Morgunblaðið - 24.05.1989, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1989
Sameinast bankarnir þrír um
kauptilboð í Utvegsbankann?
LIKLEGAST er að Iðnaðarbanki, Verzlunarbanki og Alþýðubanki
geri rikinu sameiginlegt kauptilboð í Útvegsbankann, nái bankarnir
saman á annað borð. Bankamir þrír myndu síðan reka Útvegs-
bankann í sameiningu til að byrja með, ef að kaupunum yrði, en
sameinast síðan einhvem tíma í kjölfar Útvegsbankakaupanna. Sam-
kvæmt heimildum Morgunblaðsins er þetta nú til umræðu, meðal
bankaráðforsmannanna þriggja og Jóns Sigurðssonar, bankamála-
ráðherra. Jón Sigurðsson vildi ekki skýra frá gangi viðræðna í sam-
tali við Morgunblaðið, en sagði þó: „Viðræður mínar ganga út á
sameiningu Qögurra banka með það fyrir augum að hér rísi ein
öflug lánastofiiun, sem yrði væntanlega næststærsti banki landsins."
Heimildir Morgunblaðsins herma
að þessi háttur verði hafður á, ef
samningar takast á annað borð, þar
sem sameiningin sé mjög flókin við-
skiptalega og jafnframt séu einhver
pólitísk ljón á veginum í átt til sam-
einingar.
Jón Sigurðsson sagði að enn
hefði Útvegsbankinn ekki verið
Reykjavík;
Ölvaðir öku-
menn færri
en í fyrra
FÆRRI ökumenn eru grun-
aðir um ölvun við akstur í
Reykjavík það sem af er
þessu ári en á sama tíma í
fyrra. Einnig hafe færri ölv-
aðir ökumenn valdið óhöpp-
um en í fyrra.
Lögregla hefur kært 343
ökumenn fyrir ölvun við akstur
í ár en á sama tíma í fyrra
hafði 371 verið kærður. í mars,
fyrsta mánuðinum sem sala
áfengs öls var leyfð hérlendis,
voru 85 ökumenn teknir grun-
aðir um ölvun en í mars í fyrra
voru 86 ökumenn grunaðir um
ölvun.
51 ölvaður ökumaður hefur
valdið óhappi á árinu, 16 þeirra
í marsmánuði, en í fyrra var
talan 56, þar af 9 í mars.
verðlagður. „Ég hef tvö markmið:
Sameiningu bankakerfisins og hag-
stætt verð fyrir bréf ríkisins í Út-
vegsbankanum. Einhver viðskipti
milli þessara tveggja markmiða
verða áreiðanlega að eiga sér stað,
en auðvitað er markmiðið ekki að
hámarka hag ríkisins, í skilningi
einkahagsmuna, heldur að stuðla
að því að gera bankakerfið ódýrara.
En auðvitað er það líka markmið,
að ná sanngjömu verði fyrir bréf-
in,“ sagði bankamálaráðherra.
Sameiningarmál bankanna voru
rædd á fundi ríkisstjómarinnar, í
gærmorgun, samkvæmt heimildum
Morgunblaðsins, og þar munu ráð-
herrar Alþýðubandalagsins hafa
lýst takmarkaðri hrifningu sinni á
þeim sameiningarhugmyndum sem
nú em efst á baugi. Ráðherrar Al-
þýðubandalagsins munu fremur
vilja að leið sú sem forsætisráð-
herra hefur lýst sig fylgjandi, að
Útvegsbankanum verði skipt upp á
milli ríkisbankanna, Landsbanka og
Búnaðarbanka, verði farin. Banka-
málaráðherra mun ekki ýkja
áhyggjufullur vegna þessa máls,
þar sem hann hefur vissu fyrir því
að Ásmundur Stefánsson, formaður
bankaráðs Alþýðubankans, og for-
seti ASÍ, ásamt fleiri forsvarsmönn-
um ASÍ munu vilja að möguleikinn
á þessari samvinnu bankanna
þriggja, verði kannaður til þrautar.
I tengslum við þessar viðræður
em svo viðræður nefnda Lands-
bankans og Samvinnubankans um
hugsanleg kaup Landsbankans á
hlut Sambandsins í Samvinnubank-
anum. Svo kynni að fara, ef samn-
ingar næðust milli þessara banka
að Landsbankinn tæki yfir rekstur
Samvinnubankans.
„Það er mitt áform að reyna að
styrkja þetta íslenska bankakerfi,
áður en vindar samkeppninnar fara
að blása,“ sagði Jón Sigurðsson,
bankamálaráðherra.
