Morgunblaðið - 26.02.1989, Page 24

Morgunblaðið - 26.02.1989, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1989 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumenn Getum bætt við nokkrum duglegum sölu- mönnum strax. Kvöld-, helgar- eða dagvinna. Góð íslenskukunnátta áskilin. Upplýsingar veitir Helgi í símum 622206 og 20375. „Au pair“ Ensk fjölskylda, nálægt London, óskar eftir stúlku til að gæta tveggja barna frá páskum í 6-12 mánuði. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar í síma 9044-1-4679976, Ros Corney. Málarar- málarar Menn vanir málningarvinnu óskast. Elvar ingason, málarameistari, sími 616204. Listin Áhugasamur Ijósmyndari óskar eftir listráðu: nauti með aðstöðu á sviði Ijósmyndatækn- innar og sem hefur hugsanlega faglega til- boðsgerð í stækkun og fjölföldun á myndefni eins og; sviðsetning, meðferð lita, Ijóss og Ijóðrænni textagerð. Umsögn sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Aterat - 2651“. Stýrimann vantar á mb. Akurey KE-121 sem er að hefja netaveiðar. Upplýsingar í síma 91-41278. Verksmiðjustörf Óskum eftir að ráða starfsfólk til starfa í verksmiðju okkar strax. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu okkar milli kl. 13.00 og 17.00 mánudaginn 27. febrúar. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Framkvæmdastjóri - meðeigandi Lítið fyrirtæki í hugbúnaðar- og tölvuþjón- ustu óskar að ráða framkvæmdastjóra til að sinna markaðs- og fjármálum fyrirtækisins. Eignaraðild kemur til greina. Umsóknir er tilgreini helstu persónuupplýs- ingar og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Tölvur - 123“ fyrir miðviku- daginn 8. mars nk. RÍKISSPÍTALAR Lfffræðingur óskast til starfa á Rannsóknarstofu í ónæm- isfræði. Reynsla í frumurækt og/eða einangr- un og greiningu próteina æskileg. Upplýsingar gefa Helgi Valdimarssön, for- stöðumaðurog Ingileif Jónsdóttir, yfirdeildar- stjóri, símar 601960 og 601965. Reykjavík, 26. febrúar 1989. RÍKISSPÍTALAR Hjúkrunarfræðingar óskast á Göngudeild fyrir áfengis- og vfmu- efnasjúklinga. Æskilegt er að viðkomandi hafi framhaldsnám í geðhjúkrun eða starfs- reynslu. Legudeild fyrir áfengis- og vímuefnasjúkl- inga. Æskilegt er að viðkomandi hafi fram- haldsnám í geðhjúkrun eða starfsreynslu. Upplýsingar um ofangreind störf gefur Þórunn Pálsdóttir, hjúkrunarforstjóri, sími 91-602600. Reykjavík, 26. febrúar 1989. IMáttúruverndarráð auglýsir stöður landvarða í Þjóðgörðunum í Jökulsár- gljúfrum og Skaftafelli og í Friðlandi að Fjalla- baki, sumarið 1989, lausar til umsóknar. Umsækjendur skulu vera 20 ára eða eidri og hafa góða málakunnáttu. Þeir er hafa tekið námskeið í náttúruvernd-landvarða- námskeið sitja fyrir vinnu. Skriflegar umsóknir skulu berast Náttúru- verndarráði, Hverfisgötu 26, 101 Reykjavík fyrir 10. mars 1989. Útgerðarmenn - framleiðendur - útflytjendur Fertugur maður sem starfað hefur sl. 3 ár við útflutning á ferskum fiski (flök og heill fiskur) leitar eftir vellaunuðu starfi. Góð við- skiptasambönd fylgja. Landsbyggðin kemur líka til greina. Lysthafendur sendi tilboð á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Útflutningur - 12608“ fyrir 7. mars nk. Varahlutaverslun Óskum eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa í BOSCH-varahlutaverslun okkar. Æskilegt er að umsækjandi hafi þekkingu á rafmagns- og/eða vélasviði. Vinsamlegast leggið umsókn með nauðsyn- legum upplýsingum til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 3. mars nk. merkt: „Á - 9718“. BRÆÐURNIR ORMSSON HF Verslunar- stjóri/meðeigandi Sterk og öflug heildverslun í Reykjavík óskar eftir meðeiganda um rekstur smásöluversl- unar, í ákv. séreign. Um er að ræða aðila sem mundi reka verslunina alfarið. Stofnað yrði sérstakt hlutafélag um reksturinn og hlutafé að hálfu meðeiganda mætti greiða með tryggðu skuldabréfi til nokkurra ára. Lysthafendur skili upplýsingum um nafn, síma og fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl. fyrir föstudaginn 3. mars merkt: „Tækifæri - 9720“. ■ AP' Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða: Hjúkrunarfræðing á næturvaktir í heimahjúkrun frá og með 1. maí nk. 60% starf. Sjúkraliða á kvöldvakt í heimahjúkrun. Hlutastarf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Umsóknum skal skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, á eyðu- blöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudag- inn 6. mars nk. Deildarlögfræðingur Staða deildarlögfræðings við embættið er laus til umsóknar. Umsóknum sé skilað til starfsmannastjóra fyrir 20. mars nk. Lögreglustjórinn íReykjavík. Kassastörf Viljum ráða nú þegar tvo starfsmenn til af- greiðslu á kassa í verslun okkar við Eiðistorg á Seltjarnarnesi. Um er að ræða störf allari daginn eða frá hádegi. Nánari upplýsingar hjá verslunarstjóra á staðnum mánudag og þriðjudag. Upplýsingar ekki gefnar í síma. HAGKAUP starfsmannahald j|j DAGVIST BARIVA Forstöðumaður Dagvist barna augýsir eftirtalda stöðu lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. mars nk. Forstöðumaður í Múlaborg Fóstrumenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Dagvistar barna í síma 27277. Varahlutaverslun Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir að ráða afgreiðslumann í varahlutaverslun okk- ar. Aðeins vanir koma til greina. Skriflegar umsóknir sendast auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudaginn 3. mars mertar: „G - 8040“. Nánari upplýsingargefur Ari Jónsson deildar- stjóri. G/obus Lágmúla 5 H F

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.