Morgunblaðið - 02.02.1989, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1989
29
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Rafvélavirkjar
Óskum eftir vönum rafvélavirkjum til starfa.
Upplýsingar á staðnum.
\ Rafverhf.
Vélstjóri
Vélstjóri óskast á 70 tonna humarbát sem
er að hefja netaveiðar frá Þorlákshöfn.
Upplýsingar í síma 98-33965 á daginn og í
síma 98-33865 á kvöldin.
Verkstjóri
Verktakafyrirtæki óskar að ráða verkstjóra
vanan gatnagerð og jarðvegsframkvæmdum.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir föstudagskvöldið 3. febrúar merkt:
„Verkstjóri - 6348“.
Álftanes
- blaðburður
Blaðbera vantar á suðurnesið.
Upplýsingar í síma 652880.
CATERPILLAR I
SALA Gl ÞJÓNUSTA |
Caterpillar. Cat ogSeru skrásett vörumerki
Vélaviðgerðir
Óskum að ráða hæfa viðgerðarmenn til
starfa við viðgerðir á CATERPILLAR-tækjum
og vélbúnaði. Reynsla er nauðsynleg.
i Nánari upplýsingar í síma 695500 eða á
staðnum.
Garðabær
Blaðbera vantar í Holtsbúð.
Upplýsingar í síma 656146.
fltangiiiiftliitoifr
Vélstjóri óskast
Vélstjóra vatnar strax á mb. Haukafell SF
111 frá Hornafirði sem er á netaveiðum.
Upplýsingar í símum 97-81330 og 97-81885.
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahúsið Sólvangur, Hafnarfirði auglýsir
stöðu deildarstjóra iausa nú þegar eða eftir
nánara samkomulagi.
Upplýsingar um stöðuna veitir hjúkrunarfor-
stjóri í síma 50281.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Orðsending frá Globus hf.
Globus hf. mun frá og með 24. apríl nk.
hætta sölu og þjónustu á Iveco bátavélum.
Globus hf. mun annast milligöngu um allar
viðgerðir á vélum, sem enn eru í ábyrgð í
samræmi við gildandi ábyrgðarskilmála. Að
öðru leyti eru eigendur véla af þessari teg-
und beðnir um að snúa sér til:
Industrial & Marine Diesels Ltd.,
Mossland Road,
Hillington Industrial Estate,
Glasgow G52 4 x W,
sími: 041-8836242,
telex: 776266,
fax: 041-8821702.
Allar frekari upplýsingar veitir véladeild
Globus hf. í síma 681555.
GLOBUS HF.
KOPIA 806
tilboð — útboð
VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK
SUÐURLAND3BRAUT30.106REYKJAVÍK
Útboð
Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík óskar
eftir tilboðum í eftirtalda verkþætti í 39 íbúð-
ir í Grafarvogi:
Eldhúsinnréttingar
Fataskápa
Sólbekki
Innihurðir
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu VB,
Suðurlandsbraut 30, gegn 5.000,- kr. skila-
tryggingu. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn
15. febrúar kl. 15.00 á skrifstofu VB.
Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík.
Tilboð - fasteign
Óskað er eftir tilboðum í fasteignina Strand-
götu 22, Ólafsfirði. Áskilinn er réttur til að
taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Tilboðum ber að skila á skrifstofu bæjar-
fógeta, Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, fyrir 15. febrú-
ar nk.
Skiptaráðandinn í Ólafsfirði.
Lærið vélritun
Ný námskeið byrja 6. og 7. febrúar. Morgun-
og kvöldtímar.
Innritun í símum 36112 og 76728.
Ath. V.R. styrkir félaga sína til náms á nám-
skeiðum skólans.
Vélritunarskólinn,
Ánanaustum 15, s. 28040.
Sólarkaffi
Arnfirðinga verður haldið í Domus Medica
föstudaginn 3- febrúar 1989 og hefst kl.
