Morgunblaðið - 02.02.1989, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1989
41
TOPPMYNDIN KOKKTEILL ER EIN ALVINSÆL-
ASTA MYNOIN ALLSSTAÐAR UM ÞESSAR
MUNDIR, ENDA ERU ÞEIR FÉLAGAR TOM CRU-
ISE OG BRYAN BROWN HÉR í ESSINU SÍNU. ÞAE>
ER VEL VIÐ HÆFI AÐ FRUMSÝNA KOKKTEIL í
HINIJ FULLKOMNA THX HLJÖÐKERFI SEM NÚ
ER EINNIG 1 BÍÓHÖLLINNI.
SKELLTU ÞÉR A KOKKTEIL SEM SÝND ER1THX.
Aðalhlutverk: Tom Cruise, Bryaii Brown, Elisabeth
Shue, Lisa Banes.
Leikstjórí: Roger Donaldson.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
HINN STORKOSTLEGI
„MOONWALKER"
HVER SKELLTISKULDINNIÁ
KALLA KANÍNU?
OitfáVm
I* iaim
0)0)
NillflMÍll
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Frumsýnir toppmyndina:
KOKKTEIL
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
DULBÚNINGUR
ROBLCWE
MECTW
KIMCATTRALL
AnHanss.
AHusda
ASct-ip...
AMrát
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
LAUGARÁSBÍÓ <
Sími 32075 <
Ný, hörkuspennandi mynd um fjóra strokufanga er taka fjöl-
skyldu, sem er í sumarfrii, i gislingu.
Aðalhlutverk: Cliff DeYoung, Kay Lenz, Robert Fac-
tor og Frank StaUone (litli bróðir Sly).
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
BLÁAEÐLAN
Spennu- og gamanmynd
Sigurjóns Sighvatssonar.
SýndíB-sal kl. 5,7,9,11.
Bönnuð innan 12 ára.
HUNDALÍF
★ ★★1/2 AI. Mbl.
Mynd í sérflokki.
Sýnd í C-sal kl. 5 og 7.
NICHOLSON STREEP
IRONWEETI
FRUMSÝND 9. FEBRÚAR f LAUGARÁSBÍ ÓI!
TÍMAHRAK
★ ★★ 1/2 SV.MBL.
SýndíC-sal9og11.15.
Bönnuð Innan 12 ðra.
FRUMStNIR:
STEFNUMÓT VIÐ DAUÐANN
AGATHA CHRISTIE'S
APPOINTMENIT
Peter Ustinov
SFENNUMTND I SÉRFLOKKI
H ★★★★ K.B. TÍMINN. - Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Sýndkl. 5,7,9og11.15. — Bönnuðinnan16ára.
BAGDADCAFE
AI.Mbl.
Sýnd 6,7,90911.16.
GESTABOÐBABETTU
Sýndkl. 6,7,80911.16.
KEVHV COSTNER
SUSAN SARANDON
y
Crajh Divk
„Égtrúiásálina,
góðan drykk og langa,
djúpa, mjúka, blauta kossa
sem standa yfir
iþrjá daga“.
Gamansöm, spennandi og erótfsk mynd. Myndin hefur verið
tilnefnd til tvennra GOLDEN GLOBE verðlauna.
Sýndkl. 6,7,9 og 11.16.
Arinir Savoy:
„Þaðávið mig*
„Vorið kallar“ sýnt í Hlaðvarpanum
Atriði úr leikritinu „Vorið kallar".
LJÓÐ í NÝHÖFN
THALÍA, leikfélag Menntaskólans við
Sund, frumsýnir í kvöld, fimmtudags-
kvöld, kl. 20.30 leikritið „Vorið kall-
ar“ eftir Frank Wedekind í þýðingu
Hávars Siguijónssonar.
Leikritið gerist í þýsku sveitaþorpi um
síðustu aldamót. Það fjallar um unglinga
þess tíma; vandamál, hugsanir og lang-
anir þeirra sem flestar eru þær sömu
og unglingar nútímans þurfa að fást
við. Þegar stórt er spurt verður oft lítið
um svör og hinir ftillorðnu hafa ekki
svör á reiðum höndum um tilgang lífsins.
Krakkamir þurfa því sjálfír að leita
svara við spumingum sínum og leiðir sú
leit þau í allan sannleikann um kóngutó-
arvef siðferðisins. Siðferðið skipar stóran
sess í verkinu og knýr persónur þess til
ýmislegs miður fallegs.
Þó verkið hafí alvarlegan grunntón
er ætíð gmnnt á húmomum og kald-
hæðnin er líka stutt undan. Höfundurinn
Frank Wedekin var þýskur og skrifaði
leikritið árið 1890, aðeins 26 ára að
aldri. Hann lifði þó ekki að sjá verkið
sett upp í fullri lengd þar sem það var
ætíð ritskoðað og viðkvæm atriði vom
klippt út. Wedekind var umdeildur rithöf-
undur, kaldhæðinn og hreinskilinn og
má jafnvel segja að persóna hans hafí
verið frægari en verk hans.
Leikstjóri sýningarinnar er Þórdís
Amljótsdóttir en hún útskrifaðist úr
Leiklistarskóla íslands vorið 1987.
Leikmynda- og búningahönnuður er
Bima Júlíusdóttir. Tónlist og hljóðstjóm
annast Anna Rún Atladóttir og Þorkell
Heiðarsson. Ljósamaður er Gunnar
Kristján Steinarsson.
Miðasala er í Menntaskólanum við
Sund, virka daga frá kl. 9—16.
(Frétt&tilkyimmg)
LJÓÐA- og tónlistarkvöld verður
haldið í kvöld fimmtudagskvöld 2.
febrúar { listasal Nýhafhar, Hafnar-
stræti 18, Reykjavik, en þar stendur
nú yfir sýning Kristínar Þorkelsdótt-
ur á vatnslitamyndum.
Steinar Jóhannsson, Ingibjörg Þóris-
dóttir, Sveinbjöm Þorkelsson, Júlía
Amdis Ámadóttir, Margrét Óskarsdótt-
ir, Bragi Ólafsson, Steinunn Ásmunds-
dóttir og Melkorka Thekla Ólafsdóttir
munu lesa úr verkum sínum og Eiísabet
Yndra Ragnarsdóttir leikur á fíðlu.
Kynnir er Ari Gísli Bragason.
Ráðgert er að hafa ljóð og tónlist sem
mánaðarlegan viðburð í listasal Nýhafn-
ar. Dagskráin hefst klukkan 20.30 og
stendur til kl. 22.30. Kaffíveitingar eru
í hléi.
Leiðrétting
f frétt um kaviarverksmiðjuna Björg
hf. í Stykkishólmi, sem birtist á blaðsíðu
47 hér i blaðinu síðastliðinn þriðjudag,
slæddist inn villa við frágang fréttarinn-
ar. Lokasetning fréttarinnar var frá
fréttaritara Morgunblaðsins en var rang-
lega höfð eftir Finni Jónssyni fram-
kvæmdastjóra Bjargar hf. Morgunblaðið
biðst velvirðingar á mistökunum.
BINGO!
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinninqur að verðmæti
________100 bús. kr._______
ff
Heildarverðmæti vinninqa um
300 þús. kr.
TEMPLARAHÖLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010