Morgunblaðið - 26.02.1989, Síða 20

Morgunblaðið - 26.02.1989, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1989 Enska er okkar mál JOSEPHINE FLYNN SKÓLASTJÓRI JULIE INGHAM SKÓLASTJÓRI JAYNE O'GRADY ENSKUKENNARI JUNE McGREGOR ENSKUKENNARI HELEN EVERETT ENSKUKENNARI NÁMSKEIÐIN HEFJAST 8. MARS INNRITUN STENDUR YFIR F Y R I R FULLORÐNA 7 VIKNA ENSKUNAMSKEIÐ TVISVAR í VIKU, TVO TÍMA í SENN 7 VIKNA VIÐSKIPTAENSKA í HÁDEGINU, TVISVAR í VIKU 7 VIKNA FRAMHALDSNAMSKEID SAMTALSTÍMAR Á FÖSTUDÖGUM 7 VIKNA SKRIFLEG ENSKA Á FÖSTUDÖGUM 7 VIKNA (SLENSKUNÁMSKEIÐ FYRIR ÚTLENDINGA N Ý T T UNDIRBÚNINGUR FYRIR T.O.E.F.L. PRÓF BOKMENNTANAMSKEIÐ UMRÆÐUTÍMAR - LESTUR MORGUNSPJALL LÉTTAR UMRÆÐUR Á ENSKU YFIR KAFFIBOLLA LEIKSKOLI FYRIR 4-6 ÁRA BÖRN ÁMORGNANA FYRIR BÖRN t HRINGDU STRAX! - jB 4—6 ÁRA VIÐ ERUM VIÐ SÍMANN íMLm MM' LEIKSKÓLI Á MORGNANA í DAG, SUNNUDAG. SUMARSKÓLI í JÚNÍ EÐA JÚLÍ UNDIRBÚNINGUR FYRIR SAMRÆMD PRÓF Ensku Skólinn TÚNGATA 5, 101 REYKJAVÍK HRINGDU í SÍMA 25330 / 25900 OG KANNAÐU MÁLIÐ ________Brids___________ Amór Ragnarsson Bridsfélag HafnarQarðar Nú er lokið 19 umferðum i barometertv- imenningi félagsins og aðeins eitt kvöld eftir. Mikil barátta hefur verið og hafa efstu sætin skipt um eigendur f nær hverri um- ferð. Staða efstu manna er nú þessi: Halldór — Andrés 137 Gunniaugur — Sigurður St. 133 ólafur G. — Sigurður A. 133 Björn S. Ólafur T. 119 Njáll — Marinó 56 Albert — Hörður 50 Mánudaginn 6. mars hefst siðan þriggja kvölda hraðsveitakeppni, sem jafnframt er firmakeppni félagsins, en þar á eftir er svo áformaður þriggja kvölda Butlertvimenn- ingur. Bridsfélag Breiðfirðinga Nú eru búnar 35 umferðir af 65 i hinni vinsælu barómeterkeppni féiagsins, og hafa Hallgrfmur Hallgrímsson (Sigmundur Stef- áns8on)-Sveinn Sigurgeirsson endurheimt fyrsta sætið I keppninni og náð nokkurri forystu. Þeir skoruðu heil 216 stig slðasta spilakvöld. Staða efstu para er þvi þannig: Hallgrímur Hallgrímsson — Sveinn Sigurgeirsson 711 Gestur Jónsson — FViöjón Þórhallsson 525 Hjördís Eyþórsdóttir — Anton R. Gunnarsson 507 Helgi Gunnarsson — Jóhannes Sigmarsson 433 Halldór Jéhannesson — OlafurJónsson 415 Þorsteinn Kristjánsson — Guðjón Kristjánsson 401 Kristján Ólafsson — ólafur Gislason 316 Pétur Jönsson — Sigurður Njálsson 309 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaidi Þorsteinsson 302 Hreyfíll — Bæjarleiðir Lokið er sex umferðum af 10 ( Board A Match-sveitakeppni þar sem 11 sveitir leiða saman hesta sfna. Staðan: Cyrus Hjartarson 124 Páll Vilhjálmsson 122 Jón Sigurðsson 115 Skjöldur Eyfjörð 107 Ólafur Jakobsson 107 Daníel Halldórsson 107 Þijár umferðir verða spilaðar nk. mánu- dagskvöld kl. 19.30 i Hreyfilshúsinu. Keppnisstjóri er Ingvar Sigurðsson. mmTommi í TAKT VIÐ TÍMANN Viltu skara fram úr á hörðum vinnumarkaði? Við bjóðum þér upp á hagnýta kennslu í viðskipta- og tölvu- greinum, ásamt því helsta sem gerir þig að hæfum og dugandi starfskrafti. Þú getur valið um morgun- eftir- miðdags- eða kvöld tíma, eftir því sem þér hentar. Að námskeiðinu loknu útskrifast þú sem skrifstofutæknir. Innritun og allar nánari upp- lýsingar færðu í símum 68 75 90 og 68 67 90. Vió crum viö símann til kl. 22 í kvöld. Sigtryggur R. Eyþórsson, framkvæmdastjórl XCO hf.. innflutn- ingur og útflutningur: „Ég hef stjórnað inn- og útflutningsfyrir- tæki í 15 ár og hef reynt hve þaö er mikilvægt að hafa fjölhæft og lipurt starfsfólk til að leysa þau víðtæku verk- efnl sem fyrir liggja þar sem skjót og örugg vinnubrögð skipta miklu. Reynsla mín er sú að það er afar erfitt að fá fólk með slíka starfsreynslu. í fyrirtækinu eru tölvur mikið notaðar t.d. við tollskýrslugerð og við margvísleg önnur verkefni. Fyrir ári réöi ég til starfa nýútskrifaðan skrifstofutækni frá Tölvufræðslunni og ég sé ekki eftir því. Reynsla mín af þessum starfsmanni er í einu orði sagt frábær og ég mæli ein- dregið með því að atvinnurekendur nýti sér menntun og færni þessa fólks. Tölvufræðslan Borgartún 28 KVENNAKV0LD FÁKS verður haldið 4. mars nk. í félagsheimilinu og hefst með borð- haldi kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19.30 og nú verður endurvakið gamla „Charleston" stuðið. Sjáumst allar hressar og kátar. Karlar eru velkomnir um mið- nætti. Miðasala á skrifstofunni þriðjudag til fimmtudags frá kl. 16.00- 18.00, og í Ástund og Hestamanninum. Athugið að miðar verða ekki seldir við innganginn. Stjórn kvennadeildar. BLÓÐGJAFAFÉLAG ÍSLANDS Aðalfundur Blóðgjafafélags íslands verður haldinn mánudaginn 27. febrúar nk. kl. 21.00 á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Blóðgjöfum veittar viðurkenningar. 3. Fræðslumynd um blóðgjafir. 4. Kaffiveitingar. Fundurinn er öllum opinn. Stjómin. mmmmmmmmmmmmmmmmA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.