Morgunblaðið - 12.02.1989, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.02.1989, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1989 FASTAN Svipmyndir frá öskudegi Öskudagur, fyrsti miðvikudagur í sjö vikna föstu, svokallaðri lönguföstu. Leifarafpálmunum sem vígðir voru á Pálmasunnu- dag siðasta árs voru brenndar og askan látin í ker á altarinu og vígð fyrir hámessu. Prestar stungu fingri í öskuna, gerðu krossmark á enni safnaðarbarna sinna og mæltu þessi orð: Mundu að þú ert duft og að dufti skaltu aftur verða. í gömlum róm- versk-katólskum sið dagur iðr- unar en eftir siðbreytinguna breytist hann smám saman í gleði- og ærsladag. Sakleysislegur leikur með ösku lifði af. Enn muna miðaldra menn eftir þeim skemmtilega sið að hengja í laumi smápoka á fólk, þegar piltar hengdu poka með smá- steinum á stúlkumar og þær settu ösku í þá poka sem laumað var á karlpeninginn. Segja sumir að eitt- Morgunblaðið/Charles Egill Hirst Frá Reykjavík. Frá vinstri á myndinni eru: Cathy Robinson, önnur fiðla, Ásdís, víóla, Keith Robinson, selló og Sigrún, fyrsta fiðla. ^ TÓNLIST Islenskartónlistar- konur í Miami Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðluleik- ari, og Ásdís Valdimarsdóttir, víóluleikari, eru starfandi í Miami i Bandaríkjunum í vetur. Þær leika í Miami String Quart- ett og kenna við The New World School of Music, sem rekinn er afFlórídaríki. Fyrstu hljómleikar strengja- kvartettsins vom haldnir þann 23. nóvember og voru dómar mjög lofsamlegir. James Roos, gagnrýn- andi Miami Herald, hældi tónlistar- fólkinu á hvert reipi. Hann spáði því að kvartettinn gæti orðið þekkt- ur víða um heim og sagði að það yrði spennandi að sjá, hvernig hann myndi þróast. Þann 23. janúar síðastliðinn lék strengjakvartettinn í sjónvarpið á stöð háskóla Miami. Næstu tónleikar verða í Fort Laud- erdale um miðjan febrúar. hvað myndi ganga eftir í ástamálum ef viðkomandi gengi yfir þijá þrösk- ulda, með pokann hangandi á sér, og var loftið oft spennu þrungið. Yngra afbrigði þessa siðar er að hafa pokann tóman en sauma á hann eitthvert tákn ástaijátningar. Á síðustu árum eru pokamir án ösku og táknlausir en enn lauma bömin öskupoka á fólk þegar færi gefst og alls staðar gera bömin sér glaðan dag, eins og myndirnar bera með sér. Þær Sigrún og Ásdís léku fyrir landa sína og gesti á fullveldis- fagnaði Islendingafélagsins í Suð- ur-Flórída þann 2. desember síðast- liðinn og var þeim lofsamlega tekið. Frá Borgar- nesi. Morgunblaðið/Sigurgeir í Eyjum Morgunblaðið/Theódór Kr. Þórðarson \ i [ | • . ISlíNSKA AUGl ÝSINCASTOFAN HF Öryggisbók -Trompbók .. Tvær í . oruggum vexh Sparisjóðirnir bjóða tvo góða kosti scm henta mismunandi þörfum sparifjáreigenda. TROMPBÓK er nýtt og betra Tromp - alltaf laust og án úttektargjalds. - Vaxtaauki reiknast um áramót á óhreyfða iimstæðu. 67 ára og eldri fá hærri vaxtaauka en aðrir við- skiptavinir. ÖRYGGISBÓK er bundinn 12 mánaða reikningur með stighækkandi vöxtum á allri upphæðinni eftir því sem inn- stæðan hækkar. Á báðum bókum er ávöxtun þeirra borin saman við verðtryggð kjör og vexti tvisvar á ári og sú ávöxt- un látin ráða sem hagstæðari er sparifjáreigendum hverju sinni. [líoielt ijntíftuxiiíihc j>; 1 uuiií í/ítjoií firuiióla jianaíai ibiiBÍKBTBeiogiiÚ .enél -giE-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.