Morgunblaðið - 02.02.1989, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1989
Sorpflokkunarstöð í Árbæ
Áþekk sorpflokkunarstöð og1 um er rætt. Þessi er í Leeds i Englandi og er skammt frá þéttum íbúðar-
kjarna.
Hiti í Árbæingum vegna
sorpflokkunarstöðvar
MIKILL urgur er í íbúum í
Árbæ vegna fyrirhugaðrar
byggingar sorpflokkunarstöðv-
ar skammt frá efstu húsum
Árbæjarhverfis. Framfarafélag
Árbæjar efhdi til borgarafund-
ar í félagsmiðstöðinni Árseli á
mánudagskvöldið. Þar mættu
um 200 manns og tóku ýmsir
til máls, bæði embættismenn
Reykjavíkurborgar og fulltrúar
Árbæinga. Þetta var „mikill
hasarfundur" eins og einn
Árbæingur komst að orði og
sagði hann mikinn hug í þeim
að berjast til hins ýtrasta gegn
þvi að umrædd sorpflokkunar-
stöð verði reist á þessum stað.
Árbæingar óttast sitthvað í
þessu sambandi, einkum þó lykt-
mengun og stóraukna umferð
sorpflutningabifreiða. Borgaryfir-
völd og embættismenn borgarinn-
ar hafa haldið því fram að sá ótti
sé ástæðulaus, öll starfsemi slíkrar
stöðvar fari fram innanhúss og
lyktarmengun því ekki fyrir að
fara, sorp verði ekki geymt í stöð-
inni og aukinn umferðarþungi
verði vart marktækur. Ef einhver
fræðingur.
Ögmundur hélt áfram: „Við
sýnum þetta best með því að út-
skýra hvemig vinnslan fer fram í
svona sorpflokkunarstöð. Starf-
semin er tvíþætt. í annan enda
hússins verður keyrt það sem við
köllum húsasorp. Því verður sturt-
að í gTyfjur innanhúss, þaðan berst
það á færiböndum í pökkunarvélar
sem búa úr því bagga. Þeim verð-
ur síðan ekið á urðunarstað í lok-
uðum vörubifreiðum og hvert sorp-
hlass á ekki að vera innan þessara
veggja lengur en í eina og hálfa
til tvær klukkustundir.
Annað sorp verður flokkað í
hinum enda hússins. Er einkum
um fjóra flokka að ræða, málma,
vökva, timbur og pappír. Því
yrði þá væri hann tímabundinn
þar eð í framtíðarskipulagi er að
breyta Suðurlandsvegi og myndi
þá umferðin að stöðinni öll fara
um Bæjarháls. Hafa borgaryfír-
völd lagt mesta áherslu á að lýsa
hversu hagkvæm svona stöð sé
óæskilega og hættulega verður
vandlega pakkað og gengið frá,
en hitt fer í endurvinnslu. Er stefnt
að því að endurvinna 20 prósent
af sorpinu, timbrinu, pappímum,
sagi, sponum og slíku, en Jám-
blendiverksmiðjan í Hvalfírði get-
ur tekið 25.000 tonn af slíku á
hveiju ári.
Einu rök Árbæinga sem ég get
fallist á að nokkru leyti er að
umferðarþunginn hlýtur að aukast
með tilkomu stöðvarinnar. Fram
undan er hins vegar breyting á
Suðurlandsvegi og myndi umferð
að stöðinni þá beinast eftir ann-
arri braut, Bæjarhálsi," sagði Ög-
mundur.
og Reykvíkingum mikils virði.
Morgunblaðið ræddi við ýmsa að-
ila sem málið snertir og fara um-
sagnir þeirra hér á eftir.
Elín Bjarnadóttir
„Heföi aldrei
flutt hingað“
„ÞAÐ ER hrikalegt að klína
þessu svona ofan i okkur. Ég
hefði aldrei flutt í Árbæinn ef
ég hefði vitað af svona yfirvof-
andi. Það er eins gott að borgin
kaupi af okkur íbúðina ef hún
verður óseljanleg vegna þessa,“
sagði Elín Bjaraadóttir, Árbæ-
ingur, við Morgunblaðið.
„Við megum búa við ólykt frá
kaffíbrennslunni, svo leggur
hrossaskítslykt yfír hverfin úr
Víðidalnum, þannig að ég býð ekki
í ástandið ef sorpfnyk fer að leggja
yfír í ofanálag. Svo er líka furðuleg
þessi staðsetning, því þama alveg
á næstu grösum er t.d. þvottahús
ríkisspítalanna og matvælafram-
leiðendur svo eitthvað sé nefnt,"
sagði Elín að auki.
Starfeemin skaðar
ekki íbúa Árbæjar
á nokkurn hátt
- segir Ogmundur Einarsson
tæknifræðingur
„ÞAÐ SEM þarf að koma skýrt fram i þessu máli er, að starfsem-
in mun ekki skaða Árbæinga á nokkurn hátt. Okkur hefur ekki
tekist að leiða þeim það fyrir sjónir ennþá. Við þurfum að auka
fræðsluna, sýna fólkinu þetta,“ sagði Ögmundur Einarsson tækni-
Ibúar óttast starf-
semi stöðvarinnar
- segir Benedikt Bogason formaður
Framfarafélags Árbæjar
„FUNDURINN í Árseli var fyrst og fremst upplýsingafundur og
mjög vel heppnaður sem slíkur. Það tóku margir til máls og það
kom fram sterkur ótti vegna þeirrar starfsemi sem nú er fyrir-
huguð þarna,“ sagði Benedikt Bogason formaður Framfarafélags
Árbæjar í samtali við Morgunblaðið.
