Morgunblaðið - 02.02.1989, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1989
27
Bláfjöll:
Skólamót á öskudag
SKÍÐAMÓT grunnskóla verður
haldið í Bláfjöllum á öskudag.
Mót af þessu tagi var fyrst hald-
ið á öskudag í fyrra og tóku
þá um 400 börn þátt. Leitað er
þátttöku barna í öllum grunn-
skólum í Reykjavík, Kópavogi,
Hafinarfirði, Mosfellsbæm, Selt-
jarnarnesi, Garðabæ, Keflavik,
Njarðvík, Grindavík, Bessa-
staðahreppi, Miðneshreppi,
Gerðahreppi og Vogum.
Svigbrautir með ýmsum þraut-
um verða lagðar á skíðasvæðinu
til einstaklingakeppni í flokkum
stúlkna og pilta, 10-12 og 13—15
ára. Hver skóli má senda 10 kepp-
endur í hveijum aldursflokki. Far-
andbikar og verðlaunapeningar
verða veittir.
Einnig verður kötturinn sleginn
úr tunnunni. Skráning er á skrif-
fornminjar
Grikklandsvinafélagið Hellas
boðar til fræðslufundar í Risinu,
Hverfisgötu 105, efetu hæð, í
kvöld fimmtudagskvöld 2. febrú-
ar kl. 20.30.
Að þessu sinni verða fomleifa-
rannsóknir í Grikklandi til umræðu.
Tvö erindi verða flutt. í því fyrra
mun Þór Jakobsson veðurfræðingur
rekja nýjar kenningar fræðimanna
um rústimar í Knossos og á öðmm
stöðum á Krítey.
í því síðara mun Guðmundur J.
Guðmundsson sagnfiæðingur segja
frá listaverkum sem flutt vom frá
Meyjarhofínu í Aþenu til Bretlands
og sýna litskyggnur í tengslum við
erindið. Allt áhugafólk er velkomið
á fundinn. (Fréttatilkynninjj)
Fiskverð á uppboðsmörkuðum 1. febrúar.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hœsta , .Laagsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 61,00 60,00 60,63 18,424 1.117.073
Þorskurósl. 51,00 51,00 51,00 11,333 577.965
Þorskur smár 41,00 41,00 41,00 0,450 18.250
Þorskur und- 30,00 30,00 30,00 0,072 2.175
irm.ósl.
Ýsa 103,00 80,00 91,12 3,004 273.725
Ýsa ósl. 95,00 88,00 91,83 2,793 256.468
Karfi 22,00 22,00 22,00 0,031 682
Steinbítur 38,00 20,00 35,78 0,588 21.020
Steinbítur ósl. 22,00 20,00 21,36 0,308 6.576
Hlýri
Langa 26,00 26,00 26,00 0,148 3,848
Langa ósl. 26,00 26,00 26,00 0,125 3.263
Lúða 400,00 240,00 277,57 0,111 30.810
Skata 20,00 20,00 20,00 0,009 180
Keila 21,00 21,00 21,00 0,589 12.359
Keila ósl. 21,00 21,00 21,00 1,008 21.168
Ufsi 15,00 15,00 15,00 0,180 2.708
Hrogn 160,00 100,00 146,08 0,170 24.834
Gellur 210,00 210,00 210,00 0,020 4.305
Samtals 60,40 39,363 2.377.609
Selt var úr Ljósfara HF, Stakkavík ÁR og fleiri bátum. I dag
verður selt úr Náttfara HF, Núpi ÞH og fieiri bátum. Seld veröa
um 60.tonn af þorski, 18 tonn af ýsu, hálft tonn af signum
þorski auk fleiri tegunda.
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskursl. 56,00 46,00 51,90 100,026 5.190.915
Þorskursl. 48,00 48,00 48,00 0,825 39.600
d.bl.
