Morgunblaðið - 12.02.1989, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.02.1989, Blaðsíða 23
eaei ATVINNMRÁÍÍ/StöjSÁIMwÁ ... _ ÖIÖAISVÍUOHOM DAGUR 12. FEBRUAR 1989 ss 23 Hárgreiðslusveinn Hárgreiðslusveinn óskast í ca. 50% starf. Vinnutími samkomulag. Upplýsingar í síma 626065 á vinnutíma. Röskur starfskraftur óskast nú þegar allan daginn í matvöruversl- un í Grafarvogi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. febrúar merkt: „R - 6353“. Fóstrur óskast til starfa í vor á dagvistarheimili Akranes- kaupstaðar. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar. Upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 93-11211. Tölvuvörur Verslun með einkatölvur og tölvuvörur óskar að ráða röskan og áreiðanlegan sölumann strax. Um er að ræða líflegt og fjölbreytt sölustarf með áhugasömu fólki. Hentugt sölustarf fyrir aðila, sem á auðvelt með að starfa sjálfstætt. Reynsla í sölustörfum æski- leg, svo og einhver tölvuþekking. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsinga- deild Mbl. merktar: „T - 7000“. Sölustarf Söludeild Tölvufræðslunnar óskar eftir að ráða duglegan starfskraft til að taka að sér ákveðið verkefni. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingar veitir markaðsstjóri á skrifstofu okkar í Borgartúni 28, 3. h. (ekki í síma). Tölvufræðslan Borgartúni 28. * Æ fi'if MERKING MERKING HF„ UMFERÐARMERKI, SKILTI OG AUGLÝSINGAR Merking hf., sem er alhliða skiltagerð, óskar að ráða í eftirtalið starf: Tölvuvinnsla Starfið felst í vinnu við skurðartölvur, sem notaðar eru í skiltagerð. Æskileg reynsla er t.d. tækni- eða auglýsingateiknun. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist í pósthólf 5334, 125 Reykjavík, fyrir miðvikudagskvöld. Lögmaður óskast Fasteignasala óskar eftir traustum lög- manni. Góð aðstaða. Tilboð merkt: „Traust viðskipti - 12620“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. febrúar. Fyrir fyrirtæki Vegna samdráttar í þjóðfélaginu er ung kona með reynslu og menntun á sviði skrifstofu- starfa í leit að atvinnu. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 9707“. GIMLI Þorsgata 26 2 hæö Smn 25099 j,j, Framtíðarstarf Fasteignasalan Gimli óskar að ráða ungan, dugmikinn og drífandi starfsmann til að- stoðar sölumönnum. Æskilegt er að viðkom- andi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. febrúar merktar: „Duglegur - 12610“. Ihlutaverslun Óskum að ráða starfskraft til afgreiðslu í íhluta- og varahlutaverslun okkar. Nauðsyn- legt er að viðkomandi hafi góða þekkingu á rafeindabúnaði. Upplýsingar gefur Jóhannes Skarphéðinsson í versluninni mánudaginn 13. febrúar og þriðjudaginn 14. febrúar milli kl. 9.00 og 12.00. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Heimilistæki hf íhlutaverslun, Sætuní 8, 2. hæð. Rafmagnstækni- fræðingur Við leitum að rafmagnstæknifræðingi fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Starfið felst í skipulagningu og hönnun á raf- og sjálfvirknikerfum fyrir sjávarútveg. Kerfin eru seld hér heima og erlendis. Viðkomandi þarf að geta séð um samninga- gerð við undirverktaka og eftirlit með þeim. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu á verklegu sem og huglægu sviði og sveins- próf í rafiðngrein. Þokkaleg enskukunnátta og vald á skandinavískri tungu skilyrði. Leitað er að kraftmiklum, sjálfstæðum aðila sem er gæddur miklum samskiptahæfileikum. Skriflegum umsóknum skal skilað til Ingi- bjargar Magnúsdóttur hjá Ráðgarði fyrir 21. febrúar nk. RÁÐGAtOUR RÁÐNINGAMIÐLUN NÖATÚNl 17,105 REYKJAVÍK, SÍMl (91)686688 Kennari - Flataskóli Kennari óskast að Flataskóla, Garðabæ. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 42656 eða heimasíma 51413. Umsjón með ávaxtatorgi Óskum að ráða nú þegar starfsmann til að hafa umsjón með ávaxta- og grænmetisdeild í verslun okkar við Eiðistorg á Seltjarnar- nesi. Starfið er heilsdagsstarf. Nánari upplýsingar hjá verslunarstjóra á staðnum mánudag og þriðjudag. Upplýsingar ekki í síma. HAGKAUP starfsmannahald Rafeindavirkjar - símsmiðir Óskum að ráða rafeindavirkja til að annast viðhald á tölvubúnaði, svo og símsmið (línu- mann) til lagnastarfa. Við leitum að jákvæðum og hressum ein- staklingum, sem hafa hæfileika til þess að vinna sjálfstætt og eru tilbúnir að takast á við spennandi störf í vaxandi fyrirtæki þar sem góður starfsandi ríkir. Starfsreynsla er æskileg. Við bjóðum góð vinnuskilyrði og góð laun fyrir hæfa starfs- menn. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar, Ármúla 38. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar nk. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað. Nánari upplýsingar gefur Jón Kristinn Jens- son, deildarstjóri þjónustudeildar. ÖRTÖLVUTÆKNI Tölvukaup hf. Ármúla 38 sími 687220 fax 687260 Framkvæmdastjóri Skýrslutæknifélag íslands Skýrslutæknifélag íslands óskar að ráða framkvæmdastjóra til að annast daglegan rekstur félagsins og skipulagningu ráðstefnu og funda á vegum þess. Leitað er að einstaklingi með þekkingu á upplýsingatækni og tölvum auk almennrar reynslu af skrifstofurekstri. Viðkomandi þarf að geta tjáð sig og ritað bréf á ensku og einu Norðurlandamáli. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar upplýsingar til ráðningarþjónstu Hagvangs hf., merktar: „Skýrslutæknifélag íslands" fyrir 18. febrúar nk. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.