á Hraðþjónustu Útvegsbankans. Til þess
að forðast biðraðir skaltu fá þér umslag sem er merkt
Hraðþjónustunni. í þetta umslag getur þú sett
innlegg, gíróseðla, víxla o.fl. og afhent það í bankanum.
Síðan færðu kvittanirnar sendar.
Hraðþjónusta Útvegsbankans - fyrír þá sem vilja nota tímann.
U T ■ VEGSBANKANS