Morgunblaðið - 24.05.1989, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1989
37
BLESSUN
Móðir
Theresa
í Denver
Móðir Theresa var nýlega á
ferð í Denver í Colarado í
Bandaríkjunum. Við bænasam-
komu sem hún hélt í borginni
hópuðust mörg hundruð sjúkir
og slasaðir að henni. Á mynd-
inni sést hvar hún veitir litlu
bami blessun sína.
MEGRUN
Grenntist af makkarónum
og býr í Hull í Englandi tókst að
grenna sig um 40 kíló á þeim tíma.
Angela sem er gift vó aðeins
50 kíló fyrir nokkrum árum. Síðar
fór matarlystin að aukast og sæl-
gætisátið var með eindæmum. Á
fáum árum þyngdist hún um 40
kíló og þrátt fýrir ótal megruna-
rkúra tókst henni ekki að grenna
sig nema um nokkur kíló í einu
og gafst alltaf upp á endanum.
Hún ákvað hins vegar dag nokk-
urn að gera stórátak í megruna-
rmálunum og fór í stórmarkaðinn
þar sem hún hafði séð makkarónur
á tilboðsverði. Hún hóf að reyna
nýjar leiðir og inn fyrir hennar
munn fóru aðeins 1000 kaloríur
af makkarónum daglega.
„Mér líður stórkostlega. Maður-
inn minn kallar mig makkarónu-
drottninguna“ segir konan sú
sigrihrósandi eftir ótrúlegan
árangur.
Angela Temple grenntist
um 40 kíló á sex mánuðum.
Öllum Grímseyingum, œttingjum okkar og vin-
um, sem glöddu okkur meÖ heimsóknum, gjöf-
um og skeytum 20. maí sl. sendum viÖ okkar
innilegustu þakkir og kveðjur og biðjum þeim
allrar blessunar á komandi árum.
Ragnhildur Einarsdóttir ogAlfreð Jónsson,
Básum, Grímsey.
EINSTOK
UPPSKRIFT
AD GOLFEFNI
Takiö línolíu og blandiö með trésagi. Bætiö leir og krít til
mýkingar og korkberki til að auka hlýleikann og fjaður-
magnið. Litið með náttúrulegum litarkornum og þurrkið í
allt að einn mánuð. Útkoman verður óviðjafnanlegt nátt-
úrulegt gólfefni, LINOLEUM. Efni á heimili, skrifstofur og
stofnanir. Endingargott og auðvelt í þrifum. Litirnir hafa
aldrei veriö jafn margir og fallegir.
SENDUM BÆKLINGA OG SÝNISHORNABÆKUR
Dúkalánd
Grensásvegi 13,105 Rvík, símar 83577 og 83430
Súper-Apex fargjald.
■■■■■
Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum
Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum.
FLUGLEIÐIR
Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju, Kringlunni
og Leifsstöð. Upplýsingar og farpantanir í síma 25 100.
1
§
<
w
S
<