Þorskur smár 42,00 42,00 42,00 1,996 53.849
Ýsa sl. 106,00 80,00 84,73 6,943 588.340
Karfi 30,00 28,00 28,44 0,485 13.794
Ufsi 24,00 24,00 24,00 0,462 11.088
Steinbltur 42,00 42,00 42,00 1,235 51.870
Hlýri 30,00 30,00 30,00 0,808 24.240
Langa 32,00 32,00 32,00 0,063 2.016
Lúða 120,00 120,00 120,00 0,016 1.920
Tindabykkja 12,00 12,00 12,00 0,749 8.988
Skarkoli 71,00 71,00 71,00 0,010 710
Grálúða 47,00 47,00 47,00 1,606 75.482
Keila 10,00 10,00 10,00 0,139 1.390
Hrogn 135,00 135,00 135,00 0,037 4.935
Samtals 52,85 115,401 6.099.187
Selt var úr Sigurey BA og Krossnesi SH. I dag veröur seldur
bátafiskur, fjarskiptauppboð verður kl. 11.00 ef gefur á sjó.
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 61,50 57,00 59,57 49,050 2.921.900
Ýsa 97,00 90,00 93,38 1,600 149.400
Hlýri og 21,50 21,50 21,50 0,250 5.375
steinbítur
Steinbítur 38,50 37,50 38,17 1,350 51.525
Keila 20,50 18,50 19,73 0,650 12.825
Langa 24,00 24,00 24,00 0,067 1u608
Lúða 275,00 150,00 260,75 0,114 29.725
Samtals 59,76 53,081 3.172.358
Selt var aöallega úr Skarfi GK og Baldri KE. I dag verður selt
úr dagróörabátum ef gefur.
Fundað um
grískar
stofum skólanna til 3. þessa mán-
aðar. Þátttökugjald er 150 krónur
og greiðist á mótstað.
Háskólabíó:
Mynd með
Anthony Hall
HÁSKÓLABÍÓ hefiir tekið til
sýningar kvikmynd með Anthony
Michael Hall, Robert Downey jr.
og Paul Gleason í aðalhlutverk-
um. Leikstjóri er Bud Smith.
Johnny Walker er fremsti leik-
maður í menntaskólaliði sínu og þar
sem hann er að ljúka námi og hygg-
ur á háskólanám berast honum
mörg freistandi tilboð frá hinum
ýmsu háskólum. Kærasta Johnnys
er lítt hrifín af kynnisferðum hans
í hina ýmsu háskóla, þar sem hon-
um er boðið gull og grænir skógar.
Faðir hennar, Elkans lögreglustjóri,
er einnig mjög á móti samdrætti
hjónaleysanna og gerir allt hvað
hann getur til að stía þeim í sundur.
Robert Downey jr., Anthony Mic-
hael Hall og Una Thurman í
myndinni „Johnny Be Good“.
Morgunblaðið/Jónas Sigurðsson
Snjóflóð féll á mjólkurbíl
Snjóflóð féU á mjólkurbíl undir Hvestunúpi á Ketildalavegi í
Arnarfirði á mánudagskvöld, eins og fram hefúr komið. Guð-
bjartur Þórðarson ók mjólkurbílnum en hann sakaði ekki. Mynd-
in var tekin af Guðbjarti við mjólkurbílinn á Patreksfirði daginn
eftir.
Leiðrétting
NAFN forstjóra Norræna húss-
ins var ranglega stafeett í rit-
stjómargrein í blaðinu f gær, en
það er Knut Ödegárd. Biðst bíað-
ið velvirðingar á þeim mistökum.
13. leikunnn
í 2. skákinni
féll niður
í skýringum Yassers Seiraw-
ans með 2. einvígisskák Jóhanns
Hjartarsonar og Anatolys
Karpovs í blaðinu í gær, féU 13.
leikur svarts, b6, niður vegna
mistaka í umbroti.
Seirawan telur í skýringum
sínum að líta megi á þennan leik
Jóhanns sem tapleikinn í skákinni.
Enn eitt dæmi um hlutdrægni
Flugleiðamanna í flugráði
- segir í yfirlýsingu frá Arnarflugi
EKKERT var óeðUlegt við flug
Araarflugsþotunnar sem lenti á
Keflavíkurflugvelli siðastliðinn
föstudag, að sögn Þorsteins
Þorsteinssonar flugrekstrar-
stjóra. Hann telur umfjöllun
flugráðs og fréttir af málinu
bera keim af hlutdrægni fúll-
trúa í flugráði, sem jafinframt
eru starfsmenn Flugleiða. Arn-
arflug hefúr gefið út yfirlýs-
ingu um þetta atvik og fer hún
hér á eftir:
„Flugstjóri í umræddu flugi er einn
af okkar reyndustu og vapdvirk-
ustu flugmönnum og hefur sem
slíkur verið yfirflugstjóri félagsins
síðastliðin tvö ár og haft yfirum-
sjón með þjálfun áhafna. Sam-
kvæmt gögnum og rannsókn á
umræddu flugi var farið eftir öll-
um settum reglum og fyllstu ná-
kvæmni gætt í allri framkvæmd,
svo sem því að flugvélin hafði yfrið
nóg af eldsneyti til þess að fljúga
til Skotlands þótt aðflug yrði
reynt.
