Morgunblaðið - 02.02.1989, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1989
23
Bretland:
Le Carré kemur
inn úr kuldanum
st. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frimannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins.
ÞEKKTASTI njósnasagnahöf-
undur nútímans, John le Carré,
er að ljúka við handrit að nýrri
bók, sem nefnist „Rússlands-
húsið“ (The Russia House). Þess
er beðið með nokkurri eftirvænt-
ingu, hvernig le Carré tekur á
þeim breytingum, sem hafa orðið
í Sovétríkjunum i tíð Gor-
batsjovs.
Aðdáendur höfundarins óttast,
að þróunin í Sovétríkjunum, sem
nefnd hefur verið „Glasnost",' muni
ganga af uppskrift njósnasagnanna
dauðri. Vitað er, að höfundurinn
hefur lagt sig sérstaklega eftir þvf
að taka nýjustu breytingar með í
sögu sína.
Sovétríkin hafa á síðustu áratug-
um verið í hugum margra Vestur-
landabúa samheiti yfír lævísi og
spillingu og hafa verið sá bak-
grunnur, sem le Carré hefur notað
í sögum sínum. Smiley, yfírmaður
bresku leyniþjónustunnar, og Karla,
yfírmaður sovésku leyniþjónustunn-
ar, hafa lagt gildrur sínar sitt hvor-
um megin jámtjaldsins. Le Carré
er talinn hafa gert njósnasöguna
að listgrein.
En nú eru nýir siðir í Sovétríkjun-
um, og höfundur Smileys og Karla
verður annaðhvort að koma inn úr
kuldanum eða berjast áfram.
Eric Major, framkvæmdastjóri
Hodder and Stoughton, sem gefur
út sögur le Carrés, segir, að það
verði að fínna ný illmenni. Á fjórða
áratugnum hafí þau til dæmis verið
Þjóðveijar, en hann bætir því við,
að allir rithöfundar endurspegli
samtíma sinn og að hans mati geri
le Carré það vel í ritverkum sínum.
Það kunni hins vegar að vera háð
smekk hvers og eins.
Le Carré tók í fyrsta sinn boði
um að heimsækja Moskvu síðastlið-
ið sumar. Hann var hissa á því, hve
samfélagið var orðið opinskátt. Út-
gefandinn segir, að nýja sagan sé
ádeila á siðferði nútíma-sljómmála
með persónum beggja vegna jám-
tjaldsins, sem sé farið að ryðga.
Hún fjalli um kaldastríðsmenn, sem
enn dansi eftir tónlist, sem löngu
sé þögnuð.
Moskvu. Daily Telegraph.
LÍKUR á að Andrei Sakharov,
kjarneðlisfiræðingnr og mann-
réttindafrömuður, verði fulltrúi
á nýju fulltrúaþingi Sovétríkj-
anna jukust verulega á þriðjudag
þegar einn helsti keppinautur
hans í Moskvu, Vítalí Vorotníkov,
sem sæti á i stjórnmálaráði
kommúnistaflokksins, ákvað að
bjóða sig fram í Voronjezh í
Suður-Rússlandi.
Svo virðist sem ótti hafi gripið
um sig innan kommúnistaflokksins
um að Vorotníkov, sem jafnframt
er forseti rússneska lýðveldisins,
John le Carré. Reutcr
En það em erfíðir tímar fram-
undan fyrir njósnasagnahöfunda.
Siðferðilegt veðurlag kaldastríðsins
er að breytast og þeir geta ekki
snúið sér að njósnum innanlands
vegna strangra laga um ríkisleynd-
eu-rnál, sem lítið munu breytast,
þótt ný lög taki að öllum líkindum
gildi á þessu ári.
biði lægri hlut í kosningum til full-
trúaþingsins fyrir stofnanda sov-
éskrar andófshreyfíngar. Hugsan-
legt er talið að stjómskipuð kjör-
nefnd komi í veg fyrir framboð
Sakharovs en nefnd þessi er afar
umdeild meðal almennings.
Boris Jeltsín, fyrrverandi leiðtogi
Moskvudeildar flokksins sem vikið
var úr stjómmálaráðinu í fyrra,
bauð sig einnig fram í Moskvu en
síðar lýsti hann því yfír að hann
hygðist ekki bjóða sig fram gegn
Sakharov og sundra þar með ein-
ingu umbótasinnaðra kjósenda.
Sovétríkln:
Helsti keppinautur
Sakharovs hættir
Leitið til okkar:
SMITH &NORLAND
NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300
BÓKmWKWW VÖIOJ-HELGAFELLS
OTRULEG
Vfiííaiat
VERÐIÆhhW
Dæmi um nokkur sértilboð
á bókamarkaðnum: Venjulegt verð Tilboðs- verð Afsláttur
Ljóömæli Steingríms Thorslcinssonar . Hagleiksverk Hjálmars í Bólu . 1990,- 295,- 85%
eltir dr. Kristján Eidjám Á matarslóðum - ferðahandbók . 1686,- 195,- 88%
eitirSigmarB.Hauksson Drykkirvið alira hæfl . 795,- 195,- 75%
-vönduðlitprentuðhandbók Kver með útlendum kvæðum . 1880,- 795,- 58%
Jón Helgason þýddi Ástardraumarrætast . 987,- 95,- 90%
skáldsaga Georgette Heyer .. 1388,- 345,- 75%
Mörg hundruð bókatitlar á einstöku verði bjóðast nú á
bókamarkaði Vöku-Helgafells í forlagsversíuninni að
Síðumúla 29 í Reykjavík.
Hér gefst einstakt tækifæri til þess að bæta eigulegum
verkum í bókasafn héimilisins, - bókum af öllum gerðum
við allra hæfi.
Bókamarkaður Vöku-Helgafeils stendur til 4. febrúar
næstkomandi, margar bókanna eru til í takmörkuðu
upplagi og því best að drífa sig sem fyrst!
U/f að 90% afsláttur! Verð niður í 50 krónur!
HELGAFELL
Síðumúla 29 • Símí 688 300.
VIS / NViSONOfdVONlSAlOnv S)