Morgunblaðið - 12.02.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.02.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1989 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Bátur án kvóta óskast Er að leita að 80-150 tonna úreldingarbáti fyrir einn af viðskiptavinum mínum. Upplýsingar veitir J. Ingimar Hansson í síma 641046. KXSTRMlDfAN — Ráðgjalaþjónusta — Báturtil sölu Til sölu er 9,0 tonna bátur úr trefjaplasti smíðaður árið 1982. í bátnum er 72 hp. Tornikroft diesel, VHF og CB talstöðvar, Furnio ratsjá 48 sjóm., Koten loran-c, línu- spil, línurenna, netaspil og 3 stk. Auto fisker handfærarúllur. Einnig er í bátnum gaselda- vél og miðstöð. Bátnum fylgir 100 t. þorsk- kvóti. Þeir sem áhuga hafa á frekari upplýsingum leggi nafn sitt og símanúmer inn á auglýsinga- deild Morgunblaðsins merkt: „Bátur-1620“. Fiskiskip til sölu V/s Örn SH-248, byggður í Svíþjóð 1984, 113 tonn, aðalvél Cat. 700 hö. V/b Skálavík SH 208, byggður 1988, 70 tonn. Skipti möguleg á 50-60 tonna fiskiskipi. V/b Kristbjörg ÞH 44, byggður í Stykkishólmi 1975, 50 tonn, nýleg aðalvél. V/b Geir BA 326, 29 tonn, byggður í Hafnar- firði 1981. V/b Gísli Kristján ÁR 35, 30 tonn, byggður í Svíþjóð 1984. Skipti á minni bát. Fiskiskip, sími 22475, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, 3. hæð. Sölum. Skarphéðinn Bjarnason, heimasími 13742. Gunnar I. Hafsteinsson hdl. Skiptil sölu Til sölu er r/s Dröfn RE 135. Skipið er 75 brl. eikarbátur, smíðaðurárið 1961 á ísafirði, með 500 hestafla vél af gerðinni Caterpillar. Skipið selst án veiðiheimilda og er til sýnis í Reykjavíkurhöfn. Nánari upplýsingar eru veittar í sjávarútvegs- ráðuneytinu, Skúlagötu 4, sími 91-609670. Tilboðum óskast skilað til ráðuneytisins fyrir 7. mars 1989. Sjávarútvegsráðuneytið, 7. febrúar 1989. ýmislegt Laxveiðiá til leigu Til leigu er Krossá í Bitrufirði í Strandasýslu. Tilboð sendist til Einars Magnússonar, Hvítárhlíð, 500 Brú, sem veitir allar nánari upplýsingar í síma 95-3355, frá kl. 20.30 til 22.00. Tilboðum þarf að skila fyrir 28. febrú- ar nk. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboð- um sem er eða hafna öllum. Félagasamtök og einstaklingar Fellahreppur auglýsir hér með til leigu sam- komuhúsið Rauðalæk í Fellahreppi, Norður- Múlasýslu. Þeir einstaklingar eða félagasamtök sem sýna því áhuga að leigja húsið hafi samband við skrifstofu Fellahrepps, Heimatúni 2, 701 Fellabæ, eða í síma 97-11341. Heildverslun - umboð Heildverslun óskar að bæta við sig umboð- um. Allt kemur til greina. Lysthafendur leggi inn upplýsingar merktar: „H - 5388“ á auglýsingdeild Mbl. fyrir föstu- daginn 17/2 '89. Notuð skemma Notuð skemma 200-400 fm, vinnubúðir (sumarhús) 100-150 fm óskast keypt. ísþór hf., Þorlákshöfn, sími 98-33501. Lítil íbúð óskasttil kaups Má ekki kosta meira en 1.800.000 til 2.000.0000 kr. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 54172. Fjársterkur aðili óskar að kaupa hlutabréf í hugbúnaðarfyrir- tæki sem hefur góðan hóp viðskiptavina. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að leggja upplýsingar um fyrirtækið inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 17. febrúar nk. merkt: „Hugbúnaður 1992“. Allar upplýsingar verð- ur farið með sem trúnaðarmál. IBM S/36 Óskum eftir að kaupa 200 mb disk í IBM system 36. Upplýsingar veitir Marta Valdimarsdóttir í síma 82300. Frjálstframtak Armúla 18,108 Roykjavfk AdaJskrifstofur: Arniúla 18 — Slmi 82300 Ritstjóm: BHdshöfóa 18 - Slmi 685380 fundir — mannfagnaðir Leikræn tjáning Námskeið í framsögn og leikrænni tjáningu fyrir böm og unglinga hefst laugardaginn 18. febrúar. Nánari upplýsingar í síma 14897. Jónína H. Jónsdóttir. Aðalfundur kvennadeildar S.V.F.Í. verður haldinn í húsi S.V.F.Í. við Grandagarð þriðjudaginn 14. febrú- ar kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætum allar. Stjórnin. