Morgunblaðið - 14.02.1989, Page 16

Morgunblaðið - 14.02.1989, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989 LÆRA POKA BANINN Áhrifaríkt og fjölhæft æfingatæki í baráttunni viö lærapoka, appelsínuhúö og aukakílóin. - segir Katrín Hafsteinsdóttir, líkamsræktarþjálfari Æfingaáætlun fyrir allan líkamann fylgir meö á íslensku. AÐEINS KR. 1.280,- Frískandi verslun Skeifunni 19 - 108 Reykjavík Sími 681717 Vinsamlegast sendiö mér f póstkröfu ____stk. lærapokabana kr. 1.280,- ____stk. æfingadýnu kr. 1.790,- Wafn Heimthsfang Simi Staöur Áhugasöm skólabörn leysa verkefiii í Þjóðminjasafiiinu. Morgunblaðið/Emilía Þurfurn að sýna börnum að söfii geti verið skemmtileg - segir Bryndís Sverrisdóttir, safn- kennari við Þjóðminjasafii Islands „ÁHUGI grunnskólakennara og nemenda þeirra á safiikennslunni í Þjóðminjasafhinu eykst stöðugt. Skólaárið 1987-1988 komu hingað rúmlega sex þúsund nemendur, skoðuðu safiiið og leystu úr verkefii- um tengdum ýmsum munum þess. Eg hef orðið vör við að börn, sem koma á safiiið á vegum skólanna, koma oft aftur til að skoða meira. Þar með er einu aðalmarkmiði safiikennslunnar náð, að gera börnum \jóst að söfii geti verið skemmtileg,“ sagði Bryndís Sverrisdóttir, safhkennari við Þjóðminjasafh íslands. Bryndís er önnur af tveimur safn- kennurum í fullu starfi hér á landi. Hún var ráðin til starfans af menntamálaráðuneytinu árið 1983, en hefur starfað við Þjóðminjasafn- ið frá hausti 1986. Bryndís hefur lokið fil.kand. prófi frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð í þjóðhátta- og fomleifafræði og las auk þess upp- eldis- og kennslufræði þar. „Við- horf til bama sem safngesta hefur breyst mikið undanfarin ár,“ sagði hún. „Bömin þóttu ekki alltaf æski- legir gestir því safnverðir óttuðust að þau skemmdu hluti. Uppátæki eins og heimsóknir jólasveinanna fyrir síðustu jól hefði verið óhugs- andi í Þjóðminjasafninu fyrir nokkr- um ámm. Með safnkennslunni hef- ur jarðvegurinn fyrir slíkt verið undirbúinn. Við viljum sýna bömun- um að þau em velkomin hvenær sem þau vilja og kenna þeim að umgangast safngripi af virðingu og læra að meta menningararf okkar.“ Bryndís sendir gmnnskólum landsins bréf tvisvar á skólaárinu og gerir þar grein fyrir þeim verk- efnum, sem í boði em fyrir bekkjar- deildir, er heimsækja vilja safnið. „Þessi verkefni em unnin út frá sýningarmunum og oft tengd náms- efni bamanna," sagði hún. „Þannig get ég nefnt sem dæmi, að ijórði bekkur grannskóla lærir um Land- nám íslands. Því hef ég útbúið sér- stakt verkefni fyrir þann aldurshóp. Bömin koma á safnið, skoða muni frá landnámstíð og leysa síðan verk- efnið, sem felst í spumingum um það sem fyrir augu ber á safninu. Með þessu móti tekst að vekja áhuga bamanna á safnmunum og vonandi verður námsefni þeirra um Landnám íslands meira lifandi fyrir vikið. Þá em einnig útbúin verkefni vegna ýmissa sérsýninga, svo sem Víkingasýningarinnar sem nú stendur.“ Safiiið til fólksins Bryndis sagði að landsbyggðar- böm ættu yfírleitt ekki kost á því að skoða fomgripi frá landsnáms- öld. „Það væri full þörf á því að útbúa góða farandsýningu um land- námstímann, með textaspjöldum, myndum, fomgripum eða eftirlík- Morgunblaðið/Emilía Bryndís Sverrisdóttir, safiikenn- ari, við safiikassa um ull og tó- vinnu, sem kennarar geta fengið lánaðan hjá Þjóðminjasafiiinu og notað við kennslu. ingum af þeim, og myndbandi, sem færi milli byggðasafna eða skóla," sagði hún. „Það væri til dæmis mögulegt að útbúa nokkrar eins farandsýningar og setja þær í aðal- söfnin á hveiju svæði. Þaðan gætu sýriingamar fárið á milli annarra safna og skóla svæðisins." Bryndís kvaðst hafa kynnt sér safnkennslu í nágrannalöndunum. „Ég hef fengið ýmsar hugmyndir þaðan, til dæmis frá danska þjóð- minjasafninu. Að þess fyrirmynd sýndum við brúðuleikhús fyrir yngstu bömin í Þjóðminjasafninu síðastliðið haust. Bryndís Gunnars- dóttir, kennari og leikbrúðukona, Sr. Kristinn Á. Friðfinnsson Sr. Kristinn Á. Friðfinnsson settur Dómkirkjuprestur UNDANFARNA mánuði hefiir sr. Þórir Stephensen verið í tímabundnu leyfi lirá Dómkirkjunni. Sr. Lárus Ilalldórsson var settur til að Ieysa hann af. Nú hefiir hann fengið leyfi frá störftim um sinn vegna veik- inda. í hans stað hefur sr. Kristinn Á. Friðfinnsson verið settur til að gegna embætti sr. Þóris. Sr. Kristinn hlaut vígslu til Staðar í Súgandafírði árið 1981. Þar þjón- aði hann til ársins 1984. Frá þeim tíma hefur hann stundað margvísleg störf, lengst af við sjálfstæð sölu- og markaðsstörf fyrir Samvinnu- tryggingar G.T., að útgáfumálum fyrir Þjóðkirkjuna á vegum Skál- holtsútgáfunnar, þáttagerð fyrir Ríkisútvarpið og afleysingaþjónustu fyrir presta á Reykjavíkursvæðinu. Þá hefur hann gegnt fjölda trúnað- arstarfa í nefndum og ráðum á veg- um ríkis og borgar, auk Háskóla íslands og stúdenta. Eiginkona sr. Kristins er Anna Margrét Guð- mundsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Þau eiga Qögur böm.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.