Morgunblaðið - 24.05.1989, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1989
SMtiauglýsingar
W ÉLAGSLÍF
IBIJ Útivist
Miðvikudagur 24. maí ki.
20.00
Elliðaárdalur - Fossvogsdalur.
Létt kvöldganga. 3. ferð í ferða-
syrpunni Bláfjallaleiðin. Litið við
i Árbaejarsafni. Gengið um Ell-
iðaárhólma og endað við Foss-
vogsskóla. Fjölbreytt útivistar-
svæði í byggð. Verð 300 kr.
Brottför frá BSÍ, bensinsölu. 4.
ferðin verður Reykjavíkurganga
Útivistar miðvikudagskvöldið 31.
maí.
Helgarferðir 26.-28. mai.
1. Þórsmörk - Goðaland. Nú
eru Þórsmerkurferðir að hefjast
af fullum krafti. Góð gisting í
Útivistarskálunum Básum. Far-
arstj. Hákon I. Hákonarson.
2. Skagafjörður - Drangey. Gist
að Fagranesi. Bátsferð í Drang-
ey. Fylgst með bjargsigi og
eggjatöku. Einstök ferð.
Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni
1, simar: 14606 og 23732.
Sjáumst!
Útivist, ferðafélag.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindislns.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelffa
Almenn samkoma kl. 20.30.
Ræðumenn: Ólafur Ólafsson frá
Bandaríkjunum og Karen og Allen
Algee Grænlandstrúboðar.
Þátttakendur á kjördæmismóti Vestfjarða í skólaskák sem fram fór á Núpi í Dýrafirði fyrir skömmu.
Vestfirðir:
Kjördæmismót í skólaskák
Núpi, Dýrafírði.
KJORDÆMISMOT Vest§arða í skólaskák var haldið í Núpsskóla
wfímmtudaginn 13. apríl. Sigurvegarar urðu Guðmundur Daðamlisson
frá Bolungarvík í 1,—6. bekk og Elvar Már Sigurðsson frá ísafirði í
7.-9. bekk. Þessir piltar koma til með að keppa fyrir hönd VestQarða
á landsmótinu í skólaskák í lok maí.
Keppendur á mótinu voru 6 í hvor-
um flokki, tveir fulltrúar N-ísafjarð-
arsýslu, tveir frá V-ísafjarðarsýsiu
og tveir úr Barðastrandarsýslu.
Keppendur af Ströndum fara til
keppni með Norðurlandi vestra.
I eldri flokki 7.-9. bekkjar varð
Elvar Már Sigurðsson, Grunnskól-
anum á ísafirði, í 1. sæti með 5. vinn-
inga, í 2. sæti varð Hálfdán Daða-
son, Grunnskólanum á Bolungarvík,
með 4 vinninga, í 3.-4. sæti urðu
Þórður Emil Sigurvinsson, Héraðs-
skólanum að Núpi, og Björgmundur
Guðmundsson, Grunnskólanum
Hoiti, með 2,5 vinninga, í 5. sæti
varð Þórólfur Sveinsson, Grunnskó-
lanum Barðaströnd, með 1 vinning
og i 6. sæti varð Þórunnur Sigurðar-
dóttir, Grunnskólanum Örlygshöfn,
með 0 vinninga.
í yngri flokki 1.—6. bekkjar varð
Guðmundur Daðason, Grunnskólan-
um á Bolungarvík, í 1. sæti með 5
vinninga, í öðru sæti varð Helgi
Unnar Valgeirsson, Grunnskólanum
á Suðureyri, með 3 vinninga, í 3.-5.
sæti urðu Róbert Rúnarsson og Arni
Helgason, Grunnskólanum Örlygs-
höfn, og Magnús Kr. Guðmundsson,
Grunnskólanum Holti, með 2 vinn-
inga hver og í 6. sæti varð Guðmund-
ur Otti Einarsson, Grunnskólanum á
ísafirði, með 1 vinning.
' — Kári
RAÐAUGÍ YSINGAR
NA UÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
annaö og síðara á eftlrtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu
embættisins, Hafnarbraut 27, Höfn fimmtudaginn 1. júní 1989:
Kl. 13.00 Ránarslóð 17a, Höfn, þingl. eign Jóns Benediktssonar og
Halldóru Gisladóttur.
Uppboðsbeiðendur eru: Lifeyrissjóður Austurlands og Byggðastofnun.
Kl. 13.15 Smárabraut 19, Höfn, þingl. eign Jóns Hauks Haukssonar
og Sesselju Steinólfsdóttur.
Uppboðsbeiðendur eru: Lífeyrissjóður Austurlands og Byggingasjóð-
ur rikisins.
Kl. 13.30 Smárabraut 2, Höfn, þingl. eign Flosa Ásmundssonar.
Uppboðsbeiðendur eru: Byggingasjóður ríkisins, Klemenz Eggerts-
son hdl., Innheimtumaður ríkissjóðs, Magnús Sigurðsson, Lífeyris-
sjóður Austurlands og Landsbanki íslands.
HÚSNÆÐIÓSKAST
íbúð óskasttil leigu
Traust fyrirtæki óskar eftir rúmgóðri 3ja-4ra
svefnherbergja íbúð sem næst gamla mið-
bænum til leigu frá júníbyrjun nk. til ársloka.
