Morgunblaðið - 19.07.1989, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1989
15
„kvennamenning“ er í stuttu máli
þetta; að til séu sérstök gildi, túlk-
anir og orsakasamhengi sem stöð-
ugt eru að verki hjá konum, en eru
illskiljanleg eða ósýnileg karlmönn-
um.
Það er auðvelt að sjá hvernig
reynsla og menning kvenna endur-
speglast a.m.k. á fjórum sviðum í
pólitíkinni.
í fyrsta lagi eru það viðhorf sem
tengjast eða eru afleiðing af þætti
kvenna í viðhaldi mannkyns, þ.e.a.s.
að ganga með börnin, fæða þau og
annast. Viðhorf kvenna sem skap-
ast af þessari reynslu stangast á
við viðhorf sem eru ráðandi innan
framleiðslunnar. Það veldur tog-
streitu milli tveggja sjónarmiða.
Þeirra sem leggja höfuðáherslu á
hagvöxt og hinna sem leggja meiri
áherslu á að lifa í jafnvægi við
náttúrúna. Rannsóknir hafa sýnt
að karlmenn eru meira uppteknir
af hinu fyrrnefnda og þar með
lífs„standard“ en konur hinu síðara,
það er að segja lífs„innihaldinu“.
í öðru lagi era viðhorf sem tengj-
ast umönnunarhlutverki kvenna
innan fjölskyldunnar. Stjórnmála-
þátttaka kvenna einkennist fremur
af áhuga fyrir félagsmálum en
framleiðslu. Almennt eru konur
einnig uppteknari af sínu nánasta
umhverfi og þar með því í hvemig
umhverfi börnin alast upp í.
í fjórða lagi hafa konur sameigin-
lega reynslu sem kúgaður hópur í
samfélaginu.
Þess vegna er það mín skoðun
að ef konur taka þátt í stjórnmálum
meðvitaðar um „þriðju víddina"
muni átakapunktarnir í hinu
pólitíska kerfi færast til og að kon-
urnar muni verða ógnun við „sið-
menningu“ og „lýðræði" karlmann-
anna. Eg held því ekki fram að
þetta sé ný kenning t.d. áleit
Rousseau konur vera ævarandi
eyðileggjandi afl í hinu pólitíska
skipulagi. Freud lét heldur ekki sitt
eftir liggja og sagði að konan væri
óvinur siðmenningarinnar og í stöð-
ugri andstöðu við hana.
Þó að ég sé næsta viss um að
forsendur mínar og þeirra kumpána
séu mjög ólíkar, þá er ég sammála
þeim um að konur beri í skauti sér
fræ gagngerra samfélagsbyltingar.
(E.s. 1 skilgreiningu minni á
„þriðoju víddinni" styðst ég við skil-
greiningar sænsku fræðikonunnar
Ábby Peterson, en hún talar um
„sex/gender dimensjonen.“)
Höfundur er við nám íháskólnnum
íOsló.
MINOLTA
Netta
Ijósritunarvélin
sem ekkert fer
fyrir
Lítil og handhæg vél sem ávallt
skilar hámarksgæðum.
Auðveld I notkun og viðhaldi.
Tekur ýmsar gerðir og stærðir
pappírs.
Sterk vél sem óhætt er að reiða
! s'9á-
| Útkoman verður
óaðfinnanieg með
i Minolta EP-30
KJARAN
Síðumúla 14,108 Reykjavík, s:(91) 83022
Hugarorka
telpunnar Amy
Erlendar bækur
Jóhanna Kristjónsdóttir
Bari Wood: Amy Girl
Utg. New American Library
1988
Ekki minnist ég þess í fljótu
bragði að hafa lesið áður bækur
eftir þennan höfund, Bari Wood,
sem mun hafa skrifað allmargar
bækur sem hafa fengið athyglis-
verðar undirtektir. Hann skrifar að
mér skilst ekki beinlínis hrollvekjur
en þó er ekki djúpt á hryllingnum
í sögunni um telpuna Amy.
Þar segir frá foreldram hennar
Michael og Ewy, sem eiga í basli
bæði með sambúðina og fleira.
