Morgunblaðið - 02.02.1989, Síða 34

Morgunblaðið - 02.02.1989, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1989 4 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Hrútur og Krabbi Hrútur (20. mars—19. apríl) og Krabbi (21. júní—22. júlí) eru ólík merki. Sjálfstjáning þeirra er ólík og sömuleiðis grunnþarfir og grundvallandi lífsskilningur. A milli þeirra ríkir því töluverð spenna og togstreita. Þar sem bæði merkin eru tilfínningarík, kemur samband þeirra til með að einkennast af tilfínninga- semi, viðkvæmni og hugsan- legum gosum, eða tilfínninga- útbrotum. Hrútur Hrúturinn er tilfínningaríkur hugsjónamaður. Sjálfstæði og það að fara eigin leiðir skiptir hann miklu. Hann hefur gam- an af því að byija á nýjum verkum, en leiðist vanabinding og lífleysi. Hrúturinn vill líf, áskoranir og hress átök. Hann er einlægur, kappsfullur og ákafur. Krabbinn Krabbinn er varkár og hlé- drægur tilfinningamaður, er viðkvæmur og næmur á fólk og umhverfi sitt. Hann er íhaldssamur og þarf öryggi og varanleika í líf sitt. Krabb- inn er umhyggjusamur og vemdandi, þarf að standa nærri náttúrunni og gróand- anum og hefur þörf fyrir sterk fjölskyldubönd. Ólíkur hraöi og viÖhorf Grunneðli Hrútsins er harð- ara, hann er ekki jafn við- kvæmur og Krabbinn. Orka hans er hraðari, ákafari og einkennist oft af fljótfæmi. Hann getur því átt til að vaða yfír Krabbann, særa hann og setja úr jafnvægi. Hrúturinn er kappsfullur og stundum deilugjam. Varkámi og frekar þungt skap Krabbans getur á hinn bóginn verkað dempandi á Hrútinn, líkt og köld vatns- gusa á eld. Það er því hætt við að þessi merki fari í taug- amar á hvort öðru eða eigi erfitt með að stilla orku sína saman. Málamiðlun Til að vel gangi þurfa bæði merkin að gera málamiðlanir. Þau þurfa í raun að skipta sambandinu og lífí sínu á milli tveggja heima, koma sér upp góðu heimili og búa við ömgga afkomu en jafnframt að hreyfa sig, ferðast og takast á við ný verkefni. Varkárni Hrúturinn þarf sérstaklega á líkamlegri hreyfingu og nýjum átökum að halda en Krabbinn þarf öryggi og rólegri lífsstíl. Hrúturinn þarf að sýna Krabb- anum fyllstu nærgætni (það er reyndar gagnkvæmt) og varast að vera hávær og hugs- unarlaus í orðum og gerðum. Hann þarf að taka tillit til við- kvæmra tilfinninga, varast að vera deilugjam, eigingjam og tillitslaus. Afslöppun Krabbinn þarf á hinn bóginn að varast að læsa klónum í Hrútinn og kæfa hann með áhyggjum og tilfínningasemi eða dempa lífsgleði hans og sjálfstæðisþörf á annan hátt. Hrúturinn er opinskár og ein- lægur og lætur margt frá sér í hita augnabliksins sem hann meinar ekkert illt með. Krabb- inn þarf því að gæta þess að taka hveija minnstu hreyfíngu og gjörðir Hrútsins ekki of alvarlega. Bœta hvort annaÖ Það jákvæða er að þessi merki geta kennt hvort öðru margt og geta vegið galla hvors ann- ars upp. Hrúturinn gefur kraft og snerpu, en Krabbinn gefur sambandinu dýpt, íhygii og grunn til að byggja út frá. GARPUR X Loft/mu yF/œ skóg/num.. . / G/etu ve/s/ð -roF/e/tfz. SElk/A, /VWZA NDA . V/E> ÓKULUM LE/JÞ/t OG KaM/JA HVO/ZT TÖFKATiEKI DÖes U/JZKA/?,' JZÉTT Á EFT//e-. VoPN/ - PBSSAR. ) TÁ, B/E&t MEL/fjGAje BE/N/ OG PTANdast /OAPPUft. /iAFA EK.K/ ' /8F/TT HEFL GRETTIR BRENDA STARR HEFUKOO Ah/gotuh AT~ MANNOKe>! ' ÉG HÉLTAÐ þu VÆR./R. AFJAÐ / A/AJO OG PETRSÓN UleTG>t v/ðtal K 1ÉSEH ÞAO syo ''J. \F/SE/yl/ HAÐSE TkK/ OFNÁ /Ð ( SLAPPAOUAF BÁTSveejAe V FYLGVAST AASB V okkcjr.. \ Tk 5 1 IÁCI/A 1—J vJ KA X 'seFIP M<=-R. I HUUPEAPKALL? ©KFS/Distr. BULLS 'bú .' &V/OMA Fl'FiUM FÖTUM _ K SKULiP VEfSA AP 3ETLA ? /UÍN VEL OT ENMþÁ FERDINAND m r/ . SMAFOLK '' 6KEAX/(OF C0UR5E, BEING A KELATIVE TERM.. -------------- Sæll, brói! Þú lítur vel út! „Vel“ er nú svolítið afstætt hugtak ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er deginum ljósara að fjórir spaðar er traustur samn- ingur á spil NS. En er hann fullkomlega öruggur með bestu spilamennsku? Suðurgefur; enginn á hættu. Vestur Norður ♦ K432 VKG43 ♦ D52 ♦ 86 Austur ♦ 9 ♦ 76 V86 II ♦ D1097 ♦ G987 ♦ K64 ♦ KG9543 ♦ ÁD107 Suður ♦ ÁDG1085 ¥Á52 ♦ Á103 ♦ 2 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: spaðanía. AV eiga nákvæmlega spilin sem gera sagnhafa erfítt fýrir. Fyrsta hugsunin er sú að spila laufí til að hreinsa upp þann lit og undirbúa innkast. Taka síðan kóng og ás í hjarta og spila að gosanum. Samningurinn vinnst þá í langflestum tilvikum, meira að segja í þessari legu er sagn- hafí hittir á að henda tígli þegar austur spilar fjórða hjartanu. En hann þarf að giska rétt á, og þar með er þessi leið ekki 100% örugg. En það er til spilamennska sem ræður við allar legur. Eftir að hafa tekið tromp einu sinni í viðbót tekur sagnhafí ÁK í hjarta og spilar sig út á laufí. Vömin má hvorugan rauða litinn hreyfa, svo hún spilar aftur laufí. Og þá er lykilatriðið að henda hjartahundinum heima. Þá á sagnhafi svar við öllum leilqum vamarinnar. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Groningen í Hol- landi um áramótin kom þessi staða upp í skák alþjóðameistarans David Norwood, sem hafði hvítt og átti leik, og V-Þjóðveijans Maier. 22. DfB! - Hab8, 23. Rdl - Bxffi, 24. gxffi og svartur gafst upp, því hann getur ekki forðað mátið öðruvísi en að gefa allt stór- skotaliðið. Júgóslavneski stór- meistarinn Martinovic sigraði á þessu opna móti. I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.