Morgunblaðið - 02.02.1989, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 02.02.1989, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR 1989 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Suðumesja Logi Þormóðsson og Jóhannes Ellertsson urðu Suðumesjameistar- ar í tvímenningi 1989 er þeir unnu meistaramótið með glæsibrag sl. mánudagskvöld. Spilaður var baro- meter og hlutu þeir félagar 172 stig yfír meðalskor. Röð næstu para: Gísli Torfason — Amór Ragnarson 109 KjartanÓlason — Gísli ísleifsson 1 92 Karl Karlsson — Siguijón Jónsson 73 66 36 32 Heimir Hjartarson — Hafsteinn Ögmundsson Bjöm Blöndal — Magnús Torfason Gunnar Guðbjömsson — Skafti Þórisson Eysteinn Eyjólfsson — Ragnar Jónsson 6 Næsta mánudag verður spilaður eins kvölda tvímenningur. Spilað er í golfskálanum í Leim kl. 20. Bridsfélag Selfoss og nágrennis Aðalsveitakeppni félagsins hafín með þátttöku 7 sveita. loknum tveimur umferðum staða efstu sveita þessi: Sveit Valtýs P. Sveit Kristjáns Más Sveit Valdimars B. Sveit Guðmundar S. 32 Bæjakeppnin Selfoss—Kópavog- ur verður væntanlega spiluð fostu- dagskvöldið 10. febrúar, en það verður nánar kynnt síðar. Suðurlandsmót í sveitakeppni Nýlega fór fram Suðurlands- meistaramót í sveitakeppni. Ellefu sveitir mættu til leiks á Hótel Sel- fossi þar sem keppnin fór fram. Úrslit urðu þessi: 9. Sveit Óskars P. 155 stig 10. SveitValtýsP. 139stig 11. Sveit Garðars G. 119 stig í sigursveitinni vom þessir sex spilarar: Kristján M. Gunnarsson, Vilhjálmur Pálsson, Sigfús Þórðar- son, Gunnar Þórðarson, Sveinbjöm Guðjónsson og Runólfur Jónsson. í sveit Gunnars A. sem varð 'í öðm sæti vom Gunnar Andrésson, Anton Hartmannsson, Gísli Þórarinsson og Karl Bjömsson. Þá lauk einnig fyrir nokkm Sigfús Þórðarson — Gunnar Þórðarson 142 Óli M. Aronsson — Jón Thorarensen 119 Kjartan Jóhannsson — Óskar Pálsson 95 Vilhjálmur Pálsson — Kristján M. Gunnarsson 92 Bridsfélag Hornaflarðar Garðeyjarmótinu, sem er þriggja kvölda hraðsveitakeppni, lauk með sigri sveitar Guðbrands Jóhanns- 1. Sveits Kristján G. 209 stig meistaramóti Suðurlands í tvímenn- sonar sem hlaut 1404 stig. er 2. Sveit Gunnars A. 188 stig ingi og urðu úrslit þessi: Næstu sveitir: Að 3. Sveit Kjartans A. 184 stig Daníel Gunnarsson — Jón Sveinsson 1311 var 4. Sveit Daníels G. 177 stig Steinberg Ríkharðsson 204 Gestur Halldórsson 1295 5. Sveit Ragnars Ó. 176 stig Sveinbjöm Guðjónsson — Skeggi Ragnarsson 1257 41 6. Sveit Erlings A. 169 stig Runólfur Jónsson 183 Svava Gunnarsdóttir 1224 40 7. Sveit Karls Ó.G. 158 stig Anton Hartmannsson — Aðalsveitakeppni félagsins hefst 36 8. SveitValdimarsB. 157 stig Helgi Helgason 178 2. febrúar. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F. 5 = 170228V2 = Br. □ St.: St.: 5989227 X I.O.O.F. 11 = 170228V2 = Skipholti 50b, 2. hæð. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Lautinantarnir Ýr Nason Haraldsdóttir og Birgith Borch syngja og tala. Allir velkomnir. Tilkynning frá Skíða- félagi Reykjavíkur Boðgangan 3 x 10 km fyrir karla 20 ára og eldri (Reykjavíkur- meistaramótið) fer fram laugar- daginn 4. febrúar nk. kl. 14.00 frá Borgarskálanum i Bláfjöllum. Skráning fer fram klukkutíma fyrir keppni í Borgaraskálanum. Ef þátttaka verður nægileg eru brautir fyrir fleiri aldursflokka, sem heyra ekki til Reykjavíkur- meistaramótsins. Ef veður verður tvísýnt verður tilkynning kl. 10.00 í Ríkisútvarp- inu keppnisdaginn. Mótsstjóri: Pálmi Guðmundsson. Upplýsingar í síma 12371. Stjórn Skiðafélags Reykjavikur. fáfflhjólp í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Fjölbreytt dagskrá með miklum söng. Kórinn tekur lagið. Sam- hjálparvinir gefa vitnisburði. Ræðumaður er Sam Glad. Allir velkomnir. Munið opið hús á laugardaginn. Samhjálp. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld fimmtud. 2. febrúar. Verið öll velkomin. Fjölmennið. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 5. febrúar 1) Kl. 13.00 Þorlákshöfn - Hafn- arskeið. Ekið til Þorlákshafnar, gengið með ströndinni í átt að Hafnar- skeiði. Ekið að Óseyrarbrú. Verð kr. 800,- 2) Kl. 13.00 Eldborg - Leiti - Geitafell, skíðagöngur. Verð kr. 800,- Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Næsta myndakvöld verður mið- vikudaginn 8. febrúar í Sóknar- salnum, Skipholti 50a. Sýndar myndir frá Breiðafjarðareyjum og loftmyndir af hálendinu. Ferðafélag Islands. Umgtlíík YWAM - Island Almenn samkoma Almenn samkoma verður í Grensáskirkju i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Olaf Engsbraten. Allir velkomnir. Frá Sálarrannsókna- félagi ísíands Fólagsfundur verður haldinn i kvöld kl. 20.30 á Hótel Lind, Rauðarárstig 18. Úlfur Ragnarsson flytur erindi sem hann nefnir „Hin foma viska“. Breski miðillinn Zena Davies starfar á vegum félagsins dag- ana 13.-25. febrúar. Nánari upplýsingar fást á skrif- stofu félagsins i Garðastræti 8, 2. hæð eða i síma 18130. Stjórnin. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar i Sjálfstæðisfélag Gerðahrepps heldur aðalfund fimmtudaginn 2. febrúar kl. 20.30 í samkomuhúsinu (litla sal). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Borgarmálakynning íValhöll Sunnudaginn 5. febrúar milli kl. 13.00 og 17.00 veröur haldin borgar- málakynning i Valhöll, húsi Sjálfstæðisflokksins á Háaleitisbraut 1. Til sýnis verða teikningar, líkön, myndir, línurit o.fl. sem gefur góða hugmynd um fjölbreytta starfsemi Reykjavíkurborgar og framtíð höfuðborgarinnar. Borgarfulltrúar og varaborgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins verða á staðnum. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik. Ungir vestlendingar Hin árlega skemmti- og fræðsluferð vestlendinga til höföuðborgarinn- ar verður farin laugardaginn 4. febrúar nk. Dagskrá: Kl. 18.00: Davið Oddson, borgarstjóri tekur á móti hópnum og fræð- ir hann um starfsemi borgarinnar í Höfða. Kl. 20.00: Árni Sigfússon tekur á móti hópnum í íhaldsgryfjunni, Valhöll. Fararstjóri verður Friðjón Þórðarson, alþingismaður. Vestlendingar, sem hefðu hug á því að mæta eru beðnir að hafa samband við einhvern eftirfarandi: Guðlaug Þ. Þórðarson, simi 93-71169, Jón Jósafat Björnsson, sími 91-18126, Kristjönu Jóns- dóttur, sími 91-26425 og Mjöll Flosadóttur, sími 91-51149. Féiag ungra sjálfstæðismanna, Vesturlandi. Þorrablót Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna, og Landsmálafélagið Vöröur halda þorrablót 3. febrúar nk. í Valhöll, Háaleitisbraut 1, 1. h. Veislustjóri verður Geir Haarde. Gestir kvöldsins verða Þuríður Pálsdóttir og Jórunn Viðar. Þuriður les upp í tilefni Þorrans og bregöur á leik meö aðstoð Jórunnar Viðar. Húsið opnað kl. 19.00. Borðhald hefst kl. 20.00. Sjálfstæðisfólk fjölmennið og takiö meö ykkur gesti. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í sima 82900 í síðasta lagi fyrir hádegi 2. febrúar. Stjórnir félaganna. Egill F.U.S. Mýrasýslu Leshringur um sveitarstjórnamál Leshringur verður haldinn undir stjórn Guðjóns Ingva Stefánssonar fimmtudaginn 2. febrúar kl. 20.00 í Sjálfstæðishúsinu við Brákarbraut. Egilsmenn eru hvattir til að notfæra sér þetta einstaka tækifæri til að fræðast um sveitarstjórnamál. Stjórnin. ísland og EB: Erum við að missa af vagninum? Utanrikismálanefnd Sjálfstæðisflokksins i samvinnu við sjálf- stæöisfélögin í Kópavogi, gengst fyrir ráðstefnu um samskipti fslands og EB, nk. þriöjudag 7. febrúar 1989, í félagsheimili sjálf- stæðisfélaganna, ''^BrMMMOT! * Hamraborg 1, Kópavogi. Ráðstefnan hefst kl. 17.30 og verður dag- skráin sem hér segir: Ráðstefnan sett: Matthias Á. Mathiesen, fyrrverandi utanríkisráðherra. Framsöguerindi: Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrv. iðnaðarráðherra. Óiafur Davíösson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra iðnrekenda. Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sölusambands islenskra fiskframleiðenda. Matarhlé. Pallborösumræður: Stjórnandi Halldór Jónsson, formaður fulltrúaráðs sjálfstæðis félaganna í Kópavogi. Þátttakendur: Geir H. Haarde, alþingismaður, Brynjólfur Bjarnason, framkvæmdastjóri Granda, Björn Friðfinnsson, ráðuneytisstjóri í viðskiptaráöuneytinu, Ari Skúlason, hagfræðingur ASÍ, Víglundur Þorsteinsson, formaður íslenskra iðnrekenda. Ráðstefnustjóri: Hreinn Loftsson, formaður utanríkismálanefndar Sjálfstæðisflokksins. Utanrikismálanefnd Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.