Morgunblaðið - 24.05.1989, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1989
Landfræðifélagið:
F erðasaga
í máli og
myndum
KRISTÍN Magnúsdóttir og Ólaf-
ur Einarsson segja frá ferð sem
þau fóru um Evrópu til Tyrk-
lands, Sýrlands, Jórdaníu, Irans,
Pakistans, Indlands og Nepal.
Ferðin var farin vorið 1988 með
Encounter Overland, sem er bresk
ferðaskrifstofa, og var hún spenn-
andi og erfið en skemmtileg.
Ferðasagan verður rakin í máli
og myndum í Háskóla íslands í
stofu 101 í Odda og hefst kl. 20.00
fimmtudaginn 25. maí.
(Fréttatilkynning)
Vinnuferð
SJÁ í Kerið
FYRSTA vinnuferð Sjálfboða-
liðasamtaka um náttúruvernd á
^“þessu ári er fyrirhuguð helgina
3.-4. júní.
Unnið verður í Kerinu í Grímsnesi
í samráði við iandeigendur, Nátt-
úruverndarráð og Ferðamálaráð.
Ætlunin er að leggja stíg á
gígbarminn. Farið verður með rútu
frá BSÍ laugardaginn 3. júní kl. 9.
Gist verður í Borg í Grímsnesi.
Áætlað er að leggja af stað heim-
leiðis síðdegis á sunnudeginum.
Hafdís S. Ólafsson gefur nánari
upplýsingar og skráir þátttakendur.
(Fréttatilkynning)
Sauðburður
áfullu
Barðaströnd.
Sauðburður er byijaður á bæjum
á Barðaströnd og gengur hann
vel þó kalt sé og engin gróður.
Fé er allt á fullri gjöf. Á bænum
Krossi bar kind fjórum lömbum og
lifa öll, vel spræk. Ærin er búin
að eiga sjö lömb á þremur árum.
SJÞ
FLUGBJÖRGUNARSVEITIN
Reykjavík
Móöir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
ÁSTHILDUR QUDMUNDSDÓTTIR
’ frð Ólafsvfk,
andaðist í sjúkrahúsinu f Stykkishólmi laugardaginn 20. maí.
Jarðarförin fer fram í Ólafsvíkurkirkju laugardaginn 27. maí kl.
14.00.
Guðmundur Alfonsson,
Ingveldur Alfonsdóttlr,
Kristjðn Alfonsson,
Randver Alfonsson,
Svava Alfonsdóttlr,
Slgrfður Alfonsdóttlr,
Aldfs Alfonsdóttlr,
barnabörn
Matthlldur Kriatjánsdóttir,
Sólbjartur Júlfusson,
Jóhanna Elfasdóttlr,
Ingibjörg Hauksdóttlr,
Finnur Gœrdbo,
Traustl Guðjðnsson,
James Snowdon,
barnabarnabörn.
t
Útför eiginkonu minnar,
ESTERAR KARVELSDÓTTUR,
sem lóst 15. maf sl., verður gerð frá Ytri-Njarðvíkurkirkju föstudag-
inn 26. maí kl. 15.00.
Fyrir hönd fjölskyldu og ættingja,
Slgmar Ingason.
t
Eiginkona mfn, móðir, tengdamóðir og amma,
KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR,
Rauðalæk 9,
lóst að morgni 19. maf í London. Jaröarförin fer fram frá Hallgríms-'
kirkju í Reykjavík, föstudaginn 26. maf kl. 13.30.
Frlðjón Þórðarson,
Slgurður Rúnar Frlðjónsson, Guðborg Tryggvadóttlr,
Þórður Friðjónsson, Þrúður G. Haraldsdóttir,
Helgl Þorgils Frlðjónsson, Margrét Lfsa Stelngrfmsdóttlr,
LýðurÁrnl Friðjónsson, Asta Pótursdóttlr,
Stelnunn Kristfn Frlðjónsdóttir, Árnl M. Mathlesen
og barnabörn.
+
Útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
PETRÍNU FRIÐBJÖRNSDÓTTUR
frá Slgluflrðl,
Sklpasundl 36,
verður gerð frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 25. maf kl. 15.00.
Sofffa Jóhannsdóttlr, Jón Hjálmarsson,
Bára Jóhannsdóttlr, Vlðar Benediktsson,
Hólmfrfður Jóhannsdóttlr, Krlstján Guðmundsson,
börn, tengdabörn og barnabörn.
+
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
ÍVAR HELGASON,
Grensásvegl 60,
Reykjavfk,
verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni [ Reykjavfk fimmtudaginn 25.
maí kl. 13.30.
Lllja Inglmundardóttlr,
Helgi fvarsson, Jónfna Stelngrfmsdóttlr,
Rannvelg fvarsdóttir, Ottl Krlstinsson,
Guöbjörg fvarsdóttlr
og barnabörn.
+
Faðir okkar, tengdafaöir og afi,
VIKTOR JAKOBSSON
frá Hrfsey,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 25. maí kl.
10.30.