20.00. Miðar verða seldir í Domus Medica
föstudaginn 3. febrúar 1989 frá kl. 16-18 og
við innganginn. Mætum öll.
Stjórnin.
Lionsfélagar
Sjötti samfundur á starfsárinu verður haldinn
í Lionsheimilinu, Sigtúni 9, Reykjavík í hádeg-
inu á morgun, föstudaginn 3. febrúar.
Fjölbreytt dagskrá. Fjölmennié. \
Samfundir eru opnir öllum Lionsfélögum,
Lionessum og Leo-félögum.
Fjölumdæmisráð.
atvinnuhúsnæði |
Byggingarlóð
Höfum til sölu byggingarlóð undir 1500-
2000 fm atvinnuhúsnæði á góðum stað. Til
greina kemur að taka hlut í væntanlegu húsi
sem greiðslu.
Traustir aðilar sem áhuga hafa á málinu eru
beðnir að leggja nafn sitt inn á auglýsinga-
deild Mbl. merkt: „D - 2294“ fyrir kl. 17.00
þriðjudaginn 7. febrúar.'
nauðungaruppboð |
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fara fram á skrifstofu embættisins á Hafnar-
braut 27, föstudaginn 10. febrúar 1989:
Kl. 13.15, Tjarnarbrú 20, Höfn, efri hæö, þingl. eign Guðrúnar Finns-
dóttur, eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík.
Kl. 13.30, Smárabraut 5, Höfn, þingl. eign Arnar Ómars Úlfarssonar
og Snjólaugar Sveinsdóttur, eftir kröfu Jóns Sigfúsar Sigurjónssonar
lögfræðings.
Kl. 13.45, Svalbaröi 2, Höfn, þingl. eign Sigurjóns Eðvarðssonar og
Sigrúnar Ragnarsdóttur, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Islands
og Hafnarbæjar.
Kl. 14.00, Bjarnahóli 6, Höfn, þingl. eign Steinunnar Óladóttur, eftir
kröfu veðdeildar Landsbanka fslands.
Kl. 14.15, Borg, Mýrarhreppi, þingl. eign Ríkissjóðs, eftirkröfu Búnað-
arbanka íslands.
Kl. 14.45, grunni að einbýlishúsi, í landi Grundar í Nesjahreppi, ásamt
11200 fm lóð, þingl. eign Ragnars Eðvarðssonar, eftir kröfum Ás-
geirs Thoroddsens hdl. og Jóns Finnssonar hrl.
Kl. 15.00, Hafnarbraut 3, Höfn, þingl. eign Vals Pálssonar, eftir kröf-
um Magnúsar Norðdahls hdl. og veðdeildar Landsbanka íslands.
Kl. 15.30, Hafnarnesi II, Höfn, neðri hæð, þingl. eign Ingvars Ágústs-
sonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands.
Kl. 16.30, Hæðargarði 18, Nesjahreppi, þingl. eign Jóninu Ragn-
heiðar Grímsdóttur, eftir kröfu Reynis Karlssonar hdl.
Kl. 16.45, Mánabraut 6, Höfn, þingl. eign Margrétar Helgu Bragadótt-
ur, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands og Hafnarbæjar.
Kl. 17.00, Meðalfelli, Nesjahreppi, þingl. eign Sigrúnar Ellenar Einars-
dóttur og Einars J. Þórólfssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka
Islands.
Kl. 17.15, Norðurbraut 9, Höfn, þingl. eign Haraldar H. Sigurðsson-
ar, eftir kröfu Helga V. Jónssonar hrl.
Kl. 17.30, Silfurbraut 10, Höfn, ibúð nr. 2 á efri hæð, þingl. eign
Ólafar Ragnhildar Siguröardóttur, eftir kröfu Hafnarbæjar.
Kl. 17.45, Silfurbraut 40, Höfn, þingl. eign Þóru Kristinsdóttur, eftir
kröfum Magnúsar Norðdals hdl. og veðdeildar Landsbanka íslands.
Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu.