Morgunblaðið - 24.05.1989, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1989
9
Innilegar þakkir til allra, er minntust min á
80 ára afmœlinu með heimsóknum, heilla-
skeytum, gjöfum og blómum.
Sérstakar þakkir til barna minna og tengda-
barna fyrir þeirra aðstoð við að gera daginn
ánœgjulegan.
Ragnheiöur Þorgeirsdóttir,
Helgafelli.
Eigum fyrirliggjandi
Mercedes Benz 190 E sjálfskiptan.
Mercedes Benz 200 E sjálfskiptan.
Mjög fallegir og vel búnir bílar.
Einnig eigum við fyrirliggjandi
MB 1 1 20 L vörubílsgrind
m loftfjöðrum.
Burðargeta 7 tonn.
Upplýsingar gefa sölumenn.
RÆSIR HF
Aöalumboð Daimler-Benz AG á Islandi
Skúlagólu 59 Simi : 91-619550
8portblussur
Buxur - skyrtur - peysur
Aldrei meira úrval
GEKSiB
H
Kannt
þú nVJ? rið?
símanunier ■
3JLk
Hið „gullna
tækifæri“ Al-
þýðubanda-
lagsins!
Fyrir rúmum tveimur
árum, 2. apríl 1987,
gerðu borgarfulltrúar
Alþýðubandalagsins
sögulcga bókun í þágu
kyiyryafnréttis. Þessi
bókun fer hér á eftir:
„Við hörmum þá
ákvörðun meirihluta
fræðsluráðs að mæla
ekki með Valgerði Selmu
Guðnadóttur í stöðu
skólastjóra Artúnsskóla.
Valgerður hefur langa
reynslu sem yfirkennari
eins stærsta skólans í
Reykjavík. Hún er vel lið-
inn stjóraandi og sam-
starfsmaður.
Við te(jum, að þarna
hafi gullnu tækifæri verið
sleppt tíl að rétta við hlut
kvenna í stjóra skóla-
mála í Reykjavik. Aðeins
18% skólastjóra grunn-
skólanna eru konur, en
70% keimarastarfa f
sömu skólum er sinnt af
konum."
Þjóðviyinn lét ekki sitt
eftír liggja í jafhréttis-
baráttunni, samanber
meðfylgjandi ljósrit af
fréttaviðtali við Kristinu
A. Olafsdóttur, borgar-
fulltrúa Alþýðubanda-
lagsins, af þessu tilefiii.
„Of mikið af
öllumáþó
gera!“
En það er eins með
kyiýíýafiirétti Alþýðu-
bandalagsins og blessað
sakleysið forðum daga,
sem frá er sagt i gömlum
slagara. Sizt máttí án
þess vera, sungu menn í
„den tid“, en of mikið af
öllu má þó gera!
A fundi fræðsluráðs
jjáe>íJlAJjrV/)! 3/V'ff?-
Borgarstjóm
Kynjamisrétti staðfest
Gengiðframhjáhcefum kvenmanniístöðuskólastjóraÁrtúnsskóla. Aföllu
kennaraliðigrunnskólaíReykjavíkeru 70% konur - skólastjórum 18% konur
Mefi þcsuri ákvórOun nuiii- trúi m.a. á fundi borgarsfjórnar i TVeir umsxkjendur voru um
hluta borgarsfjóruar er faríð gmrkvóid, þar aem meiríhluti skólastjórasUrfið og báðir taldir
forgftrBum guliið txkibrrí tfl a8 ^ál&laefttaunna samþykktí aft hxfir af Frxósluráði, þau EUert I
rKU I“3 Pf ÍSr*1.*
Kynjajafnrétti Alþýðubandalagsins
Á fundi fræðsluráðs Reykjavíkur þann 10. maí sl. lagði Þor-
björn Broddason, fulltrúi Alþýðubandalagsins, áherzlu á það,
að Reynir Daníel Gunnarsson yrði fremur ráðinn skólastjóri Öld-
uselsskóla en Valgerður Selma Guðnadóttir.
Það er fróðlegt fyrir þá, sem styðja jafnréttisbaráttu kvenna
á vinnumarkaði, að rifja upp rökstuðning Alþýðubandalagsins
fyrir tveimur árum þegar hliðstætt mál var tekið fyrir á sama
vettvangi. Samanburðurinn segir sitt um trúverðugheit Alþýðu-
bandalagsins þegar kynjajafnrétti á í hlut.
Reykjavíkur 10. maí sl.
kemur enn til umfjöllun-
ar ráðning skólas^óra,
að þessu sinni við Oldu-
selsskóla. Þá stendur
karlpeningur umsækj-
enda nær þjarta Alþýðu-
bandalagsins en kven-
kyns umsækendur, sem
vóru tveir, þar af önnur
Valgerður Selma Guðna-
dóttír, sem forðum sóttí
um Artúnsskóla, saman-
ber framansagt.
Nú bregður svo við að
Þorbjöra Broddason, Al-
þýðubandalagi, stendur á
þvi fastar en fótunum, að
það sem fymun hét
„gullið tækifeeri til að
rétta við hlut kvenna í
sljóra skólamála i
Reykjavik“, verði sent út
í marxiskt hafeaugað. Nú
skal „karlremban" ráða
ferð, enda eyrnamerkt
Ookkspólitisku mati.
Meirihlutí fræðsluráðs
var að visu annarrar
skoðunar og mæltí með
Valgerði Selmu. En sam-
ur er tvískinnungur Al-
þýðubandalagsins. Og
eftír er Svavars þáttur
Gestssonar, hæstráðanda
í menntamálaráðuneyt-
Steingrímur
og verkfalls-
bætur
Á sjónvarpsfundinum,
sem haldinn var á Hótel
Borg um síðustu helgi,
var Steingrimur Her-
mannsson, forsætísráð-
herra, spurður um verk-
fhllsbæturnar, sem fé-
lagsmenn í BHMR fá
greiddar úr ríkissjóði.
Fór ekki á milli mála, að
fyrirspyijandi var nýög
andvigur þessari ráðstöf-
un. Forsætísráðherra
svaraði á þann veg, að
helzt mátti skifja, að
hann væri fyrirspyijanda
sammála um það, að
þetta gengi ekki og raun-
ar bættí Steingrímur þvi
við, að ekki væri stafur
um þessar greiðslur í
samningunum sjálfum!
Ósagt skal látíð, hvort
Steingrímur var með
þessu að gefei f skyn, að
Ólafur Ragnar hefði einn
tekið ákvörðun um þess-
ar bætur. Hitt er auðvit-
að alveg fjóst, að ríkis-
stjórnin öll ber ábyrgð á
þessari ákvörðun, hvera-
ig sem hún er tíl komin.
Forsætisráðherra getur
ekki haft þann hátt á að
samþykkja þetta við
ríkisstjómarborðið og
vera svo ósammála þess-
ari ráðstöfún nokkrum
dögum seinna!
TVI
Háskólanám í kerfisfræói
haustönn 1989
Innritun í kerfisfræðinám á haustönn 1989 í Tölvuháskóla Verslunarskóla íslands fer fram á
skrifstofu skólans dagana 22.-31. maí kl. 8.00-16.00.
Markmið námsins er að útskrifa kerfisfræðinga sem geta unnið við öll stig hugbúnaðargerð-
ar, skipulagt og séð um tölvuvæðingu hjá fyrirtækjum og annast kennslu og þjálfun starfsfólks.
Hægt er að hefja nám í janúar og september. Stúdentar af hagfræðibraut Ijúka námi á þrem-
ur önnum en aðrir stúdentar geta þurft að sækja tíma í fornámi við öldungadeild. Áhersla er
lögð á að fá til náms fólk sem í dag starfar við tölvuvinnslu og í tölvudeildum fyrirtækja, auk
nýstúdenta. Nemendur sem vilja halda áfram að vinna hluta úr degi jafnframt námi þurfa að
ræða við kennslustjóra um möguleika á því.
Eftirtaldar námsgreinar eru kenndar:
Fornám:
Bókfærsla
Rekstrarhagfræði
Tölvufræði
Stærðfræði
Vélritun
Önnur önn:
AS/400-umhverfið
Gluggakerfi
Gagnasafnsfræði
Cobol-forritun
Gagnaskipan
Málþing
Verkefni
Fyrsta önn:
Vélamál
Forritahönnun
Pascal-forritun
Kerfisgreining og
Stýrikerfi
Verkefni
•hönnun
Þriðja önn:
Lokaverkefni
Hugbúnaðargerð
Málþing
Stutt námskeið í ýmsum greinum svo sem:
Tölvufjarskipti, forritunarmálið ADA,
hlutbundin forritun, þekkingarkerfi,
UNIX-stýrikerfið og kennslufræði.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Verslunarskólans,
Ofanleiti 1. Kennslustjórinn verður til viðtals á skrifstofu skólans
meðan á innritun stendur og í síma 688400.
TÖLVUHÁSKÓLI V.í.
Metsöhfbiad á hverjum degi!