Morgunblaðið - 24.05.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.05.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1989 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.00 ► Sumarglugginn. Endur- sýndur þáttur frá sl. sunnudegi. Umsjón ÁmýJóhannsdóttir. 18.00 ► Evrópukeppnin í knattspyrnu. Bein útsend- ing frá úrslitaleiknum í Evrópukeppni meistaraliða milli AC Milan og Steua Búkarest sem fram fer í Barcelona. 16.45 ► Santa Bar- bara. 17.30 ► Giftingtil fjár(HowTo Marry a Millionaire). Mynd um þrjárfyrir- sætur sem leigja saman lúxusíbúð í New York. Stúlkurnar ætla að næla sér í ríka eiginmenn og öllum brögðum er beitt. Aðalhlutverk: Betty Grable, Marilyn Monroe, Lauren Bacall og David Wayne. Leikstjóri: Jean Negulesco. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 18.00 ► Evrópu- keppnin frh. 20.10 ►- Fróttirog veöur. 20.40 ► Grænirfingur. Þátturum garörækt í umsjón Hafsteins Haf- liðasonar. (þessum þætti erfjallað um ræktun skjólbelta. 20.55 ► Lastaöu ei laxinn — Um lifnaðarhætti rauðlaxins. 21.40 ► Veronika Voss. Þýsk bíómynd frá 1982. Leikstjóri: RainerWerner Fassbinder. Aðal- hlutverk: Rosel Zech, HilmarThate, Anne-marie Dúringer og Doris Schade. Veronika Voss er leikkona sem má muna sinn fífil fegurri. Hún kynnist manni sem heillast af henni. 23.00 ► Ellefufróttir. 23.10 ► Veronika Voss. framh. 23.30 ► Dagskrárlok. ' 19.19 ► 20.00 ► 20.30 ► Falcon Crest. 21.20 ► Bjargvætturinn 22.10 ► Viðskipti. Þáttur 23.00 ► Ekkert kvennastarf (An Unsuitable Job for a 19:19. Fréttir Sögur úr Bandarískur framhalds- (Equalizer). Athygli skal um viðskipti og efnahags- Woman). Cordelia Gray velur sér ekki hefðbundið og fréttaum- Andabæ. myndaflokkur. vakin á þvi aö f upphafi mál. kvennastarf, hún gerist leynilögreglukona. Aðalhlutverk: fjöllun. Teiknlmynd. þessa þáttareru atriði 22.35 ► Sögurað handan PippaGuard, Billie Whitelaw, Paul Freemanog Dom- sem ekki eru við hæfi (Tales From the Darkside). inic Guard. Ekki við hæfi barna. barna. Hryllingsmynd. 24.30 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Stína Gísla- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Á Skipalóni" eftir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les (9). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 íslenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og samstarfs- nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns- dóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Flermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið við óskum hlustenda á mið- vikudögum kl. 17.00-18.00. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn — Atvinna kvenna í dreifbýli. Umsjón: Hilda Torfadóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr Töfra- speglinum" eftir Sigrid Undset. Arnheiður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les lokalestur. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. Guömunda Elfasdóttir, Jón Sigurbjörns- son, Stúdentakórinn og Sigríður Ella Magnúsdóttir syngja innlend og erlend lög. (Af hljómplötum.) 15.00 Fréttir. 15.03 Kreppan í kjötsölunni. Samantekt um sölutregöu á kindakjöti og ástæður til hennar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Að va'kna með vor- inu. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Liadov og Balak- irev. Sinfóniuhljómsveitin í Birmingham leikur; Neeme Jarvi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson og Páll Heiðar Jónsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litli barnatíminn. „Á Skipalóni." 20.15 • Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk samtimatónskálda. 21.00 Innsta eðli listarinnar. Ævar R. Kvar- an les úr minningum Einars Jónssonar myndhöggvara. 21.30 Svefn og draumar. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 „Visindin efla alla dáð." 3. þáttur af sex um háskólamenntun á íslandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- að er vorhljóð í mönnum á rás 2. í fyrramorgun skrapp Jón Ársæll Þórðarson dagleið að fylgj- ast með vorverkum graðhests nokk- urs og síðar um daginn bárust svip- uð hljóð frá leikendum í Iðnó er Ævar heimsótti þá við vorleiki. Þessi vorhljóð runnu svo saman við poppniðinn er tengir saman talað mál á léttu stöðvunum. Góður kunn- ingi undirritaðs er býr nú í sveita- sælunni nefnir reyndar hina létt- fleygu poppmúsík graðhestamúsík. Þetta frumlega nafn hæfír vafalítið ýmissi tónlist þótt mikið af þessu léttpoppaða suði megi fremur flokka sem breim. En hvað þá um allt spjallið er tengir þessa tónlist saman? Á rásinni Höldum okkur enn við rás 2 sem heyrist um land allt.en ekki bara á afmörkuðum svæðum líkt og svæð- isútvörpin og Bylgjan og Stjaman. Laugardaginn 20. maí síðastliðinn son. 24.00 Fréttif. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi til morguns. Fréttirkl. 2.00 og 4.00 og sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson. Fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dag- blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Spaugstofumenn líta við á Rásinni kl. 9.25. Sérþarfaþing Jóhönnu Harðar- dóttur uppúr klukkan ellefu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landiö á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. Fréttir kl. 14.00. 14.05 Milli mála, Óskar Páll. Útkikkið kl. 14 og rætt við sjómann vikunnar. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstem, Sígnður Einarsdóttir, Ævar Kjartansson og Guðrún Gunnarsdóttir.. Kaffispjall og innlit upp úrkl. 16.00, hlust- endaþjónustan kl. 16.45. Bréf af lands- byggðinni berst hlustendum eftir kl. 17. Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. . 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur I beinni út- sendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins „Ertu aumingi, maöur" eftir Dennis Júrgensen. Lokaþátt- ur. Flytjendur: Atli Rafn Sigurðsson, Elísa- fjallaði undirritaður um poppspjall- þáttastjóra rásar 2, einkum þau Evu Ásrúnu Albertsdóttur og Gest Einar Jónasson sem stýra þar hefðbundn- um tónlistarspjallþáttum á besta útsendingartíma. Undirritaður hældi Evu Ásrúnu fyrir notalegheit og Gesti Einari fyrir þjóðlegheit. Nú, en er annars í alvöru talað lofsvert að sifja fyrir framan hljóð- nema og spjalla um heima og geima og skjóta svo inní smágetrauna- leikjum, símaspjalli og óskalögum? Ja, það má svo sem vel vera að menn blaðri stundum á besta út- sendingartíma en undirritaður er þó þeirrar skoðunar að það sé mikil- vægt að velja notalega poppspjall- þáttastjóra er ná sambandi við hlustendur og verða smám saman líkt og gamlir kunningjar þótt þeir blaðri stöku sinnum. Það er svo mikið af einmana fólki á landi voru og poppspjallþáttastjórarnir geta veitt þessu fólki félagsskap og líka létt fólki hin daglegu störf, það er bet Gunnlaugsdóttir, Jón Atli Jónasson, Oddný Eir Ævarsdóttir, Þórdis Valdimars- dóttir og Yrpa Sjöfn Gestsdóttir. Sögu- maður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Endur- tekinn frá sl. sunnudegi.) 21.30 Kvöldtónar. Leikin lög af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. -22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 24.00! 1.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá þriðjudegi þátturinn „Blá- ar nótur" þar sem Pétur Grétarsson leik- . ur djass og blús. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.00 ’ Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. Fréttirkl. 8.00 og 10.00. Pott- urinn kl. 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 12.00, 13.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttii kl. 16.00 og 18.00. 18.10 Ólafur Már Björnsson með flóamark- að. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Næturdagskrá. RÓT-FM 106,8 9.00 Rótartónar. Tónlist fram til hádegis. 11.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 13.30 Opið hús hjá Baháium. E. 14.30 A mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Laust. 16.00 Samband sérskóla. E. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þátt- ur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Laust. að segja ef menn ofgera ekki hlust- um almennings með graðhesta- músík. Ný vinnubrögð? En bera þessir popptónlistar- spjallþáttastjórar þá nokkra ábyrgð aðra en þá að láta tímann líða? Víkjum aftur að Evu Ásrúnu sem kom í fyrradag kl. 9.59 að stað- artíma með þá óvæntu athugasemd er hún kynnti ónefndan íslenskan poppsöngvara að hann væri vafalí- tið ... fremsti söngvari okkar af kárlkyninu. Að mati undirritaðs er mikilvægt að poppspjallþáttastjóm- endumir gæti þess að hefja ekki þannig ákveðna tónlistarmenn á stall. En ... einhvers staðar segir að það sé bara mannlegt að skjátl- ast og vissulega geta spjallþátta- stjórarnir gleymt sér í hita leiksins er þeir sitja við hljóðnemana mán- uðum og jafnvel árum saman. En hvað þá um handritið sem popp- 18.00 Elds er þörf. Umsjón Vinstri sósíalist- ar. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Hulda og Margrét. 21.00 Barnatimi. 21.30 Laust. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur i umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á útvarpi . Rót. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Samtök græningja. E. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Tlæturvakt. STJARNAN — FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit kl. 8.45. Fréttir kl. 10.00. 10.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00, og 14.00. 14.00 Gunnlaugur Heigason. Fréttir kl. 18.00. 18.10 islenskir tónar. íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóöur T. Sigurðsson. 20.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Næturstjörnur. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 17.00 Blessandi boðskapur i margvisleg- um tónum. 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jó- hanna Benný Hannesdóttir. (Endurtekið nk. laugardag.) 22.00 Blessandi boðskapur í margvisleg- um tónum. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 Sumarfrí til 10. september. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. spjallþáttastjórnendurnir eiga víst að fylgja? Er slík hækja úr tísku eða hvað? Ljósvakarýnirinn hefir reyndar lesið yfir slík ritverk og þar voru tilsvörin skráð af viðlíka nákvæmni og í útvarpsleikriti enda svokölluð dagskrárgerð allvel borguð hjá RUV. Hér fyrr á tíð voru þættir líka almennt byggðir á nákvæmu handriti en tímarnir breytast og mennimir með og nú hefur til dæm- is verið ákveðið að Jóhanna Harðar- dóttir skjóti inní þætti Evu Ásrúnar néytendaspjalli. Einhvemveginn heyrist mér Jóhanna fylgja allná- kvæmu handriti. Er ef til vill þess að vænta að slíkir þættir njörvaðir af handriti skari þætti sem spunnir verða af fíngrum fram og þannig vaxi úr grasi tvenns konar dag- skrárgerðargarpar er þiggja laun fyrir vinnu sem ekki verður mæld á sömu mælistiku? Ólafur M. Jóhannesson Samkvæmt handriti?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.