Morgunblaðið - 24.05.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.05.1989, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1989 31 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag er það umfjöllun um Meyjarmerkið (23. ágúst- 23. sept.) í bemsku. Einungis er fjallað um hð dæmigerða merki og lesendur minntir á að hver maður á sér nokkur stjömumerki. AuÖvelt barn Að öllu jöfnu er litla Meyjan auðveld viðureignar, er sam- viskusöm, dugleg og hlýðin. Hún hlustar á uppalenduma, er eftirtektarsöm og fljót að læra. Meyjan er íhaldsöm og er lítið fyrir að gera upreisn gegn yfirvaldi. (Ef Úranus er sterkur getur slíkt breyst hjá einstökum Meyjum, t.d. sumum þeirra sem fæddust milli 1962 og 1968.) Skynsöm Það að Meyjan er skynsöm kemur fljótt fram í bemsku. Ef foreldrar eru t.d. kæm- lausir eða óhagsýnir má bú- ast við að barr.ið fari að siða foreldrana til og hafa vit fyr- ir þeim. Meyjunni gengur yfirleitt vel í skóla g þau mál em því sjaldnast til vand- ræða. Meyjan er foryitin og hefur rökfasta og skipulagða hugsun og er fljót að hagnýta sér það sem hún lærir. Áhyggjufull Það sem helst háir litlu Meyj- unni er að hún á til að vera áhyggjufull og taka minnsta mótlæti alvarlega. Hún á til að gera mikið úr smáatriðum. Foreldrar Meyjarbams þurfa að draga fram hið jákvæða í fari þess og hvetja það til að sjá bjartari og léttari hliðar tilvemnnar. Það er t.d. gott að ýta svolítið undir skopskyn Meyjunnar. Þarföryggi Þar sem Meyjan vill hafa umhverfi sitt í föstum skorð- um og reglu á málum getur óregla foreldra ruglað hana illa í ríminu. Ef foreldri er búið að segja að það sæki bamið í skólann kl. fimm mínútur yfir tíu, er æskilegt að það komi á réttum tíma. Ef slíkt bregst oft er hætt við að hún verði óömgg. Breytingar Það að foreldrar skilja eða að oft er flutt á milli hverfa og skipt um skóla getur einn- ig haft óþægileg áhrif á Meyj- una, eða þau að kerfí hennar raskast. Á slíkum tímum þurfa foreldrar að sýna henni sérstaka nærgætni og hjálpa henni að koma á nýju og ör- uggu kerfi. Gagnrýni Meyjan er ekki sérlega fljót að eignast vini. Hún er vark- ár á því sviði og ekki sérlega tilfinningasöm, heldur vegur og metur hveija persónu út frá gerðum frekar en orðum. Hún er hjálpsöm og þegar hún sér að einhver er ekki samkvæmur sjálfum sér á hún í mestu einlægni til að benda viðkomandi á það at- riði, sem aftur leiðir til þess að hann móðgast. því getur Meyjarbamið átt til að lenda í útistöðum við aðra krakka. Það þarf því að kenna henni að gæta að orðum stnum og fara varlega í það að gagn- rýna aðra, t.d. með því að ræða við hana um rétt hennar til að gagnrýna aðra og með því að hvetja hana til að sýna öðmm umburðarlyndi. Sjálfstraust Það sem þó skiptir mestu máli í uppeldi Meyjarbams er að efla gálfstraust þess. Meyjan er haldin fullkomnun- aráráttu og þarf að hjálpa henni að trúa á sjálfa sig, benda henni á að hún þurfi ekki að vera fullkomin, a.m.k. ekki strax í dag. Það þarf að kenna henni að elska sjálfa sig, kannski með því að gefa hen,ÁiM«m,,fií,,A,?* GARPUR GRETTIR bRblMDA S 1 ARR I VATNSMYRINNI NEI,HAPP'. \ bEIREPUEKMI ÓTteOLBSA STc5íeiie.viE> E(2uM 8At?A sm'air- FERDINAND SMAFOLK UEY, 5TUPIP CAT! DO „YOU LIKE BEETS? NEITHER PO I.. Rauðbeður, Qárinn!! Ég ekki heldur Heyrðu, heimski köttur! Ertu fyrir rauðbeður? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Brids er mistakanna íþrótt Það vita þeir Terence Reese og Roger Trézel mæta vel, en þess- ir gamalreyndu -spilarar og bridshöfundar hafa í sameiningu skrifað bók um tíð mistök við græna borðið. Bókin heitir „Mis- tökin sem þú gerir þig sekan um í brids" og kom fyrst út árið 1986. Fyrsta dæmi bókarinnar varð- ar vanhugsaða notkun á ása- spumingu: Norður ♦ ÁKD32 V Á104 ♦ 1032 *G3 Austur II JKG75 ♦ 76 ♦ D10986 Suður ♦ G10876 VD6 ♦ Á854 + ÁK Suður opnar á einum spaða og norður „strýkur um vangann og lítur til lofts“. Stekkur svo í 4 grönd. Suður á tvo ása og svarar því samviskusamlega með 5 hjörtum. Norður er mjög ánægður með það og lýkur sögn- um með 6 spöðum. Sá samning- ur fer tvo niður, vömin á slag á hjarta og tvo á tígul. „Áttirðu opnun," spyr norður makker sinn ásakandi án þess að gera sér grein fyrir eigin mistökum. Víst á hann falleg spil og nóg til að reyna við slemmu, en fjöldi ása skiptir sáralitlu máli í því sambandi. Þótt spaðinn sé þéttur eru of margir tapslagir á hendinni til að tryggja 12 slagi á móti venju- legri öpnun. En hvemig á norður þá að koma spilunum til skila? Hafi menn ekki sérstaka slemmu- áskorun, eins og til dæmis 2 grönd, sem margir nota, er skyn- samlegt að melda 2 tígla og stökkva svo í 4 spaða. Það sýn- ir sterkari spil en stökk beint í 4 spaða. Vestur ♦ 5 V 9832 ♦ KDG9 ♦ 7542 Umsjón Margeir Pétursson Júgóslavneski stórmeistarinn Ljubomir Ljubojevic var í bana- stuði á heimsbikarmótinu I Barcel- ona og sigraði ásamt Kasparov. Hann hafði svart og átti leik í þessari stöðu gegn sovézka stór- meistaranum Rafael Vaganjan. 53. — Bxd4! (þetta er ennþá sterkara en 53. — Hxgl+ 54. Kxgl Bxd4+ 55. Kg2 — Bxa7, sem dugar einnig til vinnings) 54. gxf6+ - Kxf5 55. Hal - Bxgl og hvítur gafst upp, þvi hann getur ekki forðað sér frá máti.-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.