Michael hafði verið við lagánám
þegar hann kynntist Ewy og lagði
námið á hilluna þegar ’von var á
fjölgun. Að vísu er trúlegt að hann
hefði hvort sem er gefist upp, hann
er veikgeðja og um sumt harla
brenglaður og engan veginn fær
um að axla ábyrgð sem fylgir hjóna-
bandi. Hann á bróðurinn Jonathan
sem er á geðveikrahæli, en hefur
sýnt mjög mörg og undarlega af-
gerandi merki um dulræna hæfi-
leika, hann sér fram í tímann og
hann virðist einnig sjá atburði sér
tengda sem eru að gerast.
Ewy er vansæl og gerist drykk-
felld og þetta endar mjög sorglega,
Michael lemur hana svo að hún hlýt-
ur bana af og áður hafði Ewy lok-
að dótturina litlu inni í skáp til að
forða henni frá barsmíðum föður-
ins. Þar sem Michael gerir sér enga
grein fyrir gjörðum sínum virðist
ekkert í vændum annað en Amy
deyi í skápnum.liar eð enginn vitj-
ar þeirra. Jonathan upplifir þetta á
hælinu og tekst að lokum að sann-
færa lækninn um að eitthvað hafi
verið að gerast á heimilinu og lög-
reglumaðurinn Levin og fjölskylda
hans tekur Amy í fóstur.
Svo virðist sem Amy hafí náð
sérkennilegu og óhugnanlegu valdi
sem læknar eiga erfitt með að skil-
greina hvað er. En það felst í því
að hún getur með hugarorku gefið
skipanir og það er sýnilegt að hún
mun ekki nota þessa gáfu til góðs
alla tíð. Læknarnir hafa rannsakað
þetta fyrirbæri og komist að raun
um orsök þess, þeir reyna að telja
fósturföðurinn á að senda Amy í
burtu af heimilinu áður en illa fer.
Hann er ekki fáanlegur til þess og
á erfitt með að leggja trúnað á það
sem honum er sagt. Paulie sonur
hans hefur frá fyrstu tíð horn í síðu
Amy og læknunum er ljóst, að áður
en langt um líður getur dregið til
hryllilegra tíðinda.
Þetta er ágætlega skrifuð bók,
hryllingurinn verður aldrei um of
og það er reynt að gera mál Amy
og einkum þessa óhugnanlegu hæfi-
leika henni sem mest sannfærandi.
:0
£
KJ
fO
P
O.
T3
2 £ c
e o
h 15 -o x> P
•p « i2 .b
H’Z'*
:0 °0
Æ 00
xO ►—i
bO
•S E;
T3
c ""
^ c3
ce
,
S »2 *§ 3 2
c > 2
ö c ko
g íO QJ
o-s
> ; C3
a,
EÆ
O
o-l- öo
= £
DC
(0
O>o
00
id U
ti '<*
■5 4
| cd
o/-*
<D C/3
> 'C3
C 6
“E
c 5
•m <u
> :° c
Ö M cð
> O 43
£ TÍ
c_ ?>
'cö \fi 'P
>
V-i
cd
+-»
G
<D
X!
*c 2
.S ^
13
bD'cð
:§§1
8'S?
E
C/3
,B
1 <D
C co
E oo
Vh 00
> 2
g>o
cO
§,
cd
>
cd "O
v-. tí
£ '53 cd
^ | sl
rr. G n «0
Sá s U.
E;
7U c/3
r—H
03 <D
kO
c
C3
ÖO 03
O 4C
G vcd
:o
/O 'Cd
o
> :0
ÖX)&
cd
c *o
c -2
u 2
fi
° c
. . ÖO
££ E
.b 2 ;o
£
13 >§ oo
■ ' oo
cð 3
34 43
>
rO
C
pCCN
S.g^
K 3 M
m,2 0
S oO
■fi 3
42 c
'C8 4>
cc >
'C 2
c
>0 M
c no
rO «
0> oc
§
II
íE
'CO
S Í3 3
'o£ 2
___^
C X) 3 tS
3 C Éd 3
oo cs c
:0 X) SZ 5
S E «•£
1P§ 31
<D 00
l'Í^i
ÖPQ Uh ffl