Morgunblaðið/Þorkell
Laxinn tregurfyrsta veiðidaginn
FLÓÐ var í Hvítá í Borgarfirði og laxinn tregur að ganga í netin
í gær, fyrsta daginn sem veiða mátti í net í ánni. Þegar Snorri
Gíslason, Katrín Ólafsdóttir og Ólafiir Davíðsson frá Hvitárvöilum
vitjuðu um fyrstu lögnina í gærkvöldi, var lítið að hafa og leiðinda-
veður í ofanálag. Spáð hefiir verið góðri veiði I ánni í sumar,
þannig að líflegra verður kannski I næstu vitjun.
Skýrsla bresks ráðgjafafyrirtækis um skipasmíðaiðnaðinn:
Forskot í togarahönn-
un og fiskveiðitækni
ÍSLENSKUR skipasmíða- og
skipaviðgerðaiðnaður er talinn
hafa forskot í togarahönnun og
fiskveiðitækni, svo sem fisk-
vinnslu og frystingu um borð,
segir í skýrslu breska ráðgjafa-
fyrirtækisins A&P Appeldore til
iðnaðarráðuneytisins og Lands-
sambands iðnaðarmanna, sem
unnið hefiir verið að frá því í
nóvember 1987. Gæði íslenskra
skipasmíða og viðgerða eru talin
mikil en að átak þurfi að gera
til að auka framleiðni í þessum
greinum. Bent er á að íslenskar
skipasmíðastöðvar njóti ekki op-
inberra styrlqa en styrkir sem
erlendar stöðvar njóti valdi því
að þörf fyrir nýsmíðar í íslensk-
um fiskveiðiflota sé að mestu
Ieyti fullnægt erlendis.
Iðnaðurinn er talinn búa við
umframafkastagetu og bent á þá
Morgunbiaðið/Sverrir leíð, m.a. með sameiningaraðgerð-
Steingrímur Hermannsson for- um, að koma á fót fáum stórum
sætisráðherra í vitnastúku i gær. ------------------------
Afengi vegna sextugsaf-
mælis greitt fullu verði
STEINGRÍMUR Hermannsson forsætisráðherra bar vitni fyrir Borg-
ardómi I máli ríkisvaldsins gegn Magnúsi Thoroddsen í gær og sagð-
ist þar ekki hafa veitt gestum í sextugsafmæli sínu í fyrrasumar
áfengi, fengið á sérstökum kjörum. Hann sagði að slíkt hefði ekki
hvarflað að sér en kvaðst síðar hafa komist að raun um að skilning-
ur Ríkisendurskoðunar væri sá að slíkar veislur væru að svo stórum
hluta tengdar stöðu viðkomandi manns að ekki væri talið óeðlilegt
að nýta heimildina í slíkum tilfellum.
hugsanlegt að það hefði borið á
góma í fyrrgreindu samtali.
Steingrímur sagði aðspurður að
þegar heimild til áfengiskaupa á
sérstökum kjörum hefði verið nýtt
í ráðuneytum hans hefði hann jafn-
an falið ráðuneytisstjóra að kanna
hjá Ríkisendurskoðun hvort slfkt
væri heimilt. Til Ríkisendurskoðun-
hefði verið leitað bæði vegna
skipasmíðalq'örnum með það fyrir
augum að beina þangað verkefnum,
en einkum er bent á að íhuga leiðir
til að draga úr afkastagetu greinar-
innar við Faxaflóasvæðið.
í skýrslunni kemur ennfremur
fram að spár gefi til kynna skamm-
vinna lægð í þessari starfsemi en á
næstu þremur árum geti eftirspum
aukist á ný. Bandaríkin og Kanada
eru talin sérlega vænlegur markað-
ur fyrir íslenskan skipasmíðaiðnað
vegna hinna háu launa sem þar
tíðkast.
Mikil áhersla er í skýrslunni lögð
á nauðsyn stefnumörkunar fyrir
skipasmíðaiðnaðinn. Ráðgjafafyrir-
tækið segist í því sambandi hafa
kannað íjóra megin kosti sem til
greina kæmu, þ.e. að hætta skipa-
smíðum alveg, þjóðnýtingu iðnaðar-
ins, styrkjaleiðina og í ijórða lagi
bætta framleiðni og hagræðingu.
Vegna mikilvægi skipasmíða fyrir
megin atvinnuveginn, sjávarútveg-
inn, er fyrsta leiðin talin útilokuð
og einnig er öðrum og þriðja kosti
hafnað en sú leið sem valin var er
aukin markaðsþróun ásamt bættri
framleiðni og hagræðingu. Stjórn-
völd eru hvött til að útvega ijár-
magn til að vinna að þessum þátt-
um, svo og til endurskipulagningar
greinarinnar. Talið er íhugandi að
auka lánsfjármagn í 80% af heildar-
kostnaði við nýsmíðar innanlands,
að fulltrúi greinarinnar fái sæti í
Fiskveiðasjóði og að heimila 100%
bankatryggingar fyrir nýsmíðar
hérlendis. Iðnaðurinn sjálfur er
hvattur til sókndjarfari markaðs-
setningar með það fyrir augum að
ná aftur fyrri markaðshlutdeild og
til sérstaks átaks til að komást á
fiskiskipamarkað N-Ameríku.
