Morgunblaðið - 12.02.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.02.1989, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1989 ****/■ 5S n Austurstræti 12 • Sími 91 -69-10-10 • Suöurlandsbraut 18 • Simi 91 -68-91-91 Hótel Sögu við Hagatorg • Sími 91 -62-22-77 • Skipagötu 14 ■ Akureyri ■ Sími 96-2-72 00 fclðd .noeainnD ifinsfiH iuIbIO ib'sea | BÆKLINGURINN OG KYNNINGARMYNDIN Samvinnuferdir - Landsýn bíða þín á söluskrifstofum og hjá umboðsmönnum um allt land. Samvinnuferðir-Landsýn kynnir sumaráætlun sína 1989, -ferðamöguleika og greiðsluskilmála sem gera leitina að réttu ferðinni spennandi og skemmtilega og sumarið sjálft að ógleymanlegu ævintýri. NJÓHU ÞESS AÐ TAKA RÉTTA ÁKVÖRÐUN VERÖUR ÞAÐ SÓL OG SJÓR... a Spáni, Ítalíu, Grikklandi eða Hawaieyjum? SÆLUHÚS OG SUNDLAUGARPARADÍS í Hollandi, Englandi eða Frakklandi? RUTUFERÐ um fegurstu staði Evrópu? BILALEIGUBILL og eigin ferðaáætlun? EÐA EITTHVAÐ ALLT ANNAÐ - kannski Thailand, Kanada eða Kína? HVAÐA KJÖR HENTA ÞÉR BEST? Viltu láta SL- ferðaveltuna vinna fyrir þig? Ætlarðu að njóta SL- kjara? Ætlarðu að greiða með jöfnum afborgunum? Ætlarðu að nýta þér aðildarfélagsafslátt eða fá þér Farkort? Við gerum fleirum kleift að ferðast en nokkru sinni fyrr. FARKORT/NÝJUNG Felur í sér sértilboð og afsláttarkjör á utanlandsferðum, margskonar afslátt á veitingastöðum, sérstakt „bónuskerfi" og ferðablað - og er auk þess hægt að nota sem greiðslukort um allan heim! FERÐAVEISLA ÁRSINS 12. mars og 12. apríl drögum við nafn úr öllum staðfestum bókunum og sá heppni, maki hans og börn, sem skráð eru á bókunina með honum, fá þrjár utanlandsferðir fyrir 300 krónur; í ár, næsta ár og þarnæsta ár! 12. maí tvöföldum við spenninginn og drögum út tvö nöfn! Þú ert með í ferðaveislunni frá þeim degi sem þú staðfestir draumaferðina. A AÐ REYNA NÝJUNGARNAR? HAWAIEYJAR - ævintýralegasta nýjungin í ár! • FRAKKLAND • KÍNA • REYKLAUS TILRAUN Við bjóðum upp á fimm „reyklausar" ferðir í miðjarðarhafs sólina i tilraunaskyni. OPIÐA SUNNUDAGINN KL1-4 Við höfum opið hús fyrir alla fjölskylduna á sunnudaginn. Fjörið byrjar kl 1300 KARNIVALBANDIÐ, spilar litríka karnivaltónlist, SKRALLI TRÚÐUR, kemur börnunum sannarlega á óvart, I EIRÍKUR FJALAR OG VALGEIR GUÐJÓNS taka lagið saman 0 Fullorðna fólkið fær sælgæti og blöðrur og börnin fá kaffi (eða var það öfugt?) NÝI BÆKLINGURINN Nýi bæklingurinn, að sjálfsögðu með verðlista, liggur frammi. Sjáumst á sunnudaginn í ferðaskapi. Skemmhlegasta M98N ARSMS! i*i ld í ’ t nnÍ9 ðs nrull y|.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.