Morgunblaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 8
8, MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1989 í DAG er laugardagur 1. apríl, sem er 91. dagur árs- ins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 1.57 og síð- degisflóð kl. 14.37. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 6.46 og sólarlag kl. 20.19. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.32 og tunglið er í suðri kl. 9.26. (Almanak Háskóla íslands.) Drottinn er góður, athvarf á degi neyðarinnar, og hann þekkir þá sem treysta honum. (Nahúm. 1,7.) 1 2 J’ ■' ■ 6 1 1 ■ ■ 8 9 10 ■ 11 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 laga, 5 vesælu, 6 heimshiuti, 7 tveir eins, 8 borga, 11 likamshluti, 12 tæða, 14 nudd, 16 tvístri. LÓÐRÉTT: - 1 uppstökk, 2 spjalds, 3 fugls, 4 sárt, 7 mál, 9 lengdareining, 10 kroppi, 13 keyri, 15 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 nesinu, 5 áð, 6 ját- ast, 9 ala, 10 ói, 11 bk, 12 man, 13 raka, 15 aka, 17 merkur. LÓÐRÉTT: - 1 nýjabrum, 2 sáta, 3 iða, 4 urtina, 7 álka, 8 sóa, 12 makk, 14 kar, 16 au. O A ára afinæli. Á morg- ÖV un, sunnudaginn 2. apríl, er áttræð fi*ú Frið- finna Hrólfsdóttir frá Abæ i Austurdal í Skagafirði, nú Laugalæk 58, hér í bænum. Eiginmaður hennar var Vikt- or A. Kristjánsson rafvirkja- meistari á Akureyri. Hún ætlar að taka á móti gestum í dag, laugardag, á heimili sínu eftir kl. 16. HJÖNABAND. I dag, laug- ardag verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Helga Þórðardóttir, Akur- gerði 15, og Rúnar Hjartar- son, Barmahlíð 49. Heimili ungu hjónanna verður að Dvergabakka 8. Sr. Ólafur Skúlason gefur brúðhjónin saman. FRÉTTIR ÞAÐ hafði verið frostlaust á láglendinu í fyrrinótt og svo var reyndar líka uppi á Hveravöllum en frost tvö stig á Grímsstöðum. Hér í Reykjavík var 15 mm úr- koma um nóttina I tveggja stiga hita. Austur á Heiðar- bæ hafði úrkoman mælst mest eftir nóttina og var 29 mm. Þess var getið að sólskin hefði skinið hér í bænum i 40 mín. í fyrra- dag. í spárinngangi veður- fréttanna var sagt að í nótt myndi kólna í veðri, einkum um landið vestanvert. Snemma í gærmorgun var frostið 27 stig vestur í Iqal- uit og 10 stig í Nuuk. Þá var hiti eitt stig í Þránd- heimi, eins stigs frost í Sundsvall og tveggja stiga frost í Vaasa. FÉL. aldraðra. í dag verður hlaupinn apríl, þ.e.a.s. göngu- ferðin verður farin og verður lagt af stað frá Tónabæ kl. 14. Þar verður skemmtun í kvöld kl. 20, skemmtiatriði og dans. Danskennslan fer fram í Ármúla 17 í dag, laug- ardag, kl. 14.30—16. RÖKRÆÐUEINVÍGI. JC- Nes heldur RE-keppni í dag, laugardag, á Laugavegi 178 og hefst hún kl. 20.30. Þar keppa Konráð í JC-Nesi og Guðlaug í JC-Súlum til úr- slita í annarri umferð. Félags- menn geta tekið með gesti. MOSFELLSBÆR - Kjalar- nes og Kjós. Á vegum tóm- stundastarfs aldraðra verður basar og kaffisala í dag, laug- ardag, í safnaðarheimilinu í Þverholti 3 og hefst kl. 14. Ágóðinn af kaffísölunni renn- ur í ferðasjóð aldraðra. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra. Samverustund í dag, laugardag kl. 15. Verður þá farið í heimsókn í listasafn Siguijóns Ólafssonar. KVENFÉL. Laugarnes- sóknar heldur afmælisfund í safnaðarheimili kirkjunnar nk. mánudagskvöld kl. 20. Þar verður skemmtidagskrá flutt. BREIÐFIIUHNGAFÉL. efnir til spilafundar á morg- un, sunnudag, kl. 14.30 í Sóknarsalnum, Skipholti 50A. Þetta verður lokaum- ferðin í 5 daga spilakeppni. Verða verðlaun veitt og kaffi borið fram. Spilafundurinn er öllum opinn. SKIPIN RE YK JAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom nótaskipið Júpiter af veiðum og togar- inn Jón Vídalín hélt til veiða. í gær kom togarinn Jón Baldvinsson inn af veiðum til löndunar. Togarinn Freri hélt aftur til veiða. Olíuskipið Staland fór til Hafnarfjarðar. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í gær kom Haukur af strönd- inni og fór í aðra ferð þangað samdægurs. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eft- írtöldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags Islands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud.—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Bló- málfinum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýsing- ar hjá Bergljótu í síma 35433. Það getur varla verið um neina venjulega ást að ræða hjá okkur Birgittu Bardó. Kvöld-, nætur- 09 helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 31. mars til 6. apríl, að báðum dögum meðtöldum, er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðln Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laeknavakt fyrir Reykjavík, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Tannlæknafél. Símsvarl 18888 gefur upplýslngar. Alnæmi: Uppl.simi um alnæmi: Símaviðtalstimi fram- vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknireöa hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbameín. Uppi. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu I s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsíð, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveíki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðiaðstoð Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökfn Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. T5111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar R.Ú.V. til útlanda dagiega á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15—12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur I Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. Is- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftall Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalínn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til ki. 17. — Hvítabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fœðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahús- ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. Þjóóminjasafnið: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstraeti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarvalsstaðfr: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögtim eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10-11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafníð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið: Opið alia daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggðasafnið: Þriðjudaga - fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opió i böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Képavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.