Fundur SSH um atvinnumál:
Verkalýðshreyfingin Qár-
magni verkefiii í atvinnulífí
- sagði Örn Friðriksson varaforseti ASÍ
„FYRSTU skrefin gætu ef til vill verið að lifeyrissjóðir keyptu hluta-
bréf í fyrirtækjum og að samtökin tækju þátt í fjármögnun nýrra
verkeftia í atvinnulífinu og samhliða því á að auka áhrif og ábyrgð
starfsfólks í fyrirtækjum," sagði Órn Friðriksson varaforseti Al-
þýðusambands íslands, en hann var meðal ræðumanna á fundi Sam-
taka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um atvinnuástandið þar.
Fundurinn var haldinn á Hótel Borg í gær. Hann ræddi um að sam-
tök vinnandi fólks ættu að snúa sér að þvi i auknum mæli að hafa
áhrif á þróun atvinnumála. Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjóm-
ar, flutti ávarp í upphafi fundar og sagði meðal annars: „Það fer
ekkert á milli mála að almenningur hefur áhyggjur af atvinnuástand-
inu eins og það nú er og eins og það hefiir verið siðustu mánuðina.“
Jón Steinar Gunnlaugsson lög-
maður Magnúsar Thoroddsen
spurði ráðherrann hvort hann hefði
haft orð á því í samtali við Magnús
í nóvember síðastliðnum að hann
ætti eftir að gera upp áfengi sem
notað var í fyrrgreindu sextugsaf-
mæli í júní í fyrra. Forsætisráð-
herra sagðist ekki kannast við það,
og ítrekaði að hann hefði ekki feng-
ið áfengi í gegnum opinbera aðila
vegna afmælisins, en sagðist enn
vera að greiða af láni sem hann
hefði fengið til að standa straum
af kostnaði við veisluna og taldi >
ar
þess að þessar reglur hefðu jafnan
verið settar að höfðu samráði við
stofnunina og einnig vegna stöðu
Ríkisendurskoðunar sem endur-
skoðanda ríkisreikninga.
Magnús L. Sveinsson sagði mikil
umskipti hafa orðið frá því fyrir ári
þegar mikil eftirspum var eftir
vinnuafli á Reykjavíkursvæðinu,
svo að talið var að þar væri atvinna
fyrir tvö, þijú þúsund fleiri einstakl-
inga heldur en þá höfðu vinnu.
„Þúsundir manna höfðu streymt til
höfuðborgarsvæðisins og fengið
nóga vinnu þar, þannig hefur þetta
breyst frá því að vera yfrið nóg
vinna á þessu svæði, til þess að nú
eru nokkur hundruð manna skráðir
atvinnulausir hér í Reykjavík,"
sagði hann, og vék að sérstökum
vanda skólafólks, en fjöldi unglinga
sem sækir um vinnu hjá Reykjavík-
urborg hefur nær tvöfaldast frá
fyrra ári. „Það er ljóst að verulegar
aukafjárveitingar verða að koma
til, ef tryggja á öllu þessu unga
fólki vinnu yfir sumarmánuðina,“
Magnús L. Sveinsson.
Öm Fnðriksson lýsti áhyggjum
af atvinnuleysinu. „Hættan sem að
okkur steðjar felst fyrst og fremst
í því, að við festumst í varanlegu
atvinnuleysi eins og margar stór-
þjóðimar," sagði hann. Hann nefndi
sem eina af mörgum ástæðum at-
vinnuleysis, að stjómvöld hefðu
enga atvinnustefnu. „'Stjórhvöld
eiga að hafa sterkt frumkvæði í
þessu efni og taka þátt í framtíð-
arstefnumörkun atvinnumálanna
með aðilum á vinnumarkaði."
Ágúst Einarsson forstjóri Hrað-
frystistöðvarinnar hf. í Reykjavík
lýsti þýðingu Reykjavíkur sem ver-
stöðvar og sýndi tölur um afla og
verðmæti. Þar kom fram að höfuð-
borgin er ýmist stærsta eða næst
stærsta verstöðin og í hópi tíu
stærstu stöðvanna em sex til sjö á
suðvesturhorninu undanfarin ár.
Ágúst varaði sterklega við þeim
skoðunum, að leggja ætti áherslu á
að flytja fiskvinnslu frá höfuðborg-
arsvæðinu út á land, þýðing hennar
væri geysimikil í heildarsamspili
atvinnugreina á þessu svæði. Hann
kvaðst að lokum geta horft björtum
augum til framtíðar fískvinnslunnar
hvað varðar ytri skilyrði og sagði:
„Auðvitað byggist þetta allt á því
að við sem lítil þjóð í stómm heimi
bemm gæfu til að standa þokkalega
vel saman við úrlausn okkar vanda-
mála.“