Morgunblaðið - 02.02.1989, Side 15

Morgunblaðið - 02.02.1989, Side 15
GOTT FÓLK/SÍA MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1989 15 Veist þú að flest önnur verð- bréf en spariskírteini ríkissjóðs eru eignaskattskyld Þegar þú ávaxtar sparifé þitt með öðrum verð- bréfum en spariskírteinum ríkissjóðs, er rétt að at- huga hver ávöxtunin er eftir að búið er að greiða eignaskatt. Spariskírteini ríkissjóðs eru tekju- og eigna- skattsfrjáls eins og innstæður í innlánsstofnun- um en slíku er ekki að heilsa með mörg önnur verðbréf. Með spariskírteinum ríkissjóðs getur þú að auki tvöfaldað raungildi spariijár þíns á aðeins 10 árum. Þau bera góða vexti umfram verðtrygg- ingu, 7,0% til fimm ára og 6,8% til átta ára. Verðgildi spariskírteina ríkissjóðs er ffá v 5.000 kr. og þau eru auðseljanleg með stuttum fyrirvara fyrir milligöngu CO yfir 100 afgreiðslu- staða banka, spari- sjóða og annarra verðbréfamiðlara. Þú færð spariskírteini ríkissjóðs í bönkum, sparisjóðum og pósthúsum um allt og hjá helstu verðbréfamiðlurum, svo Seðlabanka íslands. Einnig er hægt að panta skírteinin í 91-699600, greiða með C-gíróseðli og fá síðan send í ábyrgðarpósti. Spariskírteini ríkissjóðs — skattfrjáls ávöxtunarleið. land og í síma þau RÍKISSJÓÐUR ÍSIANDS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.