Morgunblaðið - 24.05.1989, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1989
43
KNATTSPYRNA / ÍSLANDSMÓTIÐ
■ ' j
■ :
& C|
■
■ ■■..
:
Fram - Fylkir
íslandsmótið í knattspymu, 1. deild,
Endur-
tekið
efni
Guðmundur Steinsson
tryggði Fram sigur, 1:0, í
lyrsta leiknum eins og í íyrra
„ÉG er ánægður með stigin, en engan
vegin með leikinn. Völlurinn var renn-
biautur og því erfitt að hemja boltann f
rokinu," sagði Guðmundur Steinsson eft-
ir að hafa tryggt Fram sigur, 1:0, á nýlið-
um Fylkis á gervigrasinu i gærkvöldi.
Guðraundur, sem skoraði einnig
í fyrsta Ieik Framara í fyrra,
er liðið lagði Val að velli 1:0, gerði
markið í gær strax á 13. mín. „Ég
var í dauðafæri og
stutt frá markinu.
Gat ekki annað en
skorað," sagði Guð-
mundur sem þrum-
aði knettinum upp í þaknetið af
markteig. Eftir að varnarmaður
hafði bjargað skoti á Iínu eftir horn
hrökk boltinn til Guðmundar sem
lét tækifærið sér ekki úr greipum
ganga.
Skapti
Hallgrímsson
skrífar
Birkir Kristinsson, Fram og
Guðmundur Baldursson,
Fylki.
FOLK
■ JÓN Kr. Gíslason, landsliðs-
maður í körfuknattleik frá
Keflavík, hefur ákveðið að gerast
leikmaður SISU í Danmörku. ÍR-
ingurinn Þorsteinn Hallgrímsson
lék með félaginu á árum áður og
var þá lykilmaður SISU þegar það
var óstöðvandi ár eftir ár.
■ ÓLAFUR Þórðarsson, lands-
liðsmaður í knattspymu, varð fyrir
því óláni á sunnudag að missa bíl
bróður síns útaf Vesturlandsvegi á
sunnudag, er hvellsprakk á hægra
framdekki. Ólafiir, sem var á leið
suður á Flugstöð Leifs Eiríksson-
ar til að taka flugvél til Noregs,
fékk hnikk á n\jöðmina og fann til
í baki í gær. „Ég leik samt með
Brann á fimmtudag og sunnudag
og mæti galvaskur til Moskvu,“
sagði Ólafiir við Morgunblaðið í
Sirkvöldi.
FRAMARAR léku með sorgar-
bönd í gærkvöldi til minningar um
Gunnar Nielsen, sem var heiðurs-
félagi Fram, en dó í síðustu viku.
Gunnar var mjög virkur í félags-
starfi Fram.
MFRANZ Beckenbauer, landslið-
seinvaldur V-Þýskalands, hefur
valið landsliðshóp sinn fyrir heims-
meistaraleik gegn Wales 31. maí.
Hópurinn er skipaður þessum leik-
mönnum: Raimond Aumann, Bodo
Illgner - Klaus Augenthaler,
Thomas Berthold, Guido Buchwald,
Holger Fach, Jiiergen Kohler, Stef-
an Reuter, Wolfgang Rolff -
Andreas Brehme, Thomas Hássler,
Gunther Hermann, Andreas Möller,
Olaf Thon - Jiirgen Klinsmann,
Pierre Littbarski, Frank Mill, Karl-
heinz Riedle, Rudi Vöeller.
Fyrsta rauða
spjaldið á loft
Guðmundur Haraldsson varð
fyrsti dómarinn til að lyfta
rauða spjaldinu í 1. deildinni í
sumar. Það gerði hann á 75.
mín. leiksins í gærkvöldi og það
var Ómar Torfason sem fékk
að líta spjaldið og ganga af
velli. Guðmundur Magnússon
braut á Ómari, dæmt var á brot-
ið, en Ómar hefndi sín og sló
Fylkismanninn.
