Morgunblaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1989 Stjömu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Úranus Ég hef íjallað töluvert um Úranusa á undanfömum vik- um. í dag ætla ég að ljúka þeirri umfjöllun með því að skoða áhrif Úranusar í fram- vindu á líkama, hugsun, anda og tilfinningar. Líkamleg áhrif Sagt er að framvindu Úran- usar geti fylgt hár blóðþrýst- ingur eða önnur vandamál með blóðrásarkerfið. Þetta skapast af innri spennu og á sérstaklega við ef erfiðlega gengur að eiga við orku hans og gera nauðsynlegar breyt- ingar. Fyrir hendi er einnig hætta á slysum þar sem við verðum uppreisnargjöm og fömm ekki jafn gætilega og áður eða gerum uppreisn gegn öryggisreglum: „Hver segir að ég eigi að ganga með öryggishjálm? Ég held að ég ráði því sjálfur...“ Vinna Orka Úranusar getur skapað skyndilega þörf fyrir breyt- ingar á efnislega planinu. Jón Jónsson finnur t.d. hjá sér hvöt til að hætta í öruggri og velborgaðri vinnu og tak- ast á við ný og spennandi verkefni. Einn dag þegar Gunnar kemur heim til sín rýkur hann í það að gera stofuna að svefnherbergi og eldhúsið að baði o.s.frv. Þó þetta dæmi sé ýkt vísar það til þess að hvötin til að gera róttæka breytingu er sterk þegar Úranus er annars veg- ar. Tilfinningar Áhrif Úranusar á tilfinninga- lífið eru þau að gera okkur eirðarlaus, spennt og upp- stökk. Við verðum óþolin- móð. Við sjáum hveijar þarf- ir okkar eru og viljum fá þeim fullnægt og það heist í gær. AÍlt sem er í vegi okkar vekur óþol og reiði. Þörfin fyrir málamiðlanir, sem ein- kennir daglegt líf hins venju- lega manns, skapar innri spennu og tilfinningalega og oft órökrétta reiði. Andlegmál Á Úranusartímum löðumst við að því óvenjulega. Þess gætir einnig á andlegum sviðum. Við viljum óvenjuleg- ar leiðir og nýjar aðferðir. Oftar en ekki er þessi leið persónuleg og öðruvisi en það sem gengur og gerist í nán- asta umhverfi okkar. Þar sem Úranusi fylgir vissa um að við vitum hið rétta er líklegt að við reynum einnig að snúa öðrum til fylgis við nýja trú okkar. Saga Úranusar Til að sjá hvemig Úranus birtist hjá hveijum og einum er gott að skoða sögu hans í korti viðkomandi. Á þann hátt er hægt að reikna út „birtingarmynstur" hans og útfrá því undirbúa sig undir komu hans. Hvað er til ráða? Besta ráðið til að eiga við Úranus er að vita hvenær hann er væntanlegur og vera viðbúinn. Á tímabilum hans er gott að breyta til. Þá er ágætt að taka sér frí úr vinnu eða skipuleggja nýjar og spennandi athafnir, segja sig úr nefndum og losa sig a.m.k. tímabundið við ábyrgðarstörf sem gefa lítið persónulegt frelsi. Það er t.d. ágætt að safna peningum fyrir Úran- usartímabil og geta þá minnkað við sig vinnu og skapað frelsi til að takast á við ný verkefni. Það getur einnig verið ágætt að gerast þátttakandi i hreyfíngu sem berst fyrir betra lífi og nýjum heimi. GARPUR BRENDA STARR I sv I mu VAN SLANDER.\ tEITT /JÐ , \ZE/ZÐOR /UEE> ) SP/LLfi /MANN .OtfKDP /ýÆTT- J OCÐ> pl'NU, L. /NCJ/U /A LirtjE/hhl tfVAR. \t/£,tfON ER1//STAB, HefUK. J\ l'ata lita ‘4 séc Hftnm. 8HENDA S! Þó HELDUtf þá STARfS 1 EKK! AÐ f?AU£>/ VE/?/Ð4S> LlTCJfZ/HN Sé. UNOANFögtfU?) EKTA ? > 1 / Í8Ó/D MANLETS .. ■ í VLB Se/PU/U INN i Þa ( TtL. AB kTOAAA AAEÐ & 1 þATT ÖABA A/ALLEH FIAL mé % i ’ki/jAN Þxrr Epstakan 5 SEAA lar uaa ast as . PÓLlT/< b2í?|/| I VATNSMYRINNI FERDINAND Þetta er prófun á neyðaráætlun fyrir kvöldmatinn ... IF THI5 HAP BEEN A REAL 5UPPER, VOUR PI5H UJOULP HAVE BEEN FULL.. Ef þetta hefði verið raunverulegur kvöldmatur hefði diskurinn þinn verið fullur ... Þetta var bara tilraun ... Ég þoli þetta ekki... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Valur Sigurðsson í sveit Flug- leiða var vondaufur þegar hann hóf úrspilið í fjórum spöðum í 20. spili gegn sveit Modem Ice- land á íslandsmótinu. Enda eng- in furða, því hann virtist eiga fímm óhjákvæmilega tapslagi. Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ Á84 VKD82 ♦ 83 ♦ 10863 Vestur Austur ♦ 7 ♦ KDG10932 VÁ97 V 643 ♦ D97642 ♦ 5 ♦ ÁG5 ♦ 72 Suður ♦ 65 ¥G105 ♦ ÁKG10 ♦ KD94 Valur opnaði á fjórum spöðum með spil austurs, sem var meira en nokkur annar áræddi með sömu spil. Við því sögðu allir pass og suður kom út með tígul- ás. Hin eðlilega vöm er að skipta yfir í hjarta, en Ólafur Lámsson ákvað að skipta yfir í LÍTIÐ lauf! Tilgangurinn var sá að telja Val trú um að vonlaust væri að treysta á laufgosann. Enda gerði Valur það ekki, lét lítið og nú sýndi Hermann Lámsson taln- ingu með því að setja ÞRI- STINN!, enda bjóst hann ekki við að makker ætti hjónin. Valur var því skyndilega kominn með 9. slaginn á laufsjöuna. Tíundi slagurinn kom síðan í lokin með kastþröng þegar suð- ur þurfti að halda eftir KD í laufi og kóng í tígli. Þessa kast- þröng mátti bijóta með því að spila laufi einhvem tímann, en laufstaðan var mjög ioðin eftir þessa óvæntu byijun. Flugleiðir gpæddu 10 IMPa á spilinu, því hinu megin unnust þrír spaðar. Til að hnekkja þremsur spöðum verður suður að skipta strax yfir í hjarta og norður verður siðan að spila laufi tii að ijúfa samganginn fyrir þvingunina. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu í New York um páskana kom þessi staða upp í skák bandaríska stórmeistarans Henleys og landa hans Brooks, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 18. Hfl-dl? IÉI! ál! ^ ||p í á —— £ Éjjl^ igp wm n m jj f B 18. - Bxg2! 19. Kxg2 - f4 (Hrókurinn á e3 fellur nú fyrir lítið, þvi ef hann víkur sér undan leikur svartur 20. — Dg4+) 20. Rgl — 6ce3 21. &e3 — Hffi og svartur vann auðveldlega. (Hvítur gaf eftir 22. Hfl - Hxfl 23. Bxfl - Hf8 24. Be2 - De7 25. Rdl - Bh6 26. Bf3 - Dg5+ 27. Khl - Bg4). m«-m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.