Halldóra Viktorsdóttir, Páll Stefánsson,
Þórdfs Vlktorsdóttlr, Þorstelnn Þorsteinsson
og barnabörn.
XJöföar til
JLJL fólks í öllum
starfsgreinum!
Innilegar þakkir þeim er vottuöu okkur samúð og vinarhug við
fráfall móður okkar og tengdamóður,
INDÍÖNU KATRfNAR BJARNADÓTTUR.
Sérstakar þakkir færöar til starfsfólks Hvfta bandsins.
Albort Guðmundsson,
Gfsli Guðmundsson,
Guðjón Guðmundsson,
Skarphóðinn Guðmundsson,
Erla Guðmundsdóttlr,
Valentfnus Guðmundsson,
Steinþór Guðmundsson,
Ingólfur Jónsson,
Inga Magnúsdóttir,
Brynhlldur Jóhannsdóttlr,
Þóra Slgurjónsdóttlr,
Guðbjörg Áxelsdóttlr,
Þorbjörn Pétursson,
Hafdfs Eggertsdóttlr,
Anna Georgsdóttlr,
Inglbjörg Árllíusardóttlr,
barnabörn, langa- og langalangömmubörn.
+
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
MAGNÚS V. STEFÁNSSON,
Klöpp,
Álftanesl,
verður jarðsunginn fró Bessastaðakirkju föstudaginn 26. maí kl. 13.30.
Gróa Guöbjörnsdóttlr,
Stefán Magnúsaon, Ingunn Svelnsdóttlr,
Slgrfður Magnúsdóttlr, Magnús Valdlmarsson,
Björn Arnar Magnússon, Rannvelg Slgurðardóttlr,
Jóhanna Magnúsdóttlr, Fritz Hendrik Berndsen,
Gelr Magnússon, Bergllnd Guðmundsdóttlr,
Elfn, Inglbjörg, Bryndfs, Marta, Llnda og Magnús.
+
Innilegar þakkir fyrir sýnda samúö og hlýhug við andlót og útför
frænku minnar og mágkonu,
KRISTÍNAR VILHJÁLMSDÓTTUR
frá Þurfðarstöðum
ÍFIJÓtsdal.
Fyrir hönd ættingja,
Vllborg GuAJónsdóttlr,
Slgrfður BJÖrnsdóttlr.
+
Þökkum innilega allan hlýhug og samúð okkur sýnda við andlót
jarðarför móður okkar, ömmu, langömmu og sambýliskonu
minnar,
STEINUNNAR PÁLSDÓTTUR,
frá Hofl föræfum,
sfðast tll helmllls á Laugarásvegl 6.
Slgrún Halldórsdóttlr og börn,
AAalhelður Björnsdóttir, og dætur
Stelnunn Þórunn Ólafsdóttlr, Herþrúður Ólafsdóttlr,
Anna Margrét Ólafsdóttlr, Guðrún B. Ólafsdóttlr,
barnabarnabörn,
Haraldur Jónsson.
+
JÓN J. SÍMONARSON
fyrrv. delldarstjórl,
Stangarholtl 32,
Reykjavfk,
veröur jarðsunginn fró Hóteigskirkju fimmtudaginn 25. maí kl.
15.00.
Fyrir hönd vandamanna.
Guðrún Þorstelnsdóttlr,
+
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug viö
andlát og útför
BJÖRNS ÞÓRARINSSONAR
frá Kflakotl,
Framnesvegl 61.
Sórstakar þakkir til lyfjadeildar 4, Landspítalanum, fyrir góöa hjúkr-
un og umönnun f veikindum hans.
Guðrún Ásbjörnsdóttlr,
Ingveldur Björnsdóttir, Páll S. Elfasarson,
Þórarlnn Björnsson, Jenný Stefánsdóttir,
Ásbjörn Björnsson, Kolbrún Ólöf Harðardóttlr
og barnabörn.
+ Þökkum innilega auösýnda samúð og vinarhug við andlát og út-
för eiginmanns mfns, föður okkar, tengdaföður og afa,
PÁLS ÁSGEIRSSONAR,
Grundarstfg 7,
Flateyrl.
Þorgeröur Jensdóttlr,
Krlstján Pálsson, Ólöf Helgadóttlr,
Sturlaugur Pálsson, Margrét Svavarsdóttlr,
Pálfna Pálsdóttir, Slgmar Ólafsson,
Matthfas Pálsson, Guömundfna Hallgrfmsdóttlr,
Slgrfður Pálsdóttir, Aðalhelður Pálsdóttlr
og barnabörn.
+
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför
ÞÓRÐAR GÍSLASONAR,
blfrelðastjóra frá Hvaleyrl,
Suðurgötu 62, Hafnarflrðl.
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks St. Jósefsspftala í Hafnar-
firði.
Inglbjörg BJarnadóttlr,
Guðflnnnur Gísll Þórðarson, Elfsabet Makosz Þórðarson,
Bjarnl Rúnar Þórðarson, Anna Slgrfður Karlsdóttir,
Hrafnhlldur Þórðardóttlr, Guðjón Helgl Hafstelnsson
og barnabörn.