Morgunblaðið - 24.05.1989, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1989
I DAG er miðvikudagur 24.
maí, sem er 144. dagur árs-
ins 1989. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 8.29 og
síðdegisflóð kl. 20.51. Sól-
arupprás í Rvík kl. 3.45 og
síðdegisflóð kl. 20.51. Sólin
er í hádegisstað í Rvík kl.
13.24 og tunglið er í suðri
kl. 4.20. (Almanak Háskóla
íslands.)
Þér eruð þegar hreinir
vegna orðsins, sem ég
hef talað til yðar. (Jóh. 15,
3.)
LÁRÉTT: — 1 guðleg vera, 5
fæddi, 6 vitleysan, 9 skyldmennis,
10 tónn, 12 ambátt, 13 kraftur, 15
hæða, 17 í kirkju.
LÓÐRÉTT: - 1 lykta, 2 væla, 3
slæm, 4 happinu, 7 rengir, 8 flýti,
12 tala, 14 glöð, 16 rykkorn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 vala, 5 iðja, 6 túða,
7 LI, 8 regla, 11 ös, 12 ugg, 14
Njál, 15 naslar.
LÓÐRÉTT: — 1 vitgrönn, 2 liðug,
3 aða, 4 hali, 7 lag, 9 Esja, 10 lull,
13 ger, 15 Ás.
FRÉTTIR_________________
ÞAÐ var ekki talað um
vorhlýindi í spárinngangi
veðurfréttanna í gærmorg-
un. Þvert á móti var sagt:
Heldur færi veðrið kóln-
andi. Frostlaust var á
landinu í fyrrinótt, en að-
eins eins stigs hiti var á
Hólum í Dýrafirði og á há-
lendinu var hiti um frost-
mark í fyrrinótt. Þá var 3ja
stiga hiti hér í Reykjavík
og dálítil rigning. Hún
mældist yfir 20 mm austur
á Kirkjubæjarklaustri. I
fyrradag var sól hér í bæn-
um í tæplega 6 klst.
HAFNARFJÖRÐUR. í tilk.
frá skipulagsstjóra og bæjar-
stjóra Hafnaríjarðar segir að
gerð hafi verið tillaga að
breytingu á aðalskipulagi
Hafnarfjarðar (Suður-Hval-
eyrarholti) frá 1982. Ertillag-
an kynnt hjá skipulagsdeild
bæjarins fram til 23. júní nk.
Óskað er eftir að hugsanleg-
um athugasemdum verði
komið á framfæri fyrir 7. júlí
nk.
BÓKSALA Fél. kaþólskra
leikmanna er opin í dag, mið-
vikudag, á Hávallagötu 14
kl. 17 til 18.
ANGLOW neftiist kristilegt
félag kvenna og er alþjóðlegt
starf kristinna kvenna og
hófst hérlendis fyrir rúmum
tveim árum. Innan vébanda
þess eru konur úr öllum
kristnum söfnuðum. Ang-
low-félagið boðar til almenns
fundar í Menningarmiðstöð-
inni í Gerðubergi mánudags-
kvöldið 29. þ.m. kl. 20. Er
fundurinn opinn öllum kon-
um. Á fundinum mun Sigrún
Ásta Kristinsdóttir tala orð
trúarinnar. Fundurinn hefst
með því að borið verður fram
kaffi.
REIÐHJÓLASKOÐUN. Ár-
leg reiðhjólaskoðun
Reylqavíkurlögreglunnar
hefst á mánudaginn kemur,
29. maí. Fer hún fram í hverf-
isskólum bæjarins. Hjóla-
skoðuninni lýkur 1. júní.
ITC-MELKORKA heldur
fund í kvöld, miðvikudag, í
Menningarmiðstöðinni,
Gerðubergi, kl. 20. Stef fund-
arins: Sé þér umræðuefnið
ljóst koma orðin af sjálfu sér.
Einnig verður bókmennta-
kynning. Nánari uppl. veitir
Guðrún í s. 46751. Fundurinn
er öllum opinn.
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN: f
fyrradag kom togarinn
Rauði Núpur til viðgerðar
og togarinn Ásbjörn kom
af veiðum, til löndunar. Þá
er Mánafoss kominn af
strönd.
HAFN ARF J ARÐAR-
HÖFN: í gær fór Grund-
arfoss úr Straumsvíkur-
höfn áleiðis til útlanda.
Hvítanes var væntanlegt
að utan en það kom við í
Vestmannaeyjum. Þá fór
út aftur grænl. togarinn
Tarsumiut og í gær kom
5.000 tonna japanskt
frystiskip, Ohio Marv,
sem lestar þar um 300 tonn
af sjávarafurðum.
ÁHEIT OG GJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju,
afhent Morgunblaðinu:
G. Á. 500, M.J.H. 500,
Hrefna 500, Hjördís 500,
J.G. 500, L.K. 400, S.J.
400, Sig. Antoníusson 300,
Sveinbjörg Sumarliðadótt-
ir 250, R.B. 200, H.P. 200,
H. H. 100, ómerkt 100.
Þessar stöllur eíhdu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða
kross íslands. Söfiiuðu þær 2.000 krónum. Þær heita
Guðbjörg Guðdís Guðmundsdóttir, Anna Helga Jóns-
dóttir og Birna Þórðardóttir.
Fljótur nú. Þau eru öll að drepast úr hungri litlu fallegu seiðin mín ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 19. maí — 25. maí, að báðum dögum
meðtöldum, er í Apóteki Austurbæjar. Auk þess er
Breiðholtsapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag. Þá er aðeins opið í Apóteki Austurbæjar.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram-
vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eða hjúkr-
unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafarsíma Sam-
takanna '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539.
Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og
fimmtud. 11—12 s. 621414.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og alrhenna frídaga kí.
10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis-
aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður-
götu 10.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í
heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22.
Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirrá
sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sál/ræðileg ráðgjöf s. 623075.
Fróttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl.
12.15—12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl.
18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á
11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar
á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00
Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10—
14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35—20.10 á 15460
og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt
sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu-
dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. ís-
lenskur tími, er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartimar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 — 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild
og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernd-
arstöðin: Ki. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfk-
ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö:
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstað-
aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl.
19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar:
Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur-
eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30
— 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde-
ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími
frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml-
ána) mánud. — föstudags 13—16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag
og sunnudag kl. 11—16.
Amtsbókasafníð Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þinghoitsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema
mánudaga kl. 11—17.
Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriöjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag-
lega kl. 10—17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.^-föst.
kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin
mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17.
Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl.
10-11 og 14—15.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 14—18. Byggðasafnið: Þriðjudaga - fimmtu-
daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr ( Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opið í böð
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.