Morgunblaðið - 26.02.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.02.1989, Blaðsíða 35
sss K MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1989 35 MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.30 ► Fræftsluvarp. 1. Haltur ríður hrossi — fjórði þáttur(25mín.). 2. Stærðfræði 102 — algebra(16 mín.). 3. Málið og meðferð þess (19 mín.). Endursýnt efni. 4. Alles Gute, 8. þáttur (15 mín.), þýskuþáttur. 18.00 ► Töfragiuggi Bomma — endursvnt frá 22. febrúar. Umsjón: Árný Jóhannssdóttir. 18.50 ► Tðknmálsfrðttlr. 18.65 ► íþrótta- hornift. 19.26 ► Vlsta- skipti. b o STOD-2 15.45 ► Santa Bar- bara. 16.30 ► Einkabflstjftrinn (Sunset Limousine). Seinhepp- inn ungur maður á erfitt uppdráttar sem skemmtikraftur. Til að ganga í augun á vinkonu sinni gerist hann einkabíl- stjóri í hjáverkum. Fyrren varirerhannflækturinn íglæpa- mál. Aöalhlutverk: John Ritter, Susan Dey og George Kirby. Leikstjóri: Térry Hughes. Þýðandi: Bríet Héðinsdóttir. 18.05 ► Kðturog hjftlakrflin. Leik- brúðumynd. 18.20 ► Drakarog dýfiissur. Teikni- mynd. 18.46 ► Fjölskyldu- bönd(FamilyTies). Bandariskur gaman- myndaflokkur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► - 20.00 ► - Vietasklpti. Frðttirog 19.64 ►Æv- veður. intýri Tinna. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. 20.30 ► Lðtbragftsleikur f tunglskini. Frönsk látbragðsmynd eftir Roberto Aguerre með látbragðsleikaranum Marcel Marceau. 20.55 ► Flugnaveiftarar (The BeeTeam). Bresk náttúrulífs- mynd um sérstæða flugnategund sem lifir í Eþíópíu og lifirá fljúgandi skordýrum s.s. býflugum og vespum. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.25 ► Frlftarpolki. Þýsk sjónvarpsmynd frá 1987. Utanríkisráðherra Banda- rikjanna og Sovétrikjanna hittast í sjónvarpsþætti og ræða friðarmál. 23.00 ► Dagskrðrlok. 20.30 ► Dallas. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 21.20 ► Dýraríklft (Wild Kingdom). Dýralífsþættir. 21.45 ► Athyglisverftasta auglýsing ðrslns. Sýnt frá verðlaunaafhendingu athyglisverðustu auglýsinga ársins sem fram fór 23. febrúar 1988. 22.25 ► Fjalakötturlnn. Kvik- myndaklúbburStöðvar 2. Hefnd Grímhlldar. Aðalhlutverk: Paul Richter, Marguetrite Schön, Theodor Loos, Hannah Ralph og Rudolph Klein-Rogge. Þögul s/h. 23.25 ► Póseidon-slyslft (The Pos- eidon Adventure). Stórslysamynd sem segir frá afdrifum skipsins Póseidon á siöustu siglingu þess frá NewYorktil Grikklands. Alls ekkl við hæfl barna. 1.20 ► Dagskrðrlok. Franski látbragðsleikarinn Marcel Marceau í ljóðarænu stutt- myndinni „Látbragðsleikur í tunglskini“, sem Sjónvarpið sýnir i kvöld. Sjénvarpiðs Látbragðsleikur vegum Menningarmiðstöðvarinnar í Herne i Vestur-Þýskalandi. Verk eftir Mic- helangelo Rossi, Claudio Montiverdi, Jo- hann Hermann Schein og Girolamo Fres- cobaldi. Martina Lins, Johanna Koslow- sky og Joachim Calaminus syngja með „Rheinische Kantorei"-krónum. Hartwig Groth leikur á Violon, Richard Lister á básúnu, Stephan Stubbs á lúitu og Christoph Lehmann á oregl; Hermann Max stjórnar. (Hljóðritun frá útvarpinu i Köln.) 21.00 Fræðsluvarp. Þáttaröð um liffræði á vegum Fjarkennslunefndar. Níundi þátt- ur: Umhverfisfræði. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Áður útvarpað í sl sumar.) 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sína (16.) •00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. ■15 Veðurfregnir. .20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 31. sálm. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Einnig útvarpað á mið- vikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón Bergljót Har- aldsdóttir (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 — FM90.1 1.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúldadóttir hefja daginn með hlustendum. Guðmundur Ólafsson flytur pistil sinn að loknu frétta- yfirliti kl. 8.30. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveöjur kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tek- ur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.16 Heimsblöðin 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Umhverfis landið á áttatiu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson. Frétt- ir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 14.05 Milli mála. Óskar Páll á útkíkki. Krist- inn R. Ólafsson talar frá Spáni. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Pétur Gunnarsson rithöfundur flyt- ur pistil sinn á sjötta tímanum. Stórmál dagsins milli k. 5 og 6. Þjóðarsálin kl. 18.03. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Umsjón: Vern- harður Linnet. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjar- kennslunefndar og Bréfaskólans. Níundi þáttur. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 21.30.) Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir.(Endurtekið aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næt- ■ urúvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá þriðjudegi þáttur- inn „Snjóalög". Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. Fréttirkl. 2.00,4.00, sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veöur- stofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson. FrSftir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11.00. Brávallagatan milli kl. 10.00 og 11.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00, Bibba og Halldór milli kl. 17.00 og 18.00. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. Potturinn kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis — Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT — FM 106,8 13.00 Úr Dauöahafshandritunum. Harald- - ur Jóhannsson les 8. lestur 13.30 Af vettvangi baráttunnar. 15.30 Samtökkvennaávinnumarkaði. E. . 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Samband sérskóla. 17.30 Dagskrá Esperantosambandsins. 18.30 Nýi tíminn. Umsjón. Bahái samfélag- ið á íslandi. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 20.00 FÉS — unglingaþáttur. Umsjón Klara og Katrin. 21.00 Barnatími. 21.30 Úr Dauðahafshandritunum. 8. lest- ur. E. 22.00 Hausaskák. Þungarokksþáttur í umsjá Guðmundar Hannesar Hannes- sonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Ferill og „Fan". E. 2.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. Om Látbragðsleikur í tungl- 30 skini er frönsk lát- — bragðsmynd eftir Ro- berto Aguerre með látbragðsleik- aranum Marcel Marceau. Þetta er ljóðræn kvikmynd túlkuð með hreyfingum látbragðsleikarans í STJARNAN-FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. og fréttayfirlit kl. 8.45. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 14.00 Gisli Kristjánsson. Fréttir kl. 18.00 18.00 Tónlist. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sig- ursteinn Másson. 24.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS — FM 104,8 16.00 MS. 18.00 IR. 20.00 MR. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þin. 21.00 Orð truarinnar. Endurtekið frá föstu- degi 23.00 Alfa með erindi til þín. Framh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP H AFN ARFJÖRÐU R FM 91,7 18.00 Menning á mánudegi. Litlið inn á próf í í bæði sögu og heimspeki. Hann hóf starfsferil sinn sem blaðamaður, en fór síðan til Suð- ur-Ameríku. Síðar sneri hann sér síðan að námi í arkitektúr í Flór- ens þar sem hann kynntist kvik- Magnavöku og fylgst með vakningadög- um í Flensborg. 20.00 Úrslit í spurningakeppni Vitans og grunnskólanna. HUÓÐBYLGJAN FM 95,7/101,8 7.00 Réttu megin framúr. Ómar Péturs- son. 9.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir 12.00 Ókynnt hádegistónlist 17.00 Síðdegi i lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Pétur Guðjónsson. 23.00 Þráinn Brjánsson. 1.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 19.00 Þýtur í laufi. Jóhann Ásmundsson 20.00 Skólaþáttur. Grunnskólamir á Akur- eyri. 21.00 Fregnír. Fréttayfirlit síðustu viku. 22.00 Mannamál. Islenskukennarar sjá um þáttinn. 23.00 Kvenmenn. Ásta Júlía Theódórs- dóttir kynnir konur sem spila og syngja. 24.00 Dagskrárlok. HVAÐ FTNNST ÞEIM? Baldur Gelr. Blrgltta. Horfi á allt! Baldur Geir Amarson segist eiginlega horfa á allt í Sjón- varpinu. Hann er ekki með af- ruglara þannig að hann fer í önnur hús til að horfa á Stöð 2 ef eitthvað er sem vekur áhuga hans, en helst eru það bíómynd- imar. Hann segist hafa gaman af framhaldsmjmdaflokkum eins og Derrick og Matlock en á frétt- unum hafí hann lítinn áhuga. Lítið sagðist hann hluta á útvarp en þó helst á Sfjömuna. Horfi bara á Dallas og Ohara Birgitta Guðmundsdóttir sagðist eiginlega eingöngu horfa á Dallas og Ohara. Hún sagðist iítið horfa á bíómyndir, Jón Ríkharðsson. færi heldur í bíó. Uppáhaldsút- varpsstöðvamar hennar em Bylgjan, Stjaman og Útrás. Horfi að sjálfsögðu á fréttimar Jón Ríkharðsson segist að sjálfsögðu horfa á fréttir og svo spennuþætti eins og Matlock. Yfirleitt finnst honum Stöð 2 vera betri en aftur á móti fínnist sér fréttimar vera miklu betri hjá Ríkissjónvarpinu. Hann sagðist ætla að fylgjast með nýja njósnaraþættinum í Sjón- varpinu, Njósnari af lífi og sál. Á útvarp segist hann jrfirleitt ekki hlusta, einstaka sinnum þó á fréttir, hann sé ekki heima nema á kvöldum og þá er það sjónvarpið. súningi, stuttum dönsum og hreyfingum. Höfundurinn Ro- berto Aguerre er ungverskur með myndum. Hann hreyfst af „hrejrfí- myndum" og stuttu síðar var hann farinn að framleiða eigin stutt- myndir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.