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður I sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1 þriðjudaginn 14. febrúar kl. 21.00 stundvíslega. Mætum öll. Stjórnin. Árnessýsla Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu heldur almennan félagsfund miðvikudaginn 15. febrúar nk. kl. 20.30 I Tryggvagötu 8, Selfossi. Gestur fundarinns verður frú Ingibjörg Rafnar. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Sauðkindar-„hystería“ eða heilbrigð skynsemi Fundur um gróðurvernd og landgræðslu neðri deild Valhallar mánudagskvöld 13. febrúar kl. 20.30. Frummælendur Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri og Ólafur Dýr- mundson, landnýtingarráðunautur. Æsir. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins kvöld- og helgarskóli 21. febrúar - 4. mars 1989 Staðun Valhöll, Háaleitisbraut 1. Tími: Mánud. - föstud. kl. 17.30- 22.30 og helgidaga kl. 10.00-17.00. Drög að dagskrá: Þriðjudagur 21. febrúar kl. 17.30: Skólasetnlng: Bessí Jóhannsdóttir, formaður fræðslunefndar Sjálfstæðisflokksins. Kl. 17.40-19.00: Ræðumennska: Glsli Blöndal, framkvæmdastjóri. Kl. 19.30-21.00: Skipulag og starfshnttir SJálfstæðlsflokksins: Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri. Kl. 21.00-22.30: íslensku vinstri flokkarnlr: Hannes H. Gissurarson, lektor í stjórnmálafræði. Miðvikudagur 22. febrúar kl. 17.30-19.00: Heimsókn f Alþlngl. Sjálfstæðisstefnan: Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæöis- flokksins. Kl. 19.30-21.00: Sjálfstæðisflokkurinn f stjómarandstöðu: Þorsteinn Pálsson, formaöur Sjálfstæðisflokksins. Kl. 21.00-22.30: Fjölskyldumál: Inga Jóna Þórðardóttir, formaður framkvæmdastjórnar. Fimmtudagur 23. febrúar kl. 17.30-19.00: Utanrfki8- og öryggismál: Björn Bjarnason, lögfræðingur. Kl. 19.30-21.00: Utanrfkisvið8kipti: Guðmundur H. Garðarsson, aiþingismaöur. Kl. 21.00-22.30: Ræðumennska: Gfsli Blöndal, framkvæmdastjóri. Föstudagur 24. febrúar kl. 17.30-19.00: Greina- og fréttaskrif: Óskar Magnússon, lögmaður. Kl. 19.30-21.00: Útgáfustarfsemi: Þórarinn Jón Magnússon, ritstjóri. Kl. 21.00-22.30: Áróðursmál: Jón Hákon Magnússon, framkvæmdastjóri. Laugardagur 26. febrúar kl. 10.00-12.00: Heimsókn á RÚV: Markús örn Antonsson, útvarpsstjóri. Kl. 13.00-17.00: Sjónvarp og sjónvarpsþjálfun. Umsjón: Björn Björnsson, dagskrárgerðarstjóri. Sunnudagur 26. febrúar kl. 13.00-17.00: Sjónvarp og sjónvarpsþjálfun - framhaid. Mánudagur 27. febrúar kl. 17.30-19.00: Fjölmiðlaþróun og breytingar gagnvart stjórnmálaflokkunum: Styrmir Gunnarsson, ritstjóri. Kl. 19.30-22.30: Ræðumennska: Gísli Blöndal, framkvæmdastjóri. Þriðjudagur 28. febrúar ki. 17.30-19.00: Menningarmál: Ragnhíldur Helgadóttir, alþingismaður. Kl. 19.30-22.30: Saga stjómmálaflokkanna: Sigurður Líndal, prófessor. Miðvikudagur 1. mars Kl. 17.30-19.00: Umhverfls- og skipulagsmál: Salóme Þorkelsdóttir, alþingismaö- ur. Kl. 19.30-22.30: Efnahagsmál: Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastj. og Ólafur ísleifsson, hagfræðingur. Fimmtudágur 2. mara kl. 17.30-19.00: Vinnumarkaðurinn: Björn Þórhallsson, formaður Landssambands ísl. verslunarmanna og Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastj. VSÍ. Kl. 19.30-22.30: Panel-umræður. Föstudagur 3. mars kl. 17.30-19.00: Helmsókn f fundarsal borgarstjóra. Hlutverk borgarstjórnar: Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjórnar. Kl. 19.30-21.00: Stjómsklpan og stjórnsýsla: Sólveig Pétursdóttir, lögfræöingur. Kl. 21.30-22.30: Sveitarstjómarmál - drelfbýllð: Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri. Laugardagur 4. mars kl. 17.00: Skólaslit. Innrítun er hafin. Upplýsingar eru velttar f sfma 82900 - Þórdfs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.