Morgunblaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 33
2! Jtím .r SCJOA.CHAD! fA.i OIC'AJSV. IÐflföK MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1989 33 ___________Brids______________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar Hraðsveitakeppni félagsins er nýlokið. Aldrei varð veruleg spenna varðandi fyrsta sætið, þar eð sveit Huldu Hjálmars- dóttur náði strax umtalsverðri forystu, sem hélst til loka keppninnar. Mikil keppni varð hins vegar um næstu sæti. Lokastaða efstu sveita varð þessi: Hulda Hjálmarsdóttir 1861 Þröstur Sveinsson 1753 Erla Siguijónsdóttir 1745 Einar Sigurðsson 1675 SverrirKristinsson 1654 ÓlafurGíslason 1639 Mánudaginn 3. apríl hefst síðan fjögurra kvölda Butler-tvímenningur, sem verður síðasta keppni vetrarins að frátaldri hinni árlegu keppni við bridsfélögin á Akranesi og Selfossi, en hún mun einnig fara fram í aprfl. Reykjanesmót Reykjanesmót í tvímenningi verður hald- ið laugardaginn 8. apríl að Þinghóli í Kópa- vogi. Keppni hefst kl. 10. Keppnisgjald er 1500 kr. á spilara. Vegleg peningaverðlaun eru í boði. Þátttaka tilkynnist í siðasta lagi fimmtudaginn 6. apríl nk. i síma til Þórar- ins s. 91-52248, Gísla s. 92-13345 eða Þorsteins s.91-40648. Bridsfélag Akureyrar Sveit Gylfa Pálssonar sigraði í Sjóvá- Almennar hraðsveitakeppni Bridsfélags Akureyrar. Sveit Gylfa Pálssonar var í 2—4 sæti fyrir síðustu umferðina, en sigraði með góðum endaspretti. Auk Gylfa eru í sveit- inni Alfreð Pálsson, Ármann Helgason, Helgi Steinsson, Gísli Pálsson, Ámi Am- steinsson. Röð efstu sveita varð þessi: GylfiPálsson 1150 GunnlaugurGuðmundsson 1141 ÖmEinarsson 1120 GrettirFrímannsson 1110 Kristján Guðjónsson 1100 Hellusteypan 1085 Keppnisstjóri var Albert Sigurðsson. Nú stendur yfir Halldórsmótið sem er minning- armót um Halldór Helgason, og er keppt í sveitakeppni. Bridsfélag Reylqavíkur Fyrsta kvöldið í aðaltvímenningskeppni Bridsfélags ReyKjavíkur var spilað þann 29. mars. Spilaður er barómeter með þátttc .u 40 para, og er staða efstu para þannig: Baldvin Valdimarsson — Hjálmtýr Baldursson Gísli Steingrímsson — 99 Sverrir Kristinsson Hrólfur Hjaltason — 75 Ásgeir Ásbjömsson Valur Sigurðsson — 72 Jónas P. Erlingsson Júlíus Snorrason — 64 Sigurður Siguijónsson Jón Þorvarðarson — 51 Guðni Sigurbjamason Sigurður Steingrímsson — 48 Gunnlaugur Oskarsson Jakob Kristinsson — 47 Magnús Ólafsson 43 Bridsdeild Rangæingafélagsins Lokið er tólf umferðum af 19 í barometer- keppninni. Staða efstu para er þessi: Daníel Halldórsson — Viktor Bjömsson 135 Jón Steinar Ingólfsson — Helgi Skúlason 115 Sigurleifur Guðjónsson — Jón Sigtryggsson 108 Margrét Þórðardóttir — Jóhanna Kjartansdóttir 88 Bemharður Guðmundsson — Ingólfur Böðvarsson 64 Lilja Halldórsson — Rúnar Guðmundsson 52 Næst verður spilað nk. miðvikudag kl. 19 i Ármúla 40. Áth. spilamennskan hefst kl. 19. Bridsfélag Breiðhoits Sl. þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur. Úrslit urðu þessi: Jens Jensson — GarðarV. Jónsson 130 Ragnar Jónsson — Þröstur Ingimarsson 123 Jón I. Ragnarsson — Sæmundur Ámason 119 Baldur Bjartmarsson — Leifur Jóhannsson 117 Meðalskor 110 Næsta þriðjudag hefst þriggja kvölda vortvímenningur ef næg þátttaka fæst. Annars verður spilaður eins kvölds tvímenn- ingur. Spilað er i Gerðubergi kl. 19.30 stundvislega. Bridsdeild Húnvetningafélagsins Nú er aðeins lokið fjórum umferðum í barometerkeppninni. Gfsli Víglundsson og Þórarinn Ámason hafa nokkuð góða for- ystu, hafa hlotið 254 stig yfir meðalskor. Næstu pör: Rafn Kristjánsson — Þorsteinn Kristjánsson 189 Jón Ólafsson — Ólafurlngvarsson 159 Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 131 Tryggvi Gislason — Glsli Tryggvason 123 Guðmundur Magnússon — Kári Siguijónsson 117 Baldur Ásgeirsson — Hermann Jónsson 110 Meðalskor 0 Lokaorrustan verður svo á miðvikudaginn kemur i Skeifunni 17 kl. 19.30. Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Farið er að síga á seinni hlutann í baro- meterkeppninni og er hörkukeppni um efstu sætin. Staðan: Helgi — Sigurbjörn 167 Kristinn — Einar 157 Gísli — Þórarinn 152 Leifur — Elísabet 140 Friðbjöm — Gísli 132 Ragnar— Skarphéðinn 120 Spilað er í Skipholti 70. Keppnisstjóri er Sigurður Vilhjálmsson. Þetta sófasett heitir Top oí eralhklættmedgóðuleðr Það fæst i mörgum IHvm. HUSGOGN HEIMSMET I SOEU CHRYSL Á árinu 1988 var sett nýtt met i sölu Chrysler bíla á íslandi en samtals voru seldir 400 nýir bílar á árinu. Markaðshlutdeild Chrysler var 3,26%, sem er það hæsta i heiminum, utan Bandaríkjanna. Littu við og skoðaðu 1989 árgeröina og kynntu þér ástæð- urnar fyrir þessum frábæru viðtökum. DODGE ARIES Hinn sívinsæli Aries, vel útbúinn amerískur fólksbíll á sér- lega hagstæöu verði. Verð kr. 998.900.- DODGE SHADOW TURBO Sportlegir aksturseiginleikar og allur hugsanlegur aukabún- aóur. Verð kr. 1.262.600.- CHRYSLER LE BARON GTS Einn meö öllu. 2,5 lítra vél. Verð kr. 1.329.300.- SÝNING í DAG FRÁ KL. 1-5 JÖFUR - ÞEGAR ÞÚ KAUPIR BÍL JÖFUR HF IMÝBÝLAVEGI 2* SÍMI 42600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.