Morgunblaðið - 26.02.1989, Page 3

Morgunblaðið - 26.02.1989, Page 3
EFNI MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1989 3 StríðiA um bókstafinn ► Salman Rushdie og klerka- stjómin í íran/10 Dans ►Ungur fslendingur, Magnús Ragnarsson, aðstoðar Jerome Robbins á Broadway/12 Hugsað upphátt ►Páll Pétursson skrifar um veðrið ogvaldið/14 Andlegar handlœkn- ingar ►Um áhuga ísiendinga á svoköll- uðum sálrænum skurðlækning- um/16 Bheimiu/ FASTEIGNIR ►l—16 Á markaði ►Loftþéttleiki húsa/2 Húsnæðiskerfið ►Húsnæðisstofnun ríkisins er og verður félagsleg stofnun/8 Dularfulli Vestur- íslendlngurinn ►Goðsögnin um Sir William Stephenson afhjúpuð/1 Enginn verður frægur afengu ► Sæfínnur með sextán skó, Gvendur dúllari og fleiri kynlegir kvistir/6 Á hjara veraldar ►Önnur grein blaðamanna Morg- unblaðsins frá ystu byggðum Grænlands/14 FASTIR ÞÆTTIR FVéttajrfírlit 4 Gámr 18c Dagbók 8 Fjölmiðlar 20c Veflur 9 Menningaretr. 22c Leiðari 18 Myndasögur 28c Helgispjall 18 Sljömuspeki 28c Kariar 30 Brids/Skák 28c Fólk I fréttum 30 Bló/Dans 30c Útvarp/sjónvarp 32 Velvakandi 32c Mannlífsstraumar lOc Sams&fnið 34c Veröld/Hlaðvarpi 17c Bakþankar 86c INNLENDAR FRÉTTIR: 2-6 ERLENDAR FRÉTTIR: 1-4 AFSLÁTTUR TIL 100 FYRSTU FARÞEGA SEM STAÐFESTA BÓKUN / Ibiza veröur í sumar starfræktur í fyrsta sinn AOrkuklúbbur Polaris, heilsurækt meö íslenskum leiðbeinendum. Þessa nýjung viljum við kynna á viðeigandi hátt og bjóðum því 100 fyrstu farþegunum, sem staðfesta bókun, 5000 króna afslátt á mann. Petta þýðir auðvitað 10 þúsund króna afslátt fyrir tvo og 25 þúsund fyrir fjóra. \ | HEILSUBÓTISUMARLEYFINU \\ * * Sumarleyfið er kjörið tækifæri til \ \: M * þess að byggja upp sál og \ \ , ^ líkama. í Orkuklúbbnum verða \fó|L 11 á dagskrá íþróttir og heilsurækt \ \ • af öllu tagi og við allra hæfi. Pátttaka er \ \ auðvitað að geðþótta hvers og eins. \ Leiðbeinendur eru þau Erla Rafnsdóttir \----- og Magnús Teitsson. STÓRKOSTLEG BAÐSTRÖND MEÐ SVALANDI HAFGOLU Gististaðir Polaris eru allir stað- feT V® settir við sjóinn, á hinni rómuðu l&rff lH Bossaströnd - Playa d’en \teiSL rl Bossa. Par er allt til alls, veit- 1 ingastaðir, diskótek, vatnsrennibrautir, \ 1Í stórkostleg líkamsræktaraðstaða, iðandi \9vj9 mannlíf og svalandi hafgola sem dregur \ úr mestu sumarhitunum. \ m FERÐASKRIFSTOFA KIRKJUTORGI4 SÍMI 622 011 iHm VISA farkort til ferðalagsins. Bæklingur og kynningarmynd á skrifstofu okkar. Opið sunnudag 26. feb. kl. 1-5

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.