íbúðin þarf helst að vera búin húsgögnum.
Þeir, sem áhuga kynnu að hafa vinsamlegast
sendið tilboð ásamt upplýsingum um stað-
setningu og verð til auglýsingadeildar Mbl.
merkt: „Ú - 949“ ekki síðar en 29. maí nk.
Sjálfstæðisfólk í Austur-
Skaftafellssýslu
Aðalfundur
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Austur-Skaftfellinga verður haldinn í
Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 29. mai kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Ólafur Hauksson ræðir nýjar hugmyndir um flokksstarfið.
Stjórnin.
Keflavík
Sjálfstæðisflokkurinn
60 ára
Kl. 14.00 Hlíðartún 15, Höfn, þingl. eign Ómars Antonssonar.
Uppboðsbeiðandi er Innheimtumaður ríkissjsóðs.
Kl. 14.30 Norðurbraut 9, Höfn, þingl. eign Haraldar Sigurðssonar.
Uppboðsbeiðendur eru: Sparisjóður vélstjóra, Landsbanki (slands
og veðdeild Landsbanka islands.
Kl. 15.00 Silfurbraut 40, Höfn, þingl. eign Þóru Kristinsdóttur.
Uppboðsbeiðendur eru: Byggingasjóður ríkisins, bæjarstjórinn á
Höfn og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
Kl. 15.15 Svalbarð 2, þingl. eign Sigurjóns Eðvarðssonar og Sigrún-
ar Ragnarsdóttur.
Uppboðsbeiðendur eru: Byggingasjóður rikisins og bæjarstjórinn á Höf n.
Kl. 15.30 Bjarnahóll 6, Höfn, þingl. eigr. stjórnar Verkamannabú-
staða á Höfn.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóöur verkamanna.
KL. 16.00 Meðalfell í Nesjahreppi, þingl. eign Guðrúnar Rögnu Val-
geirsdóttur og Einars J. Þórólfssonar.
Úppbðsbeiðendur eru: Byggingasjóður ríkisins og Lifeyrissjóður
Austurlands.
Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofuhúsnæði til
leigu
Til leigu á 3. hæð í Borgártúni 18 eru tvö skrif-
stofuherbergi 19 m2 og 30 m2 auk sameignar.
Húsnæðið er nýinnréttað. Mikið af bílastæðum.
Upplýsingar í símum 29933 og 38141 á
kvöldin.
Laugavegur
Til leigu 50 fm húsnæði íverslunarsamstæðu
á miðjum Laugavegi.
Upplýsingar í síma 36640 frá kl. 9.00 til
17.00.
Húsnæði óskast
Húsnæði óskast í Reykjavík eða Kópavogi
handa um 30 erlendum háskólanemum frá
16. júlí til 17. ágúst nk.
Þeir sem hafa áhuga á að leigja þeim herb-
ergi, íbúð eða jafnvel hús, hafi samband við
Úlfar Bragason í síma 26220 eða 21281.
FÉLAGSSTARF
Sjálfstæðisflokkurinn 60 ára
Afmælishóf
íKópavoginum
f tilefni af 60 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins veröur haldið afmælis-
hóf í Hamraborg 1, fimmtudaginn 25. maí kl. 20.00.
Allir sjálfstæðismenn í Kópavogi eru velkomnir.
Sjálfstæðisflokkurinn býður kaffi.
Stjórnir sjálfstæðifélagnna.
Sjálfstæðisfólká Húsavík
i tilefni 60 ára afmælis Sjálfstæðisflokksins fimmtudaginn 25. maí
nk. verður Sjálfstæðisfélag Húsavikur með opið hús og kaffiveitingar
á Árgötu 14, frá kl. 20.00-23.30.
Allt stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins velkomið.
Stjórnin.
í tilefni afmælisins hafa sjálfstæðisfélögin í Keflavík „opið hús“ í
Iðnsveinafélagshúsinu við Tjarnargötu fimmtudaginn 25. þ.m. kl. 20.
Kaffiveitingar, ávörp og tónlist. Allt sjálfstæðisfólk og velunnarar
flokksins velkomnir.
Stjórnir félaganna.
Fylkir F.U.S. - ísafirði
Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 25. maí kl. 20.30
í Hafnarstræti 12, 2. hæð.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Nýir félagar velkomnir.
Fylkir F.U.S.
Til félagsmanna
SUS hefur látið taka frá borð fyrir félagsmenn á afmælishátíðinni á
Hótel fslandi. Þeir, sem vilja sitja við SUS-borð, skulu taka það fram
þegar þeir kaupa miðana. Athugið að kaupa miðana ekki seinna en
á miðvikudag.
SUS.
Akranes
Sjálfstæðisflokkurinn 60 ára
Af tilefni 60 ára afmælis Sjálfstæðisflokks-
ins, bjóða Sjálfstæðisfélögin á Akranesi
öllum velunnurum Sjálfstæðisflokksins til
afmælishátiðar í Sjálfstæðishúsinu, Heiðar-
gerði 20, fimmtudaginn 25. maí kl. 20.30.
Kaffiveitingar.
Ávarp: Jósef H. Þorgeirsson.
Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akranesi.