Morgunblaðið - 26.02.1989, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 26.02.1989, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1989 23 Flugskóli í Reykjavík óskar eftir flugkennara. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merktar: „Flug - 7013“. Stýrimaður Stýrimann vantar á Von KE 2, sem gerð er út á netaveiðar frá Grindavík. Upplýsingar í símum 92-68593 og 92-68395 og um borð í síma 985-22255. Þorbjörn h.f. FÉLAGSMALASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Öldrunarþjónustu- deild Laus er staða verkefnastjóra á vistunar- sviði öldrunarþjónustudeildar Æskileg er menntun félagsráðgjafa, en starf- ið felst íyfirumsjón með húsnæðis- og vistun- armálum aldraðra hjá Reykjavíkurborg. Um er að ræða 100% stöðu sem er laus nú þegar. Umsóknarfrestur er til 4. mars nk. Umsóknareyðublöð fást hjá Starfsmannahaldi Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð. Nánari upplýsingar veitir Þórir S. Guðbergs- son og Ásta Þórðardóttir í síma 25500. Fóstrur Óskum að ráða fóstrur til eftirfarandi starfa hjá Hafnarfjarðarbæ: 1. Forstöðumann á leikskólann Álfaberg frá 1. maí. 2. Forstöðumann á leikskólann Norðurberg frá 1. maí. Einnig vantar fóstrur strax eða eftir sam- komulagi á flest dagvistarheimilin í Hafnar- firði í heilar eða hlutastöður. Upplýsingar gefur dagvistarfulltrúi í síma 53444. Félagsmálastjórinn. Ljósmyndari Þjónustufyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur óskar að ráða Ijósmyndara til starfa sem fyrst. Starfssvið: Daglegur rekstur framleiðslu- deildar, stjórnun og yfirumsjón með starfs- fólki, samskipti við viðskiptaaðila, innkaup o.fl. Einungis maður með menntun íljósmyndun kemur til greina. Ferðastyrkur verður greiddur. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til ráðningarþjónustu Hagvangs á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merkt- ar: „Ljósmyndari - 61“ fyrir 7. mars nk. Hagvangur h f I Grensásvegi 13 I Reykjavík | Sími 83666 Ráðningarþjónusta B Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Garðabær Blaðbera vantar á Stekkjarflöt og Smáraflöt. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 656146. Jttrcginitfyfafrife Atvinna óskast Reglusamur maður um þrítugt óskar eftir áhugaverðu starfi. Er vanur stjórnunarstörf- um, tölvuvinnslu, vörukynningum og að halda fyrirlestra og námskeið. Hefur góða ensku- og þýskukunnáttu. Upplýsingar í síma 26031. RIKISSPÍTALAR Aðstoðarlæknir óskast á Barnaspftala Hringsins. Ráðn- ingatími er frá 1. maí til 31. október nk. Upplýsingar gefur Víkingur H. Arnórsson í síma 601050. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna og upplýsingar um próf, starfsferil og meðmæli ef til eru sendisHorstöðulækni Barnaspítala Hringsins merkt: Umsókn um aðstoðar- læknisstöðu. Reykjavík, 26. febrúar 1989. RAÐGJÖF OG FADNINGAR Býrð þú í Garðabæ? Við leitum að starfsmanni í innflutningsfyrif- tæki í Garðabæ frá 1. maí nk. Starfið er margþætt, þ.á m. bréfaskriftir, merking fylgi- skjala, tölvuinnsláttur, símavarsla og frá- gangur vörupantana. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af skrif- stofustörfum, einkum ritvinnslu (WP), hafa vald á ensku og dönsku og vera á aldrinum 25-45 ára. Umsóknarfrestur er til 3. mars. Ábendi sf., Engjateigi 9, sími 689099. Opið kl. 9.30-15.00. „Au pair“ „Au pair“ óskast til að gæta tveggja barna í eitt ár. Má ekki reykja og þarf helst að vera 20 ára með bílpróf. Sími: 415-327-9192. Goldstein eða 675578 eftir kl. 19.30. Verkafólk Útgerðarfélagið Njörður hf. óskar að ráða verkafólk í fiskverkun sína í Sandgerði nú þegar. Upplýsingar í síma 91-641790 eða 92-37448 og hjá Ólafi á kvöldin í síma 92-27228. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki H júkru narf ræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga í fastar stöður og til sumarafleysinga frá 1. maí nk. eða eftir nánara samkomulagi. Útvegum húsnæði. Sjúkrahúsið er ört vaxandi stofriun með 84 rúm auk hinna ýmsu stoðdeilda. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu hjúkrunarforstjóra fyrir 1. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í vs. 95-5270 og hs. 95-5704. RÍKISSPITALAR Fóstrur og fólk með aðra uppeldismenntun óskast á Skóla- og dagheimilið Sunnuhjíð nú þegar. Upplýsingar gefur Margrét Ásgeirsdóttir, sími 602600-95. Dagheimilið Sólhlíð. Upplýsingar gefur Elísabet Auðunsdóttir, sími 601594. Skóladagheimilið Litlahlíð v/Eiríksgötu. Upplýsingar gefur Margrét Þorvaldsdóttir, sími 601591. Reykjavík, 26. febrúar 1989. Aðstoðarbygginga- stjóri Fyrirtækið er umsvifamikill og rótgróinn byggingaverktaki. Starfið felst í aðstoð við stjórnun bygginga- framkvæmda við stóra nýbyggingu í Reykjavík. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með framhaldsmenntun á tæknisviði. Áhersla er lögð á stjórnunarhæfileika og að viðkomandi séu tilbúnir að axla ábyrgð. Reynsla af sam- bærilegu er æskileg. Umsóknarfrestur er til og með 1. mars nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavórðustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Akureyrarbær - öldrunarþjónusta Hjúkrunarforstjóri Við hjúkrunarheimilið Hlíð sem rekið er á vegum öldrunarþjónustu Akureyrarbæjar er láus til umsóknar staða hjúkrunarforstjóra. Á Hlíð var áður rekið dvalarheimili fyrir aldr- aða en þar er nú unnið að verulegum breyt- ingum og endurnýjun húsnæðis til undirbún- ings rekstri á hjúkrunarheimili. Gert er ráð fyrir að þeim breytingum Ijúki í apríl nk. og verður þá tilbúið rými fyrir 60-65 heimilis- menn. í stöðu hjúkrunarforstjóra felst áhugavert starf sem krefst góðrar þekkingar og stjórn- unarhæfileika. Umsóknarfrestur um stöðu þessa er til 10. mars nk. Skriflegar umsóknir sendist deildar- stjóra öldunarþjónustu í pósthólf 340, Akureyri. Nánari upplýsingar veitir fráfarandi hjúkrun- arforstjóri í síma 96-27930, alla virka daga frá kl. 9.00-16.00. Deildarstjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.