Skyggni úr lofti var breytilegt
á þessum tíma vegna éljagangs
og í aðflugi sást flugbrautin úr
700 feta hæð og var flugvélin þá
í réttu aðflugi auk þess sem fylgst
var með ferð hennar á aðflugsrad-
ar.
Amarflugi þykir mjög miður að
fréttaflutningur sem þessi skuli
eiga sér stað einmitt þegar' óvissa
ríkir um afkomu þess og hefðu
fréttamönnum verið hæg heima-
tökin að fá réttar upplýsingar frá
fyrstu hendi.
Einnig þykir okkur vinnubrögð
flugmanna Flugleiða, sem lögðu
fram beiðni sína til flugráðs um
rannsókn í mörgum liðum, nokkuð
óstéttvís þar sem þeir hefðu einnig
getað fengið réttar upplýsingar frá
flugmönnum Amarflugs og þann-
ig komist hjá því að þyrla upp
þessu moldviðri.
Þetta lítur út sem enn eitt dæmi
um hlutdrægni Flugleiðamanna í
flugráði sem beinist gegn hags-
munum Amarflugs."
Þorsteinn Þorsteinsson sagði í
samtali við Morgunblaðið að ekk-
ert óeðlilegt hefði verið við ferðir
vélarinnar. Hún hafí ekki verið
tekin inn á radar sem kallað er,
það er lendingu hennar stjórnað
frá jörðu, heldur hefði einungis
verið fylgst með ferðum hennar.
Hann segir að það jaðri við að-
dróttanir um glæpsamlegt athæfi,
þegar slíkum fréttum er komið á
framfæri sem þeim að eitthvað
hafí verið óeðlilegt við flugið. „Það
sem okkur sámar mest er þetta
ábvreðarlevsi flueráðs.
Þeir mundu ekki vaða með þetta
í fjölmiðla ef Flugleiðir ættu í
hlut,“ sagði Þorsteinn. „Ég held
vikulega fundi með flugmönnum
LAUGARÁSBÍÓ hefúr tekið til
sýninga myndina „Ótti“. í aðal-
hlutverkum eru Cliff de Young,
Kay Lenz, Robert Factor og
Frank Stallone. Leikstjóri er
Robert Ferretti.
og öðm starfsfólki þar sem ég
legg megináherslu á að taka enga
áhættu. Við eigum í erfiðleikum
og megum síst af öllu við því að
taka áhættu sem getur haft slys
í för með sér.“
Myndin er um fjóra strokufanga.
Þeir láta sér ekki allt fyrir bijósti
brenna. Eftir strokið taka þeir í
gíslingu fjölskyldu sem er í sumar-
leyfisferð á stómm húsbíl.
TÖLVUNÁMSKEH)
Sækið námskeið hjá traustum aðila
Haldin verða á næstunni eftirfarandi námskeið:
Námskeið Dagsetning
WordPerfect (Orðsnilld) - byrjun.4.-5. febrúar
WordPerfect (Orðsnilld) - framhald.11.-12. febrúar
Multiplan - töflureiknir....11.-12. febrúar
Ópus - fjárhags- og viðskiptamannabókhald.18.-19. febrúar
dBase IV - gagnagrunnur.....25.-26. febrúar
Öll tölvunámskeiðin eru um helgar og byrja kl. 10.00 árdegis.
Ýmis stéttarfélög styrkja félaga sína til þátttöku.
Skráning og frekari upplýsingar: Sími 91-688400.
Verzlunarskóli íslands
Atriði úr myndinni „Ótti“ sem Laugarásbíó hefúr tekið til sýninga.
Laugarásbíó:
Frumsýning „Otta“