Alls voru um 200 manns á fund- radíustala frá stöðvarmiðju," sagði
inum og einhugur mikill gegn um-
ræddri stöð, að sögn Benedikts.
Hann kvað íbúa Árbæjarhverfís
einkum óttast lyktarmengun svo og
hættulega umferðaraukningu sorp-
flutningabifreiða til og frá stöðinni.
„Um 260 metrar eru frá næsta lóð-
arhomi umræddrar stöðvar til homs
næsta íbúðarhúss efst í Hraun-
bænum, en um 400 metrar sé notuð
Benedikt. Hann bætti við, að þegar
veður væri hvað best í Árbænum
væri norðanátt og þá myndi sú lykt
sem kynni að berast frá sorpflokk-
unarstöðinni leggjast yfir byggðina.
„Ég reikna með því að farið verði
af stað með undirskriftalista til
þess að staðfesta vilja Árbæinga
við borgaryfírvöld," sagði Benedikt
að lokum.
„Þeir sjá fyrir sér
gömlu haugana“
- segir Davíð Oddsson borgarsljóri
„ÞAÐ ER S sjálfu sér ekkert skrýtið þótt óróleika gæti i Árbæn-
um, einkum með tilliti til þess að tiltekinn varaborgarfúlltrúi
hefiir lagt sig fram um að rangfæra málið. Fyrir vikið sjá Árbæ-
ingar fyrir sér gömlu sorphaugana við bæjardyr sínar. En ekk-
ert gæti verið Qarstæðukenndara, þvert á móti er stöð sem þessi
umhverfisleg bylting," sagði Davíð Oddsson borgarstjóri við
Morgunblaðið.
„Þama verður iðnaðarbygging,
að engu leyti frábmgðin öðmm í
næsta nágrenni. Hún verður 400
•metra frá næsta húshomi og það
er töluverð Qarlægð ekki síst þar
sem ein ijölfamasta umferðaræð
landsins, Suðurlandsvegur, liggur
á milli. Þama verður ekið með
sorpið inn í hús og það stoppar
þar aðeins í fáar klukkustundir
uns því verður ekið í böggum með
lokuðum vömbifreiðum til urðun-
ar. Hvað staðsetningu varðar, þá
er þetta miðsvæðis og hagkvæmt.
Við hefðum kosið að stöðin yrði
í Kópavogi, en Kópavogsbær gat
ekki leyst það mál frekar en önn-
ur. Að eignir í Árbæ rými í verði
vegna þessa er tóm vitleysa, við
höfum rætt við fasteignasala sem
staðfesta það,“ bætti Davíð við.
Og Davíð sagði einnig. „Við
þurfrm að skapa skilyrði til þess
að Árbæingar sjái sem er, að þeir
hafa ekkert að óttast. Þess vegna
er til umræðu að bjóða fulltrúum
Framfarafélags Árbæjar til Skot-
lands þar sem þeir geta séð með
eigin augum hvemig svona stöðv-
ar em reknar inni í miðjum íbúð-
arhverfum, hreinum og fallegum
íbúðarhverfum."
„Þetta er al-
gjört rugl“
„ÞETTA er í einu orði sagt rugl,
algjört rugl. Það er eins og þessir
herrar hafi verið f pilukasti og
ákveðið að drita þessari stöð þar
sem pílan kom á kortið. Við þetta
verður ekki unað, við erum
kannski fá i Hraunbænum, en
samt nógu mörg til að safna liði
og leggjast fyrir gröfúmar þegar
á að fara að grafa," sagði Jón
Páll Siguijónsson, íbúi f Arbæ.
„Þórður Þorbjamarson, verkfræð-
ingur hjá Reykjavíkurborg, talaði í
Arseli og þar kom fram að hann býr
við Fomastekk," sagði Jón Páll. „Þá
veit hann að það er nóg pláss fyrir
stöðina við Stekkjarbakkann. Af
hveiju setja þeir ekki stöðina þar,
þá getur Þórður fundið sjálfur hversu
góður nágranni svona ruslastöð er.“
Jón Páll Siguijónsson
Morgunblaðið/Þorkell
Guðmundur Guðmundsson
„Mega aldeil-
is gæta sín“
„ÞEIR segja að það verði engin
lykt eða önnur mengun. Þeir
verða þá aldeilis að gæta sín að
standa við stóru orðin,“ sagði
Guðmundur Guðmundsson íbúi i
Árbænum.
Guðmundur hugsaði sig um og
bætti svo við: „Það er langt frá því
að ég sé ápægður með það að svona
stöð sé ætlað að rísa svona nærri
fbúðarhverfi, en það er öllu mót-
mælt nú til dags, sama hvað það
er. Ég tek ekki undir þau mót-
mæli, því einhvere staðar verður
svona stöð að vera og ég trúi ráða-
mönnum ef þeir segja að allt sé í
lagi með það.“