Morgunblaðið - 26.02.1989, Síða 26

Morgunblaðið - 26.02.1989, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1989 | raðauglýsingar — raðaugíýsinga? — raðaugiýsingar Rækjuskip Þeir sem áhuga hafa á að taka á leigu loðnu- skip, kvótalaust, til rækjuveiða á komandi sumri eru vinsamlega beðnir að leggja upp- lýsingar um leigukjör ásamt nafni og síma- númeri inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Rækjuskip - 8042“. Fiskiskiptil sölu Vs. Skálavík SH 208, 70 lesta stálskip byggt 1988. Skipti möguleg á 50 tonna báti. Vs. Kristbjörg ÞH 44, 50 lesta eikarbátur. Byggður 1975, ný vél. Stálskip 132 lesta byggt 1960 með 640 ha. aðalvél 1980. Stál- skip 123 lesta byggt 1971 með 565 ha. cat. 1971. Fiskiskip, sími 22475, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, 3. hæð. Sölum. Skarphéðinn Bjarnason, heimasími 13742. Gunnar I. Hafsteinsson hdl. Til sölu fiskverkun á góðum stað á Suðurnesjum. Mjög hentugt fyrir lítinn rekstur. Beitningaraðstaða. Frysti- klefi. Einnig lyftari, körog vörubíll ásamtfleiru. Upplýsingar í síma 92-37417 eftir kl. 17.00. Fiskiskip Til sölu 40 tonna stálbátur, skipti á 10 - 12 tonna bát koma til greina, 88 tonna stálbát- ur, 62 tonna eikarbátur, 69 tonna eikarbátur og ýmsar aðrar stærðir. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554. Barnafataverslun Til sölu barnafataverslun, vel staðsett í góðu húsnæði. Til afh. strax. Mjög hagstætt verð og skilmálar. Upplýsingar veitir: Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími 25722. Til sölu 5 herbergja endaíbúð á 1. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi við Furugrund í Kópavogi. Þvottahús inn af eldhúsi, herbergi auk geymslu í kjallara. Stórar svalir. Verð 5,8 milljónir. Upplýsingar í símum 641067 og 46331 á kvöldin. „Penthouse11 Gullfalleg ný íbúð, 173 fm á tveimur hæðum, á besta stað í Vesturbænum, er til leigu. Tilboð um greiðslugetu ásamt fyrirfram- greiðslu óskast sent á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Penthouse - 7012“. Til leigu í Hafnarstræti 20 Til leigu er 40 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð hússins nr. 20 við Hafnarstræti (Lækjar- torg). Laust strax. Upplýsingar á skrifst. okkar. Húseignir og Skip, Veltusundi 1, sími 28444. Boðagrandi 7 Eigandi að 2ja herbergja íbúð á Boðagranda 7, Reykjavík, vill stækka við sig. Ef einhver eigandi 3ja eða 4ra herbergja íbúðar á Boða- granda 7 vildi hafa makaskipti, vinsamlega sendi nafn og símanúmer til auglýsingadeild- ar Mbl. merkt: „Staðgreiðsla - 9717“. Milligjöf staðgreidd við undirskrift. 1. júní Einbýli - raðhús - sérhæð óskast til ieigu frá 1. júní. Upplýsingar í símum vs. 688872 hs. 611327. Einbýlishús í nágrenni Reykjavíkur óskast til kaups. Æskileg stærð 120-160 fm + bílskúr 45-70 fm eða vinnupláss í risi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „E - 9715“. I9NIbYGGÐAVERK HF. SKRIFSTOFA: REYKJAVÍKURVEGI 40 PÓSTHÓLF 421 - 222 HAFNARFIROI SIMAR 54644 OG 52172 NAFNNR 110B 6497 Timbur Óskum eftir að kaupa notað timbur 1“ x 6“. Magn: 10-20 