Quðmundur Steinsson bytjaði
íslandsmótið í ár eins og í fyrra —
með því að skora sigurmark Fram í
1:0 sigri. Hér er hann á sínum uppá-
haldsstað í gærkvöldi, upp við mark
andstæðingsins.
Morgunblaðið/Sverrir
Það voru hins vegar nýliðarnir
sem ógnuðu á undan — Baldur
Bjarnason var í ákjósanlegu færi
rétt utan markteigs á upphafsmin-
útunum, en Birkir varði skot hans
mjög vel. Framarar sluppu þar með
skrekkinn.
Meistararnir voru meira með
knöttinn og aðgangshajðari, en lítið
var um afgerandi færi. Þeir blá-
klæddu voru talsvert frá sínu besta,
enda aðstæður ekki ákjósanlegar.
Rennblautur völlur, hvasst og rign-
ing og jafnvel haglél buldi á leik-
mönnum á stundum. Fylkismenn
þurfa ekki að skammast sín fyrir
sinn fyrsta leik — þeir börðust af
krafti, héldu Frömurum ágætlega
í skeíjum, en þurfa að vera grimm-
ari í sókninni.
SVISS
Luzern lagði Sion
Luzern lagði Sion, 1:0, í hröðum
og spennandi leik í svissnesku
deildarkeppninni í gærkvöldi. Leik-
urinn var jafn í byijun, en á 61.
mínútu náði Nadig
að setja eina mark
leiksins og Sion átti
ekki mikla mögu-
leika eftir það.
Anna
Bjamadóttir
skrífarfrá
Sviss
Sigurinn tryggði Luzem áfram
efsta sætið í deildinni. Liðið er nú
með 27 stig - en Grasshoppers, sem
vann Bellinzona, 2:0, er með 26
stig.
Luzem og Grasshoppers mætast
á heimavelli liðs Sigurðar Grétars-
sonar á laugardag.
daginn 23. maí 1989.
Mark Fram: Guðmundur Steinsson
(13.)
Gult spjald: Viðar Þorkelsson og Guð-
mundur Steinsson, Fram og Valur
Ragnarsson, Fylki.
Rautt spjald: Ómar Torfason, Fram
(75.).
AJiorfendur: 844.
Dómari: Guðmundur Haraldsson og
hafði hann ipjög góð tök á leiknum.
Lið Fram: Birkir Kristinsson, Þor-
steinn Þorsteinsson, Kristján Jónsson,
Pétur Ormsiev, Viðar Þorkelsson,
Kristinn R. Jónsson, Pétur Amþórsson,
Guðmundur Steinsson, Ragnar Mar-
geirsson (Amljótur Davíðsson vm. á
70. mín.), Omar Torfason,
Bjamason.
Lið Fylkis: Guðmundur Baldursson,
Valur Ragnarsson, Gústaf Vifílsson,
Pétur Óskarsson, Gísli Hjálmtýsson,
Baldur Bjarnason, Ólafur Magnússon
(Guðjón Reynisson vm. á 84. min.),
Anton Jakobsson, Hilmar Sighvatsson,
Öm Valdimarsson, Guðmundur Magn-
ússon.
Helgi
Marteinn Geirsson, þjálfari Fylkis:
„Sáttur við mína menn“
jr
Eg var sáttur við mína menn. Þetta var allt annað og betra sem
þeir sýndu nú en í Reykjavíkurmótinu,“ sagði Marteinn Geirs-
son, þjálfari Fylkis, eftir fýrsta leik félagsins í 1. deild. „Strákam-
ir börðust vel, en okkar var refsað fyrir afdrifarík mistök í fyrri
hálfleik. Mistök á miðjunni, kostuðu homspymu og mark eftir
hana. Þá fengum við dauðafæri í byijun leiksins — og það ér al-
veg Ijóst að siík færi verðum við að nýta. En annars var góð vinnsla
í liðinu, og ég er ekki svartsýnn á sumarið. Við eram með nokkra
nýja menn og ef við náum að slípa hópinn svolítið betur og komum
með sama hugarfari í alla leiki og í þennan kvíði ég engu,“ sagði
Marteinn.
