Morgunblaðið - 14.06.1989, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 14.06.1989, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1989 fclk í fréttum NÚPSSKÓLI Þrátíu ára árgangur hittist að var glatt á hjalla í Átthaga- sal Hótel Sögu fyrir nokkru þegar gamlir nemendur Núpsskóla komu saman til að minnast þess að þijátíu ár eru liðin frá því að þeir sátu í skólanum. Margir höfðu ekki sést frá því að námi þeirra í skólanum lauk. Veislugestir gerðu sér ýmislegt til skemmtunar. Mikið var sungið og rifjaðar upp minning- ar frá liðinni tíð. Morgunblaðið/Bjarni Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi kennari við Núpsskóla, tekur lagið. BRÚÐKAUP Auðurinn jaftiar aldursmuninn Bill Wyman, liðsmaður hljóm- sveitarinnar Rolling Stones, gekk í það heilaga fyrir nokkrum dögum og heitir brúðurin hans Mandy Smith, 19 ára að aldri. Að athöfninni lokinni var efnt til mik- illar veislu fyrir 400 manns og mátti þar sjá margt stórmenni rokktónlistarinnar, meðal annarra Elton John, Eric Clapton, Tinu Turner og þá rúllusteinana Keith Richards og Charlie Watts. Nokkur aldursmunur er með þeim hjónum eða 33 ár því að Wyman hefur tvö um fimmtugt og skildi við Díönu, fyrri konuna, árið 1969, á sama tíma og Mandy var að líta dagsins Ijós. Þau Mandy hafa verið saman meira eða minna í sex ár, síðan hún var aðeins 13 ára gömul, og olli samband þeirra á sínum tíma mikilli hneykslan.Á myndinni er Wyman að reka konunni sinni rembingskoss eftir að kirkjan hafði lagt blessun sína yfir hjúskapinn en sjálf hjónavígslan var hins vegar borgaraleg. FEGRIÐ GARÐINN OG BÆTIÐ + 0 MEÐ SANDI,GRJOTI OG ABORÐI m §§§ SANDUR SIGURSTEINAR VÖLUSTEINAR HNULLUNGAR Þú færð sand og atlskonar grjót hjá okkur Viðmokum þessumefnuma bílaeða í kerrur og afgreiðum líka í smærri eíningum, traustum plastpokum sem þú setur í skottið á bílnum þínum. Afgreiðslan viö Elliöaár er opin: mánud.-föstud: 7.30-18.00 lauqard:7.30-17.00 laugi Ath. lókaö í hádeginu Nú bjóöum við enn betur: Lífrænan og ólíf- rænan áburð, hæ.nsnaskít, skeljakalk og garðavikur. Öll þessi úrvals efni eru sekkjuð í trausta plastpoka og tilbúin til afgreiöslu. BJORGUN HF. S/EVARHÖFÐA 13 SÍMI:68 18 33 ytoK&mr'* í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁDHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.