þús. lengdarmetra. Upplýsingar veitir Gísli í síma 54644 frá mánudegi. | þjónusta Sala - kynning (ódýrt) Hefur þú ekki tíma eða starfsfólk til að fara í söluferð? Ert þú með vöru eða þjónustu, sem þarf að kynna? Hvað tapar þú miklu á ári að sleppa kynningu? Atvinnusölumaður á leið um landið í mars býður þér uppá þjónustu sína. Dæmi um verð: 10.000,- kr. pr. vöruflokk + 10% söluþóknun. Þeir fyrstu ganga fyrir. Vinsamlegast gefið upp nöfn og vöruflokk merkt: „100% trúnaður". Ljósritunarvélar Eigum ýmsar stærðir notaðra Ijósritunarvéla á mjög hagstæðu verði. Upplýsingar gefa, Halldór, Ólafur og Smári. Ekiaran SÍÐUMÚLA14 • SÍMI8 30 22. Málverk Gömlu meistararnir Vorum að fá í sölu nokkrar gullfallegar mynd- ir gömlu meistaranna, t.d. eftir: Ásgrím Jónsson, Frá Hornafirði, vatnslitur, 45 x 100 sm. Strútur, vatnslitur, 60 x 76 sm. Guðmund Thorsteinsson (Mugg), Frá Vest- mannaeyjum, olía, 24 x 25 sm. Jón Stefánsson, Leysingar, olía, 90 x 125 sm. Ennfremur eru væntanlegar eftir helgina nokkrar perlur, t.d. stór olíumynd frá Þing- völlum eftir Jóhannes S. Kjarval, Fólk ílands- lagi (olía) eftir Jón Stefánsson, gömul, stór módelmynd eftir Júlíönu Sveinsdóttur og mjög sérstæð olíumynd eftir Kjarval. éraé&u BORG Pósthússtræti 9 og Austurstræti 10 • Sími 24211 Til leigu Til leigu 100 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í nýju húsi. Húsnæðið er fullinnréttað og til- búið til útleigu nú þegar. M.a. fylgir símkerfi, gluggatjöld, Ijós og góð kaffiaðstaða. Sann- gjörn leiga. Upplýsingar veitir: Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími 25722. Til leigu frá mars n.k. Tvær splunkunýjar risíbúðir í gamla miðbænum. Stærri íbúðin er um 80 ferm., en hin er eins herbergis íbúð með baði rúmir 40 ferm. (stúdíóíbúð). Báðar íbúðirnareru með svölum og þeim fylgir uppþvottavél, ísskápur og þvottavél m/þurrkara. Ekki er krafist fyrir- framgreiðslu en m,jög góðrar umgengni. íbúðirnar henta ekki barnafólki. Tilboð merkt: „K - 2650“ sendist Mbl. fyrir 1. mars n.k. húsnæði óskast íbúð óskast Góð 3ja-4ra herbergja íbúð óskast sem fyrst eða ekki seinna en 1. maí. Staðsetning: Sunnan Miklubrautar og austan Stóragerðis, þ.e. póstnúmerasvæði 108. Fámenn fjöl- skylda, reyklaus og 100% reglusemi. Fyrir- framgreiðsla. Leigutími 1-2 ár. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. mars merkt: „íbúð - 108“. einkamál MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Ferðalandafræði Kvöldnámskeið um ferðamannastaði og ferðamannaleiðir á íslandi og upplýsinga- miðlun til ferðamanna verður haldið 1.-20. mars nk. Innritun lýkur 24. febrúar. Upplýsingar í símum 74309 og 43861. j kennsla Múrarar- múrarameistarar Steinprýði hf. mun halda námskeið dagana 8.-10. mars í meðferð Thoro Wall utanhúss einangrunarkerfisins. Einnig verða kynnt flot- gólf, viðgerðir, vatnsþéttingar- og utanhúss- frágangsefni frá Thoro og Elgo. Skráning fer fram í síma 672777 eða í Stang- arhyl 7, Reykjavík, milli kl. 8.00 og 17.00 alla virka daga. Steinprýði hf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.