HANDBOLTI / 1. DEILD KVENNA
Margrét þjálfar Val
argrét Theódórsdóttir, lands-
liðskona úr Haukum, var í
gærkvöldi ráðinn sem þjálfari 1.
deildar kvennaliðs Val í handknatt-
leik. „Sögusagnir hafa verið á kreiki
um að við værum að leggja kvenna-
deildina niður, en þær eiga ekki við
nein rök að styðjast — við eram í
sókn á þessum vígsstöðvum. Stelp-
urnar óskuðu eftir að Margrét tæki
við liðinu og nú hefur verið gengið
frá því,“ sagði Þórður Sigurðsson,
formaður handknattleiksdeildar
Vals, við Morgunblaðið í gærkvöldi.
Margrét, sem tekur við af Jóni
Hermannssyni, skiptir yfir í Val,
en ekki er ljóst hvort hún leikur
með liðinu næsta keppnistímabil.
HANDKNATTLEIKUR
Sigurður Svelnsson
KNATTSPYRNA / ENGLAND
Velur Sigurður Jónsson
IMottingham Forest?
Formaður Dortmund
til viðrædna við Val
„Sigurður Sveinsson fer örugglega," sagði
Þórður Sigurðsson hjá Val
leiksdeildar Vals, við Morgunblaðið
í gærkvöldi.
Hann sagði ennfremur að Dort-
mund skildi vel stöðu Vals og því
hefði formaður félagsins boðað
komu sína til að ganga frá málun-
um. „Það gengur ekki endalaust
að erlend félög geti komið hingað
og fengið leikmenn fyrir ekki neitt.
Hins vegar era þessi mál viðkvæm,
því ef félög neita að samþykkja
félagaskipti eyðileggur það heilt
tímabil fyrir viðkomandi leikmanni
og það gerir enginn með bros á
vör. En ég hef trú 'aað við kom-
umst að samkomulagi," sagði Þórð-
ur.
Formaður vestur-þýska hand-
knattleiksliðsins Dortmund er
væntanlegur til íslands á næstunni
til viðræðna við forráðamenn hand-
knattleiksdeildar Vals vegna fé-
lagaskipta Sigurðar Sveinssonar.
„Sigurður Sveinsson fer öragglega,
en okkur fínnst eðlilegt að við fáum
eitthvað upp i tapið, sem við verðum
óneitanlega fyrir,“ sagði Þórður
Sigurðsson, formaður handknatt-
á orðrómur hefur skotist upp
W í Englandi, að Sigurður Jóns-
son, landsliðsmaður í knatt-
spymu, veljí að fara til Notting-
ham Forest. Eins og hefur komið
fram í Morgunblaðinu, hefur
Brian Clough, framkvæmdastjóri
Forest, mikinn áhuga að fá Sig-
urð til Gity Ground.
Sigurður, sem hefur leikið með
Sheffíeld Wednesday undanfarin
ár, er ákveðinn að fara frá félag-
inu. Hann hefur verið orðaður við
mörg félög - síðast við FC Kölli.
Sigurður var í Köln í vikunni, en
þaðan hélt hann til Frakklands til
viðræðna við aðila þar. Hann hef-
ur hug á að skoða alla möguleika
áður en hann tekur endalega
ákvörðun um hvað hann gerir.
Staðan
KR-ÍA.....T. 1:3
FH-KA 0:0
ÍBK-Valur 0:0
ÍA 1 1 0 0 3:1 3
Fram 1 1 0 0 1:0 3
Þór 1 1 0 0 1:0 3
FH 1 0 1 0 0:0 1
ÍBK 1 0 1 0 0:0 1
KA 1 0 1 0 0:0 1
Valur 1 0 1 0 0:0 1
Fylkir 1 0 0 1 0:1 0
1 0 0 1 0:1 0
KR...7. : 1